Gamansögur úr Kópavogi

Í tilefni af 60 ára Kópavogsbæjar þann 11. maí næstkomandi mun Bókasafn Kópavogs gangast fyrir söfnun gamansagna úr bænum frá þessum sex áratugum. Biðlað er til Kópavogsbúa, fyrr og síðar, að rifja upp minningar um fólk og viðburði, sem glatt geta sinnið og vakið bros.

Einnig er vonast til að burtfluttir Kópavogsbúar láti í sér heyra.

Hugmyndin er að úr þessum skemmtisögum verði til dagskrá sem flutt verður á 16. maí í Bókasafni Kópavogs, sem hluti af dagskrá Kópavogsdagsins.

Myndir mega fylgja sögunum og verða þær sýndar á Hlaðvarpanum í Bókasafninu.

Sögurnar sendist á netfangið ingak@kopavogur.is. 

Nánari upplýsingar veitir Inga Kristjánsdóttir og Hrafn A. Harðarson í síma 4416800.

Umræðan

Fleiri fréttir

Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs

Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs 2024 og var valið kynnt við hátíðlega viðhöfn í Tónhæð, húsnæði Skólahljómsveitar Kópavogs.  Elísabet Berglind Sveinsdóttir, forseti bæjarstjórnar Kópavogs og formaður lista- og menningarráðs, afhenti

Brugðist við vopnaburði barna og ungmenna

Flýta á innleiðingu forvarnarverkefnis í KópavogiTala opinskátt um ofbeldi í öllum grunnskólum, frístund og félagsmiðstöðvum barna Menntaráð Kópavogs fjallaði um viðbrögð og forvarnir vegna ofbeldis og vopnaburðar barna og ungmenna

Heitar umræður um merki Pírata

Á aðalfundi Pírata í Kópavogi um liðna helgi var ný stjórn félagsins kjörin. Fundurinn var haldinn samhliða aðalfundum Pírata í Reykjavík, Ungra Pírata og Pírata í Suðvesturkjördæmi líkt og í

Gatnaframkvæmdir hafnar í Vatnsendahvarfi

Framkvæmdir við jarðvinnu og lagnir í Vatnsendahvarfi eru hafnar. Til að halda upp á áfangann tók bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir fyrstu skóflustungu að götunni Hæðarhvarfi. Árni Geir Eyþórsson, framkvæmdastjóri Jarðvals

Gamlar fréttir úr sarpinum

Bílakjallarinn í Hamraborg.
Ármann
Picture-1-3
Unknown-1-copy-2
Fræðsluganga
AsdisKristjans
EM-2
sund
Samkor_Kopavogs