Gamla myndin

Á ljósmyndavef Kópavogsbæjar, sem opnaður var á 60 ára bæjarins, kennir ýmissa grasa. Þessi mynd var tekin við vígsluathöfn gömlu sundlaugar Kópavogs 2. desember árið 1967. Þá stungu sér fyrst til sunds Ásta Síríusdóttir, Vilborg Jónasdóttir og Hjálmar Ólafsson, bæjarstjóri.

Hjálmar Ólafsson, þáverandi bæjarstjóri, vígir gömlu sundlaug Kópavogs með því að stinga sér út í laugina. Myndin var tekin þann 2. desember árið 1967. Mynd: ljósmyndavefur Kópavogsbæjar.

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Stórskemmtileg leiksýning fyrir yngstu kynslóðina

Leikfélag Kópavogs sýnir um þessar mundir barnaleikritið Ferðin til Limbó eftir Ingibjörgu Jónsdóttur (1953-1986) sem sett var upp í Þjóðleikhúsinu í janúar 1966. Leikritið byggir á barnabókinni Músabörn í geimflugi eftir sama

Er svefn besta verkjalyfið?

Svefn er ein af grunnstoðum góðrar heilsu ásamt góðri næringu, hreyfingu og vellíðan. Þegar við sofum notar líkaminn tímann til að endurnýja sig og undirbúa okkur fyrir næsta dag. Svefn