Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins kynna sig

Á næstu tveim félagsfundum Sjálfstæðisfélagsins í Kópavogi, Hlíðasmára 19, munu frambjóðendur í prófkjöri flokksins kynna sig og áherslur sínar. Kynningarnar skiptast sem hér segir ásamt upplýsingum um það sæti sem viðkomandi sækist eftir:


 19. febrúar
Sækist eftir
Ómar Stefánsson4. sæti
Rúnar Ívarsson6. sæti
Karen Elísabet Halldórsdóttir1. sæti
Andri Steinn Hilmarsson2-3. sæti
Sigvaldi Egill Lárusson2-3. sæti
Elísabet Sveinsdóttir3. sæti
Hannes Steindórsson4. sæti
Hermann Ármannsson5-6. sæti
26.febSækist eftir
Hjördís Ýr Johnson2. sæti
Bergur Þorri Benjamínsson2. sæti
Guðmundur Gísli Geirdal3. sæti
Tinna Rán Sverrisdóttir4. sæti
Hanna Carla Jóhannsdóttir5-6. sæti
Ásdís Kristjánsdóttir1. sæti
Axel Þór Eysteinsson3-4. sæti

Fundirnir fara fram í húsnæði Sjálfstæðisfélags Kópavogs, Hlíðasmára 19, og hefjast klukkan 10.

Umræðan

Fleiri fréttir

Aðventuhátíð Kópavogs

Aðventuhátíð í Kópavogi verður haldin með pompi og pragt, laugardaginn 30. nóvember. Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri tendrar ljósin á jólatré Kópavogsbæjar við menningarhúsin við hátíðlega athöfn kl. 17. Jólasveinar bregða á

Fjárhagsáætlun samþykkt

Fjárhagsáætlun fyrir árið 2025 var samþykkt í bæjarstjórn Kópavogs að lokinni seinni umræðu í vikunni Einnig var samþykkt þriggja ára áætlun fyrir tímabilið 2026-2028. Í tilkynningu frá Kópavogsbæ segir að

Sóley heimsmeistari

Sóley Margrét Jónsdóttir varð í síðustu viku heims­meist­ari í kraft­lyft­ing­um með búnaði í +84 kg flokki og tryggði sér um leið réttinn til að keppa á Heimsleikunum (World Games) sem

Hættum keðjuverkandi skerðingum

Ég verð bara að segja eins og er að ég var kominn með bullandi ofnæmi fyrir ríkisstjórninni og sennilega var ríkisstjórnin einnig kominn með alvarlegt bráðaofnæmi fyrir sjálfri sér. Já,