Framboðslisti Bjartrar framtíðar í Kópavogi

Björt framtíð býður fram lista í Kópavogi fyrir sveitastjórnarkosningarnar í vor. Á fundi flokksins í gær var listinn samþykktur.

HVH-20140320-001

Eftirtaldir skipa listann:

1. Theodóra S. Þorsteinsdóttir, lögfræðingur

2. Sverrir Óskarsson, félagsráðgjafi

3. Hreiðar Oddsson, grunnskólakennari og verslunarstjóri

4. Ragnhildur Reynisdóttir, sölu og markaðsstjóri

5. Andrés Pétursson, sérfræðingur

6. Rannveig Bjarnadóttir, forstöðumaður

7. Auður Sigrúnardóttir, verkefnastjóri

8. Vilhjálmur Einarsson, fasteignasali

9. Anna María Bjarnadóttir, verkefnastjóri

10. Eiríkur Ólafsson, grunnskólakennari

11. Sturla Gunnar Eðvarðsson, framkvæmdastjóri

12. Hulda Hvönn Kristinsdóttir, laganemi

13. Sigursteinn Óskarsson, rafvirkjameistari og framhaldsskólakennari

14. Rannveig Jónsdóttir, grunnskólakennari

15. Bergþór Skúlason, tölvunarfræðingur

16. Ragnheiður Bóasdóttir, sérfræðingur

17. Ólafur H. Ólafsson, stjórnmálafræðinemi

18. Erla Karlsdóttir, guðfræðingur

19. Kristinn Sverrisson, kennaranemi

20. Ólöf Kolbrún Ragnarsdóttir, B.A. í mannfræði og markvörður HK

21. Jón Ingi Ragnarsson, málarameistari

22. Kjartan Sigurjónsson, organisti

HVH-20140320-002 (1)
Fjögur efstu á lista Bjartrar framtíðar í Kópavogi. Sverrir Óskarsson, félagsráðgjafi,
Theodóra S. Þorsteinsdóttir, lögfræðingur, Hreiðar Oddsson, grunnskólakennari og verslunarstjóri og Ragnhildur Reynisdóttir, sölu og markaðsstjóri.

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Stórskemmtileg leiksýning fyrir yngstu kynslóðina

Leikfélag Kópavogs sýnir um þessar mundir barnaleikritið Ferðin til Limbó eftir Ingibjörgu Jónsdóttur (1953-1986) sem sett var upp í Þjóðleikhúsinu í janúar 1966. Leikritið byggir á barnabókinni Músabörn í geimflugi eftir sama

Er svefn besta verkjalyfið?

Svefn er ein af grunnstoðum góðrar heilsu ásamt góðri næringu, hreyfingu og vellíðan. Þegar við sofum notar líkaminn tímann til að endurnýja sig og undirbúa okkur fyrir næsta dag. Svefn