Kristján Guðmundsson, fyrrverandi bæjarstjóri, rifjar upp stærsta deilumál bæjarins við Reykjavík á síðari árum…og fær sér pylsu (myndband).

Óhætt er að segja að deilan um lagningu Fossvogsbrautar þvert í gegnum Fossvogsdalinn sé eitt stærsta deilumál á milli Reykjavíkur og Kópavogs á síðari árum. Kristján Guðmundsson, sem var bæjarstjóri Kópavogs á árinum 1982 til 1990, man vel eftir málinu.

Kristján Guðmundsson, bæjarstjóri Kópavogs frá 1982 til 1990.
Kristján Guðmundsson, bæjarstjóri Kópavogs frá 1982 til 1990.

Áætlað var að um 20 þúsund bílar myndu keyra eftir Fossvogsbrautinni á hverjum sólarhring. Um leið og byggð fór að þéttast í Mörkinni var hugmyndin að leggja brautina meira inn á landsvæði Kópavogs, við gríðarleg mótmæli íbúa. Þessu man Kristján vel eftir. Við báðum hann um að rifja þetta upp – rétt á meðan hann fékk sér pylsu eftir fræðslugöngutúr Sögufélagsins um Fossvogsdalinn.

 

 

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Kópavogsblaðið komið út

Stolt Kópavogs eru á forsíðu Kópavogsblaðsins að þessu sinni. Karlalið Breiðabliks er komið í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir að hafa slegið út Struga frá Norður-Makedóníu. Blikar leika sex leiki í

Mygla hjá velferðarsviði

Velferðarsvið Kópavogsbæjar er ekki lengur með starfsemi í Fannborg 6. Slæm loftgæði eru í húsinu sem haft hefur áhrif á starfsfólk hússins og sýna nýjustu mælingar há gildi myglugróar. Því

Stuð á Hamraborg Festival

Hamraborg Festival fór fram í lok ágúst í Hamraborg og í menningarhúsunum í Kópavogi, en Hamraborg Festival er þverfagleg hátíð með sérstakri áherslu á myndlist, staðbundin verk, gjörningalist og samfélagslega

Króníkan opnar í Gerðarsafni

Veitingastaðurinn Króníkan opnaði í sumar í Gerðarsafni. Samningur við nýjan rekstraraðila var undirritaður 11.maí, á afmælisdegi Kópavogsbæjar. Bragi Skaftason og Sigrún Skaftadóttir, systkini úr Vesturbæ Kópavogs, hafa tekið reksturinn að sér