Gleymdist að slá sparkvöll í Kópavogsdalnum? „Vanvirðing við börn,“ segir íbúi

Sparkvöllur í Kópavogsdalnum, neðst í Hlíðarhjalla, beint á móti lögreglustöðinni við Dalveg, hefur ekkert verið sleginn í sumar. Að sögn íbúa nær grasið nú krökkunum langt upp í hné, ef ekki hærra.

Grasið á sparkvellinum nær nú krökkunum upp að hné, að sögn íbúa.
Grasið á sparkvellinum nær nú krökkunum upp að hné, að sögn íbúa.

Fyrir þremur vikum voru mörk sett þarna niður eins og gert hefur verið árlega um langa hríð. Þá var strax komið hátt gras, að sögn íbúa á svæðinu.

CAM00011

Ekkert bólar á slætti þarna og reyndar hefur síðustu ár sjaldan verið slegið oftar en tvisvar á sumri. Þetta er mikil vanvirðing við börn að mínu mati. Þeirra leikaðstæður skipta greinilega engu eða litlu máli,

segir íbúi á svæðinu og skorar á sláttumenn bæjarins að græja þetta í hvelli.

CAM00012

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Grindvíkingar í Kópavogsbúið

Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri Kópavogs, afhenti Fannari Jónassyni, bæjarstjóra Grindavíkur lykla að íbúðum í gamla Kópavogsbúinu við hátíðlega viðhöfn miðvikudaginn 10. júlí en íbúðirnar verða til afnota fyrir eldra fólk úr

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, formaður VG og félags- og vinnumarkaðsráðherra.

Ert þú í tengslum?

Aðsent Ert þú í tengslum? Guðmundur Ingi Guðbrandsson, formaður VG og félags- og vinnumarkaðsráðherra. Félagsleg einangrun er vaxandi vandamál í nútímasamfélagi og rannsóknir sýna að til mikils er að vinna

Pikka upp dósir í Kópavogi

Nú geta íbúar Kópavogs sem vilja styrkja iðkendur íþróttafélaga með dósapening skráð sig á Pikka.is og látið iðkendur koma eftir pöntun að sækja hjá sér dósirnar. Hér áður fyrr var það algengt

Niðurlagning Héraðsskjalasafns Kópavogs

Skaðræðisgjörningur bæjarstjórnar Kópavogs Bæjarstjórn Kópavogs ákvað á fundi sínum 25. apríl 2023 með sex atkvæðum meirihlutans gegn fimm atkvæðum minnihlutans að leggja niður Héraðsskjalasafn Kópavogs. Þar fetaði bæjarstjórnin í slóð