Geitungabú til sýnis í Bókasafni Kópavogs.

Geitungarnir hafa verið það sjaldséðir í sumar að Bókasafn Kópavogs heldur nú sérstaka sýningu á þeim. Um er að ræða svokallaða „smásýningu“ á munum í eigu starfsmanna og velunnara safnsins.

Geitungabú til sýnis í Bókasafni Kópavogs.
Geitungabú til sýnis í Bókasafni Kópavogs.

 

Geitungabú
Geitungabú

 

Safn af hönum sem Rúna Bjarnadóttir, starfsmaður safnsins, á.
Safn af hönum sem Rúna Bjarnadóttir, starfsmaður safnsins, á.

 

Nú er átaksverkefninu „sumarlestri barna“ að ljúka á Bókasafni Kópavogs. Í dag kl. 16:30 verður uppskeruhátið í Aðalsafni í Hamraborg. Verður dregið úr happamiðunum sem börnin hafa fyllt út á allt sumar og skilað í Lukkupottinn. Þá fá 10 heppnir krakkar vinning og allir sem mæta fá glaðning.

http://www.bokasafnkopavogs.is/

 

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Stórskemmtileg leiksýning fyrir yngstu kynslóðina

Leikfélag Kópavogs sýnir um þessar mundir barnaleikritið Ferðin til Limbó eftir Ingibjörgu Jónsdóttur (1953-1986) sem sett var upp í Þjóðleikhúsinu í janúar 1966. Leikritið byggir á barnabókinni Músabörn í geimflugi eftir sama

Er svefn besta verkjalyfið?

Svefn er ein af grunnstoðum góðrar heilsu ásamt góðri næringu, hreyfingu og vellíðan. Þegar við sofum notar líkaminn tímann til að endurnýja sig og undirbúa okkur fyrir næsta dag. Svefn