Gamansögur úr Kópavogi

Í tilefni af 60 ára Kópavogsbæjar þann 11. maí næstkomandi mun Bókasafn Kópavogs gangast fyrir söfnun gamansagna úr bænum frá þessum sex áratugum. Biðlað er til Kópavogsbúa, fyrr og síðar, að rifja upp minningar um fólk og viðburði, sem glatt geta sinnið og vakið bros.

Einnig er vonast til að burtfluttir Kópavogsbúar láti í sér heyra.

Hugmyndin er að úr þessum skemmtisögum verði til dagskrá sem flutt verður á 16. maí í Bókasafni Kópavogs, sem hluti af dagskrá Kópavogsdagsins.

Myndir mega fylgja sögunum og verða þær sýndar á Hlaðvarpanum í Bókasafninu.

Sögurnar sendist á netfangið ingak@kopavogur.is. 

Nánari upplýsingar veitir Inga Kristjánsdóttir og Hrafn A. Harðarson í síma 4416800.

Umræðan

Fleiri fréttir

Höskuldur og Thelma íþróttakarl og íþróttakona ársins

Höskuldur Gunnlaugsson knattspyrnumaður úr Breiðabliki og Thelma Aðalsteinsdóttir fimleikakona úr Gerplu voru kjörin íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs fyrir árið 2024.  Kjörinu var lýst á íþróttahátíð Kópavogs í Salnum miðvikudaginn 8.

Leifur Eiríksson Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar, Unnar Atli Guðmundsson plokkari, Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri og Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri umhverfissviðs.

Plokkari ársins

Unnar Atli Guðmundsson er plokkari ársins í Kópavogi. Bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir heiðraði Unnar í Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar en þangað sækir Unnar ruslapoka fyrir plokkið, sem unnið er í sjálfboðavinnu. Unnar

Aðventuhátíð Kópavogs

Aðventuhátíð í Kópavogi verður haldin með pompi og pragt, laugardaginn 30. nóvember. Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri tendrar ljósin á jólatré Kópavogsbæjar við menningarhúsin við hátíðlega athöfn kl. 17. Jólasveinar bregða á

Fjárhagsáætlun samþykkt

Fjárhagsáætlun fyrir árið 2025 var samþykkt í bæjarstjórn Kópavogs að lokinni seinni umræðu í vikunni Einnig var samþykkt þriggja ára áætlun fyrir tímabilið 2026-2028. Í tilkynningu frá Kópavogsbæ segir að