Glæsilegur útskriftarhópur úr MK

28 stúlkur og 30 piltar luku námi í gær frá Menntaskólanum í Kópavogi.

Fríður hópur verknámsnema. Ljósmynd: Íris Mjöll Ólafsdóttir.
Fríður hópur verknámsnema.
Ljósmynd: Íris Mjöll Ólafsdóttir.

Einn stúdent lauk náminu á tveimur á hálfu ári. 25 luku því á þremur og hálfu ári. Dúxinn (af náttúrufræðibraut) var með 9,13 í meðaleinkunn. Einn stúdent lauk samtals 27 einingum í stærðfræði. Tveir stúdentarar luku með 18 einingar í félagsfræði. Einn stúdent af málabraut var með 77 einingar í tungumálum auk íslensku; bosnísku, serbókróatísku, rússnesku, ensku, dönsku, þýsku og frönsku. Einn stúdent var með grísku sem þriðja mál. Samtals útskrifuðust 46 iðnnemar úr framreiðslu, bakstri, kjötiðn, matreiðslu og matartækninámi og 2 úr meistararaskóla matvælagreina, að því er fram kemur í tilkynningu frá MK.

1513249_457597117679048_1814691456_n
Flottur útskriftarhópur
1512436_457596934345733_850867673_n
Dúx af stúdentsbraut, Sindri Birgisson, með vegleg verðilaun frá Rótaryklúbbi Kópavogs.
Ljósmynd: Íris Mjöll Ólafsdóttir
1511106_457596984345728_393995135_n
Viðurkenningar frá viðurkenningarsjóði MK, stofnaður af bæjarstjórn Kópavogs á 20 ára afmæli skólans. Brynjólfur Bjarnason, Árni Vigfús Magnússon og Sindri Birgisson
Ljósmynd: Íris Mjöll Ólafsdóttir
1525415_457596864345740_1195875361_n
Verðlaunahafar við brautskráninguna.
Ljósmynd: Íris Mjöll Ólafsdóttir
Dúx í verknámi (kjötiðn), Árni Vigfús Magnússon. Ljósmynd: Íris Mjöll Ólafsdóttir
Dúx í verknámi (kjötiðn), Árni Vigfús Magnússon.
Ljósmynd: Íris Mjöll Ólafsdóttir

 

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Kópavogsblaðið komið út

Stolt Kópavogs eru á forsíðu Kópavogsblaðsins að þessu sinni. Karlalið Breiðabliks er komið í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir að hafa slegið út Struga frá Norður-Makedóníu. Blikar leika sex leiki í

Mygla hjá velferðarsviði

Velferðarsvið Kópavogsbæjar er ekki lengur með starfsemi í Fannborg 6. Slæm loftgæði eru í húsinu sem haft hefur áhrif á starfsfólk hússins og sýna nýjustu mælingar há gildi myglugróar. Því

Stuð á Hamraborg Festival

Hamraborg Festival fór fram í lok ágúst í Hamraborg og í menningarhúsunum í Kópavogi, en Hamraborg Festival er þverfagleg hátíð með sérstakri áherslu á myndlist, staðbundin verk, gjörningalist og samfélagslega

Króníkan opnar í Gerðarsafni

Veitingastaðurinn Króníkan opnaði í sumar í Gerðarsafni. Samningur við nýjan rekstraraðila var undirritaður 11.maí, á afmælisdegi Kópavogsbæjar. Bragi Skaftason og Sigrún Skaftadóttir, systkini úr Vesturbæ Kópavogs, hafa tekið reksturinn að sér