Gleymdist að slá sparkvöll í Kópavogsdalnum? „Vanvirðing við börn,“ segir íbúi

Sparkvöllur í Kópavogsdalnum, neðst í Hlíðarhjalla, beint á móti lögreglustöðinni við Dalveg, hefur ekkert verið sleginn í sumar. Að sögn íbúa nær grasið nú krökkunum langt upp í hné, ef ekki hærra.

Grasið á sparkvellinum nær nú krökkunum upp að hné, að sögn íbúa.
Grasið á sparkvellinum nær nú krökkunum upp að hné, að sögn íbúa.

Fyrir þremur vikum voru mörk sett þarna niður eins og gert hefur verið árlega um langa hríð. Þá var strax komið hátt gras, að sögn íbúa á svæðinu.

CAM00011

Ekkert bólar á slætti þarna og reyndar hefur síðustu ár sjaldan verið slegið oftar en tvisvar á sumri. Þetta er mikil vanvirðing við börn að mínu mati. Þeirra leikaðstæður skipta greinilega engu eða litlu máli,

segir íbúi á svæðinu og skorar á sláttumenn bæjarins að græja þetta í hvelli.

CAM00012

Umræðan

Fleiri fréttir

Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs

Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs 2024 og var valið kynnt við hátíðlega viðhöfn í Tónhæð, húsnæði Skólahljómsveitar Kópavogs.  Elísabet Berglind Sveinsdóttir, forseti bæjarstjórnar Kópavogs og formaður lista- og menningarráðs, afhenti

Brugðist við vopnaburði barna og ungmenna

Flýta á innleiðingu forvarnarverkefnis í KópavogiTala opinskátt um ofbeldi í öllum grunnskólum, frístund og félagsmiðstöðvum barna Menntaráð Kópavogs fjallaði um viðbrögð og forvarnir vegna ofbeldis og vopnaburðar barna og ungmenna

Heitar umræður um merki Pírata

Á aðalfundi Pírata í Kópavogi um liðna helgi var ný stjórn félagsins kjörin. Fundurinn var haldinn samhliða aðalfundum Pírata í Reykjavík, Ungra Pírata og Pírata í Suðvesturkjördæmi líkt og í

Gatnaframkvæmdir hafnar í Vatnsendahvarfi

Framkvæmdir við jarðvinnu og lagnir í Vatnsendahvarfi eru hafnar. Til að halda upp á áfangann tók bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir fyrstu skóflustungu að götunni Hæðarhvarfi. Árni Geir Eyþórsson, framkvæmdastjóri Jarðvals

Gamlar fréttir úr sarpinum

Herra Hnetusmjör
Ljosmyndir_ur_kopavogi_afh_73_2005_A_9_mynd_A_9_1_21_copy
ArmannMarri
thelmaopnumynd12
Theodóra Sigurlaug Þorsteinsdóttir
Heiðar Bergmann Heiðarsson
Kopavogsbladid_060923
Hjalmar_Hjalmarsson
Bílakjallarinn í Hamraborg.