Glæsilegur útskriftarhópur úr MK

28 stúlkur og 30 piltar luku námi í gær frá Menntaskólanum í Kópavogi.

Fríður hópur verknámsnema. Ljósmynd: Íris Mjöll Ólafsdóttir.
Fríður hópur verknámsnema.
Ljósmynd: Íris Mjöll Ólafsdóttir.

Einn stúdent lauk náminu á tveimur á hálfu ári. 25 luku því á þremur og hálfu ári. Dúxinn (af náttúrufræðibraut) var með 9,13 í meðaleinkunn. Einn stúdent lauk samtals 27 einingum í stærðfræði. Tveir stúdentarar luku með 18 einingar í félagsfræði. Einn stúdent af málabraut var með 77 einingar í tungumálum auk íslensku; bosnísku, serbókróatísku, rússnesku, ensku, dönsku, þýsku og frönsku. Einn stúdent var með grísku sem þriðja mál. Samtals útskrifuðust 46 iðnnemar úr framreiðslu, bakstri, kjötiðn, matreiðslu og matartækninámi og 2 úr meistararaskóla matvælagreina, að því er fram kemur í tilkynningu frá MK.

1513249_457597117679048_1814691456_n
Flottur útskriftarhópur
1512436_457596934345733_850867673_n
Dúx af stúdentsbraut, Sindri Birgisson, með vegleg verðilaun frá Rótaryklúbbi Kópavogs.
Ljósmynd: Íris Mjöll Ólafsdóttir
1511106_457596984345728_393995135_n
Viðurkenningar frá viðurkenningarsjóði MK, stofnaður af bæjarstjórn Kópavogs á 20 ára afmæli skólans. Brynjólfur Bjarnason, Árni Vigfús Magnússon og Sindri Birgisson
Ljósmynd: Íris Mjöll Ólafsdóttir
1525415_457596864345740_1195875361_n
Verðlaunahafar við brautskráninguna.
Ljósmynd: Íris Mjöll Ólafsdóttir
Dúx í verknámi (kjötiðn), Árni Vigfús Magnússon. Ljósmynd: Íris Mjöll Ólafsdóttir
Dúx í verknámi (kjötiðn), Árni Vigfús Magnússon.
Ljósmynd: Íris Mjöll Ólafsdóttir

 

Umræðan

Fleiri fréttir

Íbúar völdu saunur og skautasvell

Infrarauðar saunur og yfirbyggðir stigar í rennibrautir beggja sundlauga Kópavogs, vélfryst skautasvell í Kópavogsdal, bleikir bekkir til minningar um Bryndísi Klöru Birgisdóttur, aðstaða til sjósunds á Kársnesi og endurnýjun og

Höskuldur og Thelma íþróttakarl og íþróttakona ársins

Höskuldur Gunnlaugsson knattspyrnumaður úr Breiðabliki og Thelma Aðalsteinsdóttir fimleikakona úr Gerplu voru kjörin íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs fyrir árið 2024.  Kjörinu var lýst á íþróttahátíð Kópavogs í Salnum miðvikudaginn 8.

Leifur Eiríksson Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar, Unnar Atli Guðmundsson plokkari, Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri og Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri umhverfissviðs.

Plokkari ársins

Unnar Atli Guðmundsson er plokkari ársins í Kópavogi. Bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir heiðraði Unnar í Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar en þangað sækir Unnar ruslapoka fyrir plokkið, sem unnið er í sjálfboðavinnu. Unnar

Aðventuhátíð Kópavogs

Aðventuhátíð í Kópavogi verður haldin með pompi og pragt, laugardaginn 30. nóvember. Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri tendrar ljósin á jólatré Kópavogsbæjar við menningarhúsin við hátíðlega athöfn kl. 17. Jólasveinar bregða á