Geitungabú til sýnis í Bókasafni Kópavogs.

Geitungarnir hafa verið það sjaldséðir í sumar að Bókasafn Kópavogs heldur nú sérstaka sýningu á þeim. Um er að ræða svokallaða „smásýningu“ á munum í eigu starfsmanna og velunnara safnsins.

Geitungabú til sýnis í Bókasafni Kópavogs.
Geitungabú til sýnis í Bókasafni Kópavogs.

 

Geitungabú
Geitungabú

 

Safn af hönum sem Rúna Bjarnadóttir, starfsmaður safnsins, á.
Safn af hönum sem Rúna Bjarnadóttir, starfsmaður safnsins, á.

 

Nú er átaksverkefninu „sumarlestri barna“ að ljúka á Bókasafni Kópavogs. Í dag kl. 16:30 verður uppskeruhátið í Aðalsafni í Hamraborg. Verður dregið úr happamiðunum sem börnin hafa fyllt út á allt sumar og skilað í Lukkupottinn. Þá fá 10 heppnir krakkar vinning og allir sem mæta fá glaðning.

http://www.bokasafnkopavogs.is/

 

Umræðan

Fleiri fréttir

Leifur Eiríksson Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar, Unnar Atli Guðmundsson plokkari, Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri og Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri umhverfissviðs.

Plokkari ársins

Unnar Atli Guðmundsson er plokkari ársins í Kópavogi. Bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir heiðraði Unnar í Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar en þangað sækir Unnar ruslapoka fyrir plokkið, sem unnið er í sjálfboðavinnu. Unnar

Aðventuhátíð Kópavogs

Aðventuhátíð í Kópavogi verður haldin með pompi og pragt, laugardaginn 30. nóvember. Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri tendrar ljósin á jólatré Kópavogsbæjar við menningarhúsin við hátíðlega athöfn kl. 17. Jólasveinar bregða á

Fjárhagsáætlun samþykkt

Fjárhagsáætlun fyrir árið 2025 var samþykkt í bæjarstjórn Kópavogs að lokinni seinni umræðu í vikunni Einnig var samþykkt þriggja ára áætlun fyrir tímabilið 2026-2028. Í tilkynningu frá Kópavogsbæ segir að

Sóley heimsmeistari

Sóley Margrét Jónsdóttir varð í síðustu viku heims­meist­ari í kraft­lyft­ing­um með búnaði í +84 kg flokki og tryggði sér um leið réttinn til að keppa á Heimsleikunum (World Games) sem