Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins samþykktur

SjalfstaedisfelagidÁ fundi fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi,  sem haldinn var í kvöld, 12 mars, var lögð fram tillaga kjörnefndar að framboðslista flokksins við bæjarstjórnarkosningarnar sem fram fara 31. maí.

Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi við bæjarstjórnarkosningar 31. maí 2014 verður þannig skipaður:

1. Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri 

2. Margrét Friðriksdóttir, skólameistari 

3. Karen E. Halldórsdóttir, Ms. mannauðsstjórnun.             

4. Hjördís Ýr Johnson, kynningarstjóri

5. Guðmundur Geirdal, sjómaður

6. Margrét Björnsdóttir, bæjarfulltrúi

7. Jón Finnbogason, lögmaður  

8. Andri Steinn Hilmarsson, háskólanemi

9. Anny Berglind Thorstensen, hjúkrunar-og viðskiptafræðingur  

10. Gunnlaugur Snær Ólafsson,  háskólanemi

11. Rakel Másdóttir, háskólanemi  

12. Kjartan Sigurgeirsson, kerfisfræðingur 

13. Áslaug Thelma Einarsdóttir, verkefnastjóri

14. Ólafur Örn Karlsson, viðskiptafræðingur

15. Ása Inga Þorsteinsdóttir, deildarstjóri  

16. Lovísa Ólafsdótttir, heilsuhagfræðingur 

17. Þórir Rúnar Geirsson, lögreglumaður

18. Þórdís Helgadóttir, hárgreiðslumeistari

19. Jón Haukur Ingvason, framkvæmdastjóri 

20. Sigríður Kristjánsdóttir, lektor í skipulagsfræði

21. Stefán Runólfsson, f.v.framkvæmdastjóri                   

22. Gunnsteinn Sigurðsson, f.v bæjarstjóri 

Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi var samþykktur samhljóða.

Umræðan

Fleiri fréttir

Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs

Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs 2024 og var valið kynnt við hátíðlega viðhöfn í Tónhæð, húsnæði Skólahljómsveitar Kópavogs.  Elísabet Berglind Sveinsdóttir, forseti bæjarstjórnar Kópavogs og formaður lista- og menningarráðs, afhenti

Brugðist við vopnaburði barna og ungmenna

Flýta á innleiðingu forvarnarverkefnis í KópavogiTala opinskátt um ofbeldi í öllum grunnskólum, frístund og félagsmiðstöðvum barna Menntaráð Kópavogs fjallaði um viðbrögð og forvarnir vegna ofbeldis og vopnaburðar barna og ungmenna

Heitar umræður um merki Pírata

Á aðalfundi Pírata í Kópavogi um liðna helgi var ný stjórn félagsins kjörin. Fundurinn var haldinn samhliða aðalfundum Pírata í Reykjavík, Ungra Pírata og Pírata í Suðvesturkjördæmi líkt og í

Gatnaframkvæmdir hafnar í Vatnsendahvarfi

Framkvæmdir við jarðvinnu og lagnir í Vatnsendahvarfi eru hafnar. Til að halda upp á áfangann tók bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir fyrstu skóflustungu að götunni Hæðarhvarfi. Árni Geir Eyþórsson, framkvæmdastjóri Jarðvals

Gamlar fréttir úr sarpinum

HK þriðji flokkur
578287_10200438551822106_1856711246_n
Karsnesskoli
Karsnes
1-16
Boðaþing 5ára-20150319119X
logo
Samgönguvika
Bjarni, Kristján og Jónas