Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins kynna sig

Á næstu tveim félagsfundum Sjálfstæðisfélagsins í Kópavogi, Hlíðasmára 19, munu frambjóðendur í prófkjöri flokksins kynna sig og áherslur sínar. Kynningarnar skiptast sem hér segir ásamt upplýsingum um það sæti sem viðkomandi sækist eftir:


 19. febrúar
Sækist eftir
Ómar Stefánsson4. sæti
Rúnar Ívarsson6. sæti
Karen Elísabet Halldórsdóttir1. sæti
Andri Steinn Hilmarsson2-3. sæti
Sigvaldi Egill Lárusson2-3. sæti
Elísabet Sveinsdóttir3. sæti
Hannes Steindórsson4. sæti
Hermann Ármannsson5-6. sæti
26.febSækist eftir
Hjördís Ýr Johnson2. sæti
Bergur Þorri Benjamínsson2. sæti
Guðmundur Gísli Geirdal3. sæti
Tinna Rán Sverrisdóttir4. sæti
Hanna Carla Jóhannsdóttir5-6. sæti
Ásdís Kristjánsdóttir1. sæti
Axel Þór Eysteinsson3-4. sæti

Fundirnir fara fram í húsnæði Sjálfstæðisfélags Kópavogs, Hlíðasmára 19, og hefjast klukkan 10.

Umræðan

Fleiri fréttir

Ársreikningur staðfestur

Bæjarstjórn Kópavogs staðfesti ársreikning ársins 2024 á fundi sínum 13.maí að lokinni síðari umræðu um ársreikninginn. Ársreikningurinn var lagður fram í bæjarráði Kópavogs fimmtudaginn 10.apríl og vísað til fyrri umræðu í