Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins kynna sig

Á næstu tveim félagsfundum Sjálfstæðisfélagsins í Kópavogi, Hlíðasmára 19, munu frambjóðendur í prófkjöri flokksins kynna sig og áherslur sínar. Kynningarnar skiptast sem hér segir ásamt upplýsingum um það sæti sem viðkomandi sækist eftir:


 19. febrúar
Sækist eftir
Ómar Stefánsson4. sæti
Rúnar Ívarsson6. sæti
Karen Elísabet Halldórsdóttir1. sæti
Andri Steinn Hilmarsson2-3. sæti
Sigvaldi Egill Lárusson2-3. sæti
Elísabet Sveinsdóttir3. sæti
Hannes Steindórsson4. sæti
Hermann Ármannsson5-6. sæti
26.febSækist eftir
Hjördís Ýr Johnson2. sæti
Bergur Þorri Benjamínsson2. sæti
Guðmundur Gísli Geirdal3. sæti
Tinna Rán Sverrisdóttir4. sæti
Hanna Carla Jóhannsdóttir5-6. sæti
Ásdís Kristjánsdóttir1. sæti
Axel Þór Eysteinsson3-4. sæti

Fundirnir fara fram í húsnæði Sjálfstæðisfélags Kópavogs, Hlíðasmára 19, og hefjast klukkan 10.

Umræðan

Fleiri fréttir

Lyfjaskolp við Gvendarbrunna – skipulagsslys við Gunnarshólma

AðsentMeirihluti bæjarstjórnar Kópavogs hefur samþykkt að skoða alvarlega áform um að reisa heilsutengt ofurþorp fyrir 15.000 manns við Gunnarshólma, í miðju vatnsverndarsvæði höfuðborgarsvæðisins. Svæðið er þekkt flóðasvæði þar sem áin Suðurá flæðir

Íbúar völdu saunur og skautasvell

Infrarauðar saunur og yfirbyggðir stigar í rennibrautir beggja sundlauga Kópavogs, vélfryst skautasvell í Kópavogsdal, bleikir bekkir til minningar um Bryndísi Klöru Birgisdóttur, aðstaða til sjósunds á Kársnesi og endurnýjun og

Höskuldur og Thelma íþróttakarl og íþróttakona ársins

Höskuldur Gunnlaugsson knattspyrnumaður úr Breiðabliki og Thelma Aðalsteinsdóttir fimleikakona úr Gerplu voru kjörin íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs fyrir árið 2024.  Kjörinu var lýst á íþróttahátíð Kópavogs í Salnum miðvikudaginn 8.

Leifur Eiríksson Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar, Unnar Atli Guðmundsson plokkari, Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri og Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri umhverfissviðs.

Plokkari ársins

Unnar Atli Guðmundsson er plokkari ársins í Kópavogi. Bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir heiðraði Unnar í Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar en þangað sækir Unnar ruslapoka fyrir plokkið, sem unnið er í sjálfboðavinnu. Unnar