Geitungabú til sýnis í Bókasafni Kópavogs.

Geitungarnir hafa verið það sjaldséðir í sumar að Bókasafn Kópavogs heldur nú sérstaka sýningu á þeim. Um er að ræða svokallaða „smásýningu“ á munum í eigu starfsmanna og velunnara safnsins.

Geitungabú til sýnis í Bókasafni Kópavogs.
Geitungabú til sýnis í Bókasafni Kópavogs.

 

Geitungabú
Geitungabú

 

Safn af hönum sem Rúna Bjarnadóttir, starfsmaður safnsins, á.
Safn af hönum sem Rúna Bjarnadóttir, starfsmaður safnsins, á.

 

Nú er átaksverkefninu „sumarlestri barna“ að ljúka á Bókasafni Kópavogs. Í dag kl. 16:30 verður uppskeruhátið í Aðalsafni í Hamraborg. Verður dregið úr happamiðunum sem börnin hafa fyllt út á allt sumar og skilað í Lukkupottinn. Þá fá 10 heppnir krakkar vinning og allir sem mæta fá glaðning.

http://www.bokasafnkopavogs.is/

 

Umræðan

Fleiri fréttir

Gnitaheiði er gata ársins

Bæjarstjórn Kópavogs velur götu ársins og er Gnitaheiði 30. gatan í Kópavogi til þess hljóta nafnbótina. Íbúar í götunni komu saman af tilefninu og Orri Hlöðversson, formaður bæjarráðs í Kópavogi

Flautukórinn í frægðarför

„Við komum heim með fullt af gulli, silfri og bronsi rétt eins og á Ólympíuleikunum,” segir kampakát Pemela De Sensi, flautukennara Tónlistarskólans í Kópavogi. Flautukór kórsins lagði nýverið Sikiley á

Líf og fjör á Hamraborgarhátíð

Agnes Ársælsdóttir er myndlistarmaður og sýningarstjóri Hamraborgarhátíðarinnar í ár. Agnes útskrifaðist með BA gráðu frá Listaháskóla Íslands árið 2015 en stundar nú nám í sýningastjórnun við Háskóla Íslands. Agnes sýndi

Gunnar Helgason.

Bókasafn Kópavogs í haust

Haustið ber með sér rútínu, kertaljós og appelsínurauða tóna, en á Bókasafni Kópavogs er dagskráin að fara í gang með vinsælum viðburðum fyrri ára í bland við nýja og spennandi

Gamlar fréttir úr sarpinum

Asdis
Marbakkabraut_1
_MG_3556
sundbíó2
Ása Richardsdóttir, bæjarfulltrúi  Samfylkingarinnar.
WP_20140717_20_49_15_Pro
Screenshot-2023-10-04-at-06.47.02
baekur
2013-09-15-1778