Framboðslisti Bjartrar framtíðar í Kópavogi

Björt framtíð býður fram lista í Kópavogi fyrir sveitastjórnarkosningarnar í vor. Á fundi flokksins í gær var listinn samþykktur.

HVH-20140320-001

Eftirtaldir skipa listann:

1. Theodóra S. Þorsteinsdóttir, lögfræðingur

2. Sverrir Óskarsson, félagsráðgjafi

3. Hreiðar Oddsson, grunnskólakennari og verslunarstjóri

4. Ragnhildur Reynisdóttir, sölu og markaðsstjóri

5. Andrés Pétursson, sérfræðingur

6. Rannveig Bjarnadóttir, forstöðumaður

7. Auður Sigrúnardóttir, verkefnastjóri

8. Vilhjálmur Einarsson, fasteignasali

9. Anna María Bjarnadóttir, verkefnastjóri

10. Eiríkur Ólafsson, grunnskólakennari

11. Sturla Gunnar Eðvarðsson, framkvæmdastjóri

12. Hulda Hvönn Kristinsdóttir, laganemi

13. Sigursteinn Óskarsson, rafvirkjameistari og framhaldsskólakennari

14. Rannveig Jónsdóttir, grunnskólakennari

15. Bergþór Skúlason, tölvunarfræðingur

16. Ragnheiður Bóasdóttir, sérfræðingur

17. Ólafur H. Ólafsson, stjórnmálafræðinemi

18. Erla Karlsdóttir, guðfræðingur

19. Kristinn Sverrisson, kennaranemi

20. Ólöf Kolbrún Ragnarsdóttir, B.A. í mannfræði og markvörður HK

21. Jón Ingi Ragnarsson, málarameistari

22. Kjartan Sigurjónsson, organisti

HVH-20140320-002 (1)
Fjögur efstu á lista Bjartrar framtíðar í Kópavogi. Sverrir Óskarsson, félagsráðgjafi,
Theodóra S. Þorsteinsdóttir, lögfræðingur, Hreiðar Oddsson, grunnskólakennari og verslunarstjóri og Ragnhildur Reynisdóttir, sölu og markaðsstjóri.

Umræðan

Fleiri fréttir

Íbúar völdu saunur og skautasvell

Infrarauðar saunur og yfirbyggðir stigar í rennibrautir beggja sundlauga Kópavogs, vélfryst skautasvell í Kópavogsdal, bleikir bekkir til minningar um Bryndísi Klöru Birgisdóttur, aðstaða til sjósunds á Kársnesi og endurnýjun og

Höskuldur og Thelma íþróttakarl og íþróttakona ársins

Höskuldur Gunnlaugsson knattspyrnumaður úr Breiðabliki og Thelma Aðalsteinsdóttir fimleikakona úr Gerplu voru kjörin íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs fyrir árið 2024.  Kjörinu var lýst á íþróttahátíð Kópavogs í Salnum miðvikudaginn 8.

Leifur Eiríksson Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar, Unnar Atli Guðmundsson plokkari, Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri og Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri umhverfissviðs.

Plokkari ársins

Unnar Atli Guðmundsson er plokkari ársins í Kópavogi. Bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir heiðraði Unnar í Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar en þangað sækir Unnar ruslapoka fyrir plokkið, sem unnið er í sjálfboðavinnu. Unnar

Aðventuhátíð Kópavogs

Aðventuhátíð í Kópavogi verður haldin með pompi og pragt, laugardaginn 30. nóvember. Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri tendrar ljósin á jólatré Kópavogsbæjar við menningarhúsin við hátíðlega athöfn kl. 17. Jólasveinar bregða á