Fyrsti stóri neyðarkall Hjálparsveita Kópavogs afhentur

Neyðarkallasala Hjálparsveita skáta í Kópavogi hófst í dag af fullum krafti. Í morgun var fyrsti stóri neyðarkallinn afhentur vinum hjálparsveitarmanna í Lakkhúsinu en þeir eru hluti af dyggum stuðningsmönnum sveitarinnar.

Lakkhúsið tryggði sér fyrsta stóra neyðarkall Hjálparsveita skáta í ár.
Kristján Maack frá Hjálparsveit skáta í Kópavogi og Jón Bergur Hilmisson hjá Lakkhúsinu sem tryggði sér fyrsta stóra neyðarkallinn í ár.  Mynd: Facebook síða Hjálparsveita skáta í Kópavogi.

Umræðan

Fleiri fréttir

Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs

Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs 2024 og var valið kynnt við hátíðlega viðhöfn í Tónhæð, húsnæði Skólahljómsveitar Kópavogs.  Elísabet Berglind Sveinsdóttir, forseti bæjarstjórnar Kópavogs og formaður lista- og menningarráðs, afhenti

Brugðist við vopnaburði barna og ungmenna

Flýta á innleiðingu forvarnarverkefnis í KópavogiTala opinskátt um ofbeldi í öllum grunnskólum, frístund og félagsmiðstöðvum barna Menntaráð Kópavogs fjallaði um viðbrögð og forvarnir vegna ofbeldis og vopnaburðar barna og ungmenna

Heitar umræður um merki Pírata

Á aðalfundi Pírata í Kópavogi um liðna helgi var ný stjórn félagsins kjörin. Fundurinn var haldinn samhliða aðalfundum Pírata í Reykjavík, Ungra Pírata og Pírata í Suðvesturkjördæmi líkt og í

Gatnaframkvæmdir hafnar í Vatnsendahvarfi

Framkvæmdir við jarðvinnu og lagnir í Vatnsendahvarfi eru hafnar. Til að halda upp á áfangann tók bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir fyrstu skóflustungu að götunni Hæðarhvarfi. Árni Geir Eyþórsson, framkvæmdastjóri Jarðvals

Gamlar fréttir úr sarpinum

Bóas Kristjánsson
dogunpiratar
lk_newlogolarge
Stefán Karl Stefánsson
verkefni
karsnesf
Matstöðin
sigurbjorgegils
Hannes_mynd