Kristján Guðmundsson, fyrrverandi bæjarstjóri, rifjar upp stærsta deilumál bæjarins við Reykjavík á síðari árum…og fær sér pylsu (myndband).

Óhætt er að segja að deilan um lagningu Fossvogsbrautar þvert í gegnum Fossvogsdalinn sé eitt stærsta deilumál á milli Reykjavíkur og Kópavogs á síðari árum. Kristján Guðmundsson, sem var bæjarstjóri Kópavogs á árinum 1982 til 1990, man vel eftir málinu.

Kristján Guðmundsson, bæjarstjóri Kópavogs frá 1982 til 1990.
Kristján Guðmundsson, bæjarstjóri Kópavogs frá 1982 til 1990.

Áætlað var að um 20 þúsund bílar myndu keyra eftir Fossvogsbrautinni á hverjum sólarhring. Um leið og byggð fór að þéttast í Mörkinni var hugmyndin að leggja brautina meira inn á landsvæði Kópavogs, við gríðarleg mótmæli íbúa. Þessu man Kristján vel eftir. Við báðum hann um að rifja þetta upp – rétt á meðan hann fékk sér pylsu eftir fræðslugöngutúr Sögufélagsins um Fossvogsdalinn.

 

 

Umræðan

Fleiri fréttir

Höskuldur og Thelma íþróttakarl og íþróttakona ársins

Höskuldur Gunnlaugsson knattspyrnumaður úr Breiðabliki og Thelma Aðalsteinsdóttir fimleikakona úr Gerplu voru kjörin íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs fyrir árið 2024.  Kjörinu var lýst á íþróttahátíð Kópavogs í Salnum miðvikudaginn 8.

Leifur Eiríksson Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar, Unnar Atli Guðmundsson plokkari, Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri og Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri umhverfissviðs.

Plokkari ársins

Unnar Atli Guðmundsson er plokkari ársins í Kópavogi. Bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir heiðraði Unnar í Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar en þangað sækir Unnar ruslapoka fyrir plokkið, sem unnið er í sjálfboðavinnu. Unnar

Aðventuhátíð Kópavogs

Aðventuhátíð í Kópavogi verður haldin með pompi og pragt, laugardaginn 30. nóvember. Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri tendrar ljósin á jólatré Kópavogsbæjar við menningarhúsin við hátíðlega athöfn kl. 17. Jólasveinar bregða á

Fjárhagsáætlun samþykkt

Fjárhagsáætlun fyrir árið 2025 var samþykkt í bæjarstjórn Kópavogs að lokinni seinni umræðu í vikunni Einnig var samþykkt þriggja ára áætlun fyrir tímabilið 2026-2028. Í tilkynningu frá Kópavogsbæ segir að