Gísli Tryggvason dregur sig í hlé

Gísli Tryggvason, lögmaður og fyrrverandi talsmaður neytenda, sem skipað hefur forystusveit Dögunar, hefur ákveðið að hætta í framlínu stjórnmála. Þetta má lesa í nýlegri Twitter-færslu Gísla.

Gísli Tryggvason
Gísli Tryggvason

 

Nafn Gísla var nefnt sem leiðtogaefni Dögunar í Kópavogi en flokkurinn undirbýr nú framboð til sveitarstjórnarkosninga víða um land.

Fyrir nokkru sagði Gísli sig úr nefnd sem undirbýr sveitarstjórnarframboð Dögunar. Aðspurður segist Gísli nú ætla að einbeita sér að lögmennsku og uppbyggingu á rekstri lögmannsstofunnar VestNord lögmanna sem hann stofnaði í upphafi árs ásamt félaga sínum, Eyjólfi Ármannssyni hdl.

Umræðan

Fleiri fréttir

Aðventuhátíð Kópavogs

Aðventuhátíð í Kópavogi verður haldin með pompi og pragt, laugardaginn 30. nóvember. Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri tendrar ljósin á jólatré Kópavogsbæjar við menningarhúsin við hátíðlega athöfn kl. 17. Jólasveinar bregða á

Fjárhagsáætlun samþykkt

Fjárhagsáætlun fyrir árið 2025 var samþykkt í bæjarstjórn Kópavogs að lokinni seinni umræðu í vikunni Einnig var samþykkt þriggja ára áætlun fyrir tímabilið 2026-2028. Í tilkynningu frá Kópavogsbæ segir að

Sóley heimsmeistari

Sóley Margrét Jónsdóttir varð í síðustu viku heims­meist­ari í kraft­lyft­ing­um með búnaði í +84 kg flokki og tryggði sér um leið réttinn til að keppa á Heimsleikunum (World Games) sem

Hættum keðjuverkandi skerðingum

Ég verð bara að segja eins og er að ég var kominn með bullandi ofnæmi fyrir ríkisstjórninni og sennilega var ríkisstjórnin einnig kominn með alvarlegt bráðaofnæmi fyrir sjálfri sér. Já,