Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins kynna sig

Á næstu tveim félagsfundum Sjálfstæðisfélagsins í Kópavogi, Hlíðasmára 19, munu frambjóðendur í prófkjöri flokksins kynna sig og áherslur sínar. Kynningarnar skiptast sem hér segir ásamt upplýsingum um það sæti sem viðkomandi sækist eftir:


 19. febrúar
Sækist eftir
Ómar Stefánsson4. sæti
Rúnar Ívarsson6. sæti
Karen Elísabet Halldórsdóttir1. sæti
Andri Steinn Hilmarsson2-3. sæti
Sigvaldi Egill Lárusson2-3. sæti
Elísabet Sveinsdóttir3. sæti
Hannes Steindórsson4. sæti
Hermann Ármannsson5-6. sæti
26.febSækist eftir
Hjördís Ýr Johnson2. sæti
Bergur Þorri Benjamínsson2. sæti
Guðmundur Gísli Geirdal3. sæti
Tinna Rán Sverrisdóttir4. sæti
Hanna Carla Jóhannsdóttir5-6. sæti
Ásdís Kristjánsdóttir1. sæti
Axel Þór Eysteinsson3-4. sæti

Fundirnir fara fram í húsnæði Sjálfstæðisfélags Kópavogs, Hlíðasmára 19, og hefjast klukkan 10.

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Stórskemmtileg leiksýning fyrir yngstu kynslóðina

Leikfélag Kópavogs sýnir um þessar mundir barnaleikritið Ferðin til Limbó eftir Ingibjörgu Jónsdóttur (1953-1986) sem sett var upp í Þjóðleikhúsinu í janúar 1966. Leikritið byggir á barnabókinni Músabörn í geimflugi eftir sama

Er svefn besta verkjalyfið?

Svefn er ein af grunnstoðum góðrar heilsu ásamt góðri næringu, hreyfingu og vellíðan. Þegar við sofum notar líkaminn tímann til að endurnýja sig og undirbúa okkur fyrir næsta dag. Svefn