GKG Íslandsmeistarar golfklúbba 12 ára og yngri

Nýlega lauk fyrsta Íslandsmóti golfklúbba í aldursflokki 12 ára og yngri. Leiknar voru fimm umferðir á þremur dögum, eða 5 sinnum 9 holur hver umferð. Leikið var eftir tveggja manna Texas scramble fyrirkomulagi að fyrirmynd PGA krakkagolfsins, en hver 9 holu leikur samanstóð þremur þriggja holna leikjum og söfnuðu því liðin vinningum og flöggum (stigum). Alls tóku 10 sveitir þátt og skiptist það í deildir eftir forgjöf, þ.e. Hvíta deildin sem lék um Íslandsmeistaratitilinn, og Gula deildin.

Frá vinstri: Úlfar, Magnús Skúli, Gunnlaugur Árni, Logi, Magnús Ingi, Guðmundur Snær, Styrmir og Hansína frá GSÍ.

 

Úrslit urðu eftirfarandi:

Hvíta deildin:

  1. GKG-1:  Guðmundur Snær Elíasson, Gunnlaugur Árni Sveinsson, Logi Traustason, Magnús Ingi Hlynsson, Magnús Skúli Magnússon, Styrmir Snær Kristjansson
  2. GR-1:  Berglind Ósk Geirsdóttir, Elías Ágúst Andrason, Helga Signý Pálsdóttir, Nói Árnason, Pamela Ósk Hjaltadóttir, Sólon Blumenstein
  3. GM-2: Ásþór Sigur Ragnarsson, Eyþor Björn Emilsson, Gunnar Maack, Hrólfur Örn Viðarsson, Markús Ingvarsson

Gula deildin:

  1. GM-1: Berglind Erla Baldursdottir, Dagbjört Erla Baldursdottir, Eva Kristinsdottir, Heiða Rakel Rafnsdóttir, María Rut Gunnlaugsdóttir, Sara Kristinsdottir
  2. GS-2: Almar Örn, Arngrímur Egill, Snorri Rafn, Ylfa Vár
  3. GKG-2: Arnar Daði Jónasson, Bjarki Bergmann, Elísabet Sunna Scheving, Helga Grímsdóttir, Rakel Eva Kristmannsdóttir, Veigar Már Brynjarsson
Þessir strákar eiga örugglega eftir að ná langt í golfíþróttinni en þeir náðu frábærum árangri. Aftast, fyrir miðju, er Styrmir Snær Kristjánssson. Fyrir framan hann, talið frá vinstri, eru þeir Gunnlaugur Árni Sveinsson, Logi Traustason og Magnús Ingi Hlynsson. Fremstir eru þeir Guðmundur Snær Elíasson og Magnús Skúli Magnússon.

Umræðan

Fleiri fréttir

Flautukórinn í frægðarför

„Við komum heim með fullt af gulli, silfri og bronsi rétt eins og á Ólympíuleikunum,” segir kampakát Pemela De Sensi, flautukennara Tónlistarskólans í Kópavogi. Flautukór kórsins lagði nýverið Sikiley á

Líf og fjör á Hamraborgarhátíð

Agnes Ársælsdóttir er myndlistarmaður og sýningarstjóri Hamraborgarhátíðarinnar í ár. Agnes útskrifaðist með BA gráðu frá Listaháskóla Íslands árið 2015 en stundar nú nám í sýningastjórnun við Háskóla Íslands. Agnes sýndi

Gunnar Helgason.

Bókasafn Kópavogs í haust

Haustið ber með sér rútínu, kertaljós og appelsínurauða tóna, en á Bókasafni Kópavogs er dagskráin að fara í gang með vinsælum viðburðum fyrri ára í bland við nýja og spennandi

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, formaður VG og félags- og vinnumarkaðsráðherra.

Vindur í eigu þjóðar

Á flokksráðsfundi okkar Vinstri grænna sem haldinn var í Reykjanesbæ um liðna helgi var ítrekað mikilvægi þess að mörkuð verði stefna um nýtingu vinds til orkuöflunar á Íslandi. Við viljum

Gamlar fréttir úr sarpinum

Safnanótt_mynd
Stjórn Samfylkingarinnar í Kópavogi.
Elskhuginnn 009
myndbond_1
1d43e201-4cd7-4596-a99e-154fc72e4256
_MG_3311
Bjarni, Kristján og Jónas
Theódóra S. Þorsteinsdóttir, Bjartri framtíð í Kópavogi.
Kópavogsvöllur