Frítt í sund fyrir yngri en 18 ára

Yngri en átján ára fá frítt í sund í Kópavogi frá og með næstu áramótum. Ákvörðunin var samþykkt af bæjarstjórn Kópavogs í tengslum við gerð fjárhagsáætlunar ársins 2019. Frítt verður í sund fram að átján ára afmælisdegi en undanfarin ár aðgangur í sund verið án endurgjalds fyrir yngri en 10 ára. Þá er sund fyrir eldri borgara án endurgjalds.

 „Okkur er sönn ánægja að bjóða átján ára og yngri frítt í sund, það fellur vel að áherslum bæjarins á fjölskyldu- og lýðheilsumál,“ segir Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri Kópavogs í tilkynningu. 

Í Kópavogi eru tvær sundlaugar sem opnar eru almenningi, Sundlaug Kópavogs og Salalaug. Þær eru báðar með vinsælustu laugum landsins, en samanlagður heimsóknarfjöldi hefur verið um 900 þúsund á ári undanfarin ár.

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Kópavogsblaðið komið út

Stolt Kópavogs eru á forsíðu Kópavogsblaðsins að þessu sinni. Karlalið Breiðabliks er komið í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir að hafa slegið út Struga frá Norður-Makedóníu. Blikar leika sex leiki í

Mygla hjá velferðarsviði

Velferðarsvið Kópavogsbæjar er ekki lengur með starfsemi í Fannborg 6. Slæm loftgæði eru í húsinu sem haft hefur áhrif á starfsfólk hússins og sýna nýjustu mælingar há gildi myglugróar. Því

Stuð á Hamraborg Festival

Hamraborg Festival fór fram í lok ágúst í Hamraborg og í menningarhúsunum í Kópavogi, en Hamraborg Festival er þverfagleg hátíð með sérstakri áherslu á myndlist, staðbundin verk, gjörningalist og samfélagslega

Króníkan opnar í Gerðarsafni

Veitingastaðurinn Króníkan opnaði í sumar í Gerðarsafni. Samningur við nýjan rekstraraðila var undirritaður 11.maí, á afmælisdegi Kópavogsbæjar. Bragi Skaftason og Sigrún Skaftadóttir, systkini úr Vesturbæ Kópavogs, hafa tekið reksturinn að sér