Fyrstu tölur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi voru lesnar upp í fréttatíma RÚV fyrr í kvöld.
Eftir að um 800 atkvæði höfðu verið talin, af um það bil 3000, er röð efstu manna þannig:
- Ármann Kr. Ólafsson með 538 atkvæði
- Margret Friðriksdóttir með 327 atkvæði
- Karen Halldórsdóttir með 306 atkvæði
- Hjördís Ýr Johnson með 363 atkvæði
- Guðmundur G Geirdal með 360 atkvæði
- Margrét Björnsdóttir með 419 atkvæði
Von er á næstu tölum fljótlega.