Glæsilegur útskriftarhópur úr MK

28 stúlkur og 30 piltar luku námi í gær frá Menntaskólanum í Kópavogi.

Fríður hópur verknámsnema. Ljósmynd: Íris Mjöll Ólafsdóttir.
Fríður hópur verknámsnema.
Ljósmynd: Íris Mjöll Ólafsdóttir.

Einn stúdent lauk náminu á tveimur á hálfu ári. 25 luku því á þremur og hálfu ári. Dúxinn (af náttúrufræðibraut) var með 9,13 í meðaleinkunn. Einn stúdent lauk samtals 27 einingum í stærðfræði. Tveir stúdentarar luku með 18 einingar í félagsfræði. Einn stúdent af málabraut var með 77 einingar í tungumálum auk íslensku; bosnísku, serbókróatísku, rússnesku, ensku, dönsku, þýsku og frönsku. Einn stúdent var með grísku sem þriðja mál. Samtals útskrifuðust 46 iðnnemar úr framreiðslu, bakstri, kjötiðn, matreiðslu og matartækninámi og 2 úr meistararaskóla matvælagreina, að því er fram kemur í tilkynningu frá MK.

1513249_457597117679048_1814691456_n
Flottur útskriftarhópur
1512436_457596934345733_850867673_n
Dúx af stúdentsbraut, Sindri Birgisson, með vegleg verðilaun frá Rótaryklúbbi Kópavogs.
Ljósmynd: Íris Mjöll Ólafsdóttir
1511106_457596984345728_393995135_n
Viðurkenningar frá viðurkenningarsjóði MK, stofnaður af bæjarstjórn Kópavogs á 20 ára afmæli skólans. Brynjólfur Bjarnason, Árni Vigfús Magnússon og Sindri Birgisson
Ljósmynd: Íris Mjöll Ólafsdóttir
1525415_457596864345740_1195875361_n
Verðlaunahafar við brautskráninguna.
Ljósmynd: Íris Mjöll Ólafsdóttir
Dúx í verknámi (kjötiðn), Árni Vigfús Magnússon. Ljósmynd: Íris Mjöll Ólafsdóttir
Dúx í verknámi (kjötiðn), Árni Vigfús Magnússon.
Ljósmynd: Íris Mjöll Ólafsdóttir

 

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Grindvíkingar í Kópavogsbúið

Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri Kópavogs, afhenti Fannari Jónassyni, bæjarstjóra Grindavíkur lykla að íbúðum í gamla Kópavogsbúinu við hátíðlega viðhöfn miðvikudaginn 10. júlí en íbúðirnar verða til afnota fyrir eldra fólk úr

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, formaður VG og félags- og vinnumarkaðsráðherra.

Ert þú í tengslum?

Aðsent Ert þú í tengslum? Guðmundur Ingi Guðbrandsson, formaður VG og félags- og vinnumarkaðsráðherra. Félagsleg einangrun er vaxandi vandamál í nútímasamfélagi og rannsóknir sýna að til mikils er að vinna

Pikka upp dósir í Kópavogi

Nú geta íbúar Kópavogs sem vilja styrkja iðkendur íþróttafélaga með dósapening skráð sig á Pikka.is og látið iðkendur koma eftir pöntun að sækja hjá sér dósirnar. Hér áður fyrr var það algengt

Niðurlagning Héraðsskjalasafns Kópavogs

Skaðræðisgjörningur bæjarstjórnar Kópavogs Bæjarstjórn Kópavogs ákvað á fundi sínum 25. apríl 2023 með sex atkvæðum meirihlutans gegn fimm atkvæðum minnihlutans að leggja niður Héraðsskjalasafn Kópavogs. Þar fetaði bæjarstjórnin í slóð