Frábær árangur á Evrópumótinu í áhaldafimleikum

Íslensku landsliðin í áhaldafimleikum karla og kvenna kepptu á Norður Evrópumóti í Írlandi nýverið. Í liðakeppninni á laugardeginum náði kvennaliðið frábærum árangri og lenti í þriðja sæti. Úrslit á áhöldum voru á sunnudeginum og átti Ísland sex keppendur sem höfðu öðlast þátttökurétt.

Norma Dögg Róbertsdóttir úr Gerplu og Irina Sazonova úr Ármanni náðu þeim frábæra árangri að sigra sitt áhaldið hvor. Norma Dögg á stökki með einkunn-ina 13,762 og Irina á tvíslá með einkunnina 13,325. Ísland átti svo annað sætið á stökkinu líka en hún Sigríður Hrönn úr Gerplu var hársbreidd á eftir Normu Dögg með einkunnina 13,712. Irina stóð sig einnig vel á gólfinu og lenti í 3. sæti með einkunnina 13,1. Eyþór Örn Baldursson úr Gerplu náði frábærum árangri á stökki og lenti í þriðja sæti með einkunnina 13,225.

Norma Dögg Róbertsdóttir keppti einnig á gólfi og Martin Bjarni úr Gerplu keppti til úrslita á stökki þar sem hann var einu sæti frá verðlaunapalli. Árangur Martins Bjarna verður að teljast mjög góður þegar litið er til þess að hann er aðeins 14 ára gamall og var að keppa í fyrsta sinn með fullorðins landsliði Íslands.

nem2

nem

NEM_Hopura

IMG_3245

IMG_3241

NEM_Hopura

Umræðan

Fleiri fréttir

Gnitaheiði er gata ársins

Bæjarstjórn Kópavogs velur götu ársins og er Gnitaheiði 30. gatan í Kópavogi til þess hljóta nafnbótina. Íbúar í götunni komu saman af tilefninu og Orri Hlöðversson, formaður bæjarráðs í Kópavogi

Flautukórinn í frægðarför

„Við komum heim með fullt af gulli, silfri og bronsi rétt eins og á Ólympíuleikunum,” segir kampakát Pemela De Sensi, flautukennara Tónlistarskólans í Kópavogi. Flautukór kórsins lagði nýverið Sikiley á

Líf og fjör á Hamraborgarhátíð

Agnes Ársælsdóttir er myndlistarmaður og sýningarstjóri Hamraborgarhátíðarinnar í ár. Agnes útskrifaðist með BA gráðu frá Listaháskóla Íslands árið 2015 en stundar nú nám í sýningastjórnun við Háskóla Íslands. Agnes sýndi

Gunnar Helgason.

Bókasafn Kópavogs í haust

Haustið ber með sér rútínu, kertaljós og appelsínurauða tóna, en á Bókasafni Kópavogs er dagskráin að fara í gang með vinsælum viðburðum fyrri ára í bland við nýja og spennandi

Gamlar fréttir úr sarpinum

Lestrarleikur
Rebokk fitness
Helga Hauksdóttir
Björt Ólafsdóttir, umhverfisráðherra, skipar 1. sæti á lista Bjartrar framtíðar í suðvesturkjördæmi.
XS_2013_logo_170
Birkir Jón
GIG1
Hannes_mynd
Willum Þór Þórsson, skipar 1. sæti á lista Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi.