Frægir á Google.

Það hefur varla farið framhjá neinum að götusýn Google frá Íslandi er nú komin á kortavef þess.

Meðfylgjandi eru nokkrar myndir af Kópavogsbúum sem Google bíllinn smellti af í blíðviðrinu í sumar:

Vinnustrákar á Álfhólsvegi.
Vinnustrákar á Álfhólsvegi.
googl7
Á rölti við Salalaug.
googl6
Sjaldséð sjón í sumar. Bara tvö laus bílastæði við Kópavogslaugina.
googl5
Framkvæmdir við Borgarholtsbraut.
googl4
Á leið í sund.
googl3
Hjólað og labbað í sund. Kópavogskirkja í baksýn.
googl2
Kona í Engihjalla.

-Smellið hér fyrir kortavef Google.

 

Umræðan

Fleiri fréttir

Ryki slegið í augu bæjarbúa

Aðsent Bæjarstjórinn í Kópavogi sendi frá sér fréttatilkynningu um óstaðfest sex mánaða uppgjör sveitarfélagsins. Hughrifin af fréttatilkynningunni eru að hún ein hafi skilað hundruðum milljóna króna í plús vegna hagræðingar