Allur réttur áskilinn. Kópavogsblaðið slf. 2024.
Bæjarstjórn Kópavogs velur götu ársins og er Gnitaheiði 30. gatan í Kópavogi til þess hljóta nafnbótina. Íbúar í götunni komu saman af tilefninu og Orri Hlöðversson, formaður bæjarráðs í Kópavogi
„Við komum heim með fullt af gulli, silfri og bronsi rétt eins og á Ólympíuleikunum,” segir kampakát Pemela De Sensi, flautukennara Tónlistarskólans í Kópavogi. Flautukór kórsins lagði nýverið Sikiley á
Agnes Ársælsdóttir er myndlistarmaður og sýningarstjóri Hamraborgarhátíðarinnar í ár. Agnes útskrifaðist með BA gráðu frá Listaháskóla Íslands árið 2015 en stundar nú nám í sýningastjórnun við Háskóla Íslands. Agnes sýndi
Haustið ber með sér rútínu, kertaljós og appelsínurauða tóna, en á Bókasafni Kópavogs er dagskráin að fara í gang með vinsælum viðburðum fyrri ára í bland við nýja og spennandi
Tómas Guðbjartsson, hjartalæknir, oft nefndur: „Lækna-Tómas“ hrósar sjoppunni Álfinum á Kársnesi fyrir að hætta að selja tóbak í færslu sem hann birtir á Facebook. „Það þarf kjark til að taka svona ákvörðun – sem fleiri verslanir ættu að taka til fyrirmyndar,“ segir Tómas í færslu sinni.
Nýtt gallerí, Gallerí Portið, verður opnað í dag, fimmtudaginn 4. september, klukkan 18:00 með stórri samsýningu rúmlega tuttugu listamanna þar sem áhersla er lögð á fjölbreytileika. Á sýningunni er teflt saman þjóðþekktum núlifandi listamönnum og goðsögnum íslenskrar listasögu í bland við aðrar minna þekktar listaspírur á öllum aldri. Galleríið er staðsett í portinu þar sem […]
Ég er fæddur og uppalinn í Kópavogi, bý þar og tel mjög ólíklegt að ég flytji annað hér á landi. Ég hef raunar alltaf átt heima í 200 Kópavogi; á Víðihvammi, á Digrenesheiði og núna einn míns liðs í Furugrundinni. Ég var reyndar mjög skeptískur fyrst að flytja þangað því þetta er jú gamla HK […]
Öruggt húsnæði er ein af frumþörfunum. Sveitarfélögin hafa ríkulegar skyldur í þessu efni og þeim ber að tryggja að allir íbúar fái þessa þörf uppfyllta. Biðlistar eftir félagslegu húsnæði, ákall um fleiri almennar leiguíbúðir, og ákall um fleiri íbúðir fyrir hlutdeildarlán og fyrstu kaup benda til þess að þarna þurfi að gera betur. Kostnaður vegna […]
Kristinn Dagur Gissurarson, viðskiptafræðingur og fyrrverandi formaður skipulagsnefndar, ritar: Til eru tvær gerðir af stjórnmálamönnum, hinir framsýnu og síðan hinir skammsýnu. Þeir skammsýnu taka aldrei vindinn í fangið heldur beygja alltaf af eftir því sem vindurinn blæs. Þeir horfa sífellt á stundarhagsmuni og eru veiklaðir á taugum yfir háværum áróðri, oft á tíðum fámennra hópa eða […]
Velferðasviði Kópavogsbæjar voru í dag afhentir lyklar að Austurkór 3 sem er íbúðakjarni fyrir fatlaða. Af því tilefni var opið hús og gafst gestum tækifæri til þess að skoða húsnæðið áður en því verður ráðstafað. Í Austurkór eru sex íbúðir ásamt aðstöðu fyrir starfsmenn sem veita íbúum þjónustu allan sólarhringinn. Íbúarnir flytja í íbúðirnar í […]
HK-ingar tóku nýlega við sigurlaununum eftir að hafa tryggt sér sigur í C-deild Íslandsmótsins í öðrum flokki karla. Þeir unnu Sindra, 5:0, í lokaleiknum í Kórnum en voru öruggir með efsta sætið fyrir leikinn og búnir að vinna sér sæti í B-deildinni fyrir næsta tímabil. Birkir Valur Jónsson og Jón Dagur Þorsteinsson skoruðu tvö mörk […]
Ritað var undir samkomulag um stofnframlag vegna kaupa á fjórum íbúðum í Kópavogi í dag. Kópavogsbær mun sjá um úthlutanir íbúðanna af biðlista eftir leiguíbúðir hjá Brynju – Hússjóð ÖBÍ og Kópavogsbæ. Báðir aðilar hafa lýst yfir áhuga á frekara samstarfi. Með íbúðunum eru félagsleg búsetuúrræði alls 471 í bænum, 433 íbúðir en önnur úrræði […]
Það var mikið um dýrðir og fallega tónlist í Eldborgarsal Hörpu um síðustu helgi þegar fernir jólatónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands fóru þar fram. Kópavogur átti góða fulltrúa á tónleikunum því elsta sveit Skólahljómsveitar Kópavogs koma fram og lék með sinfóníuhljómsveitinni lagið „Aðfangadagskvöld“ eftir Gunnar Þórðarson. Reyndar gerðu þau meira en bara að spila lagið, því með […]
Allur réttur áskilinn. Kópavogsblaðið slf. 2024.