Gói lék á als oddi

Mikið fjör var á Bókasafni Kópavogs í liðinni viku þegar Guðjón Karlsson, eða Gói eins og hann er kallaður tók á móti 4. bekkingum úr grunnskólum Kópavogs í Bókasafni Kópavogs. Áttu nemendur mjög skemmtilegt og fræðandi spjall við Góa, sem lék á als oddi.

Skólaheimsókn 4. bekkinga á haustin er hluti af lista- og menningarfræðslu safnsins.

Nemendur áttu fræðandi spjall við Góa.
Gói tók lagið fyrir krakkana.
Krakkarnir kunnu vel að meta Góa.

Umræðan

Fleiri fréttir

Ársreikningur staðfestur

Bæjarstjórn Kópavogs staðfesti ársreikning ársins 2024 á fundi sínum 13.maí að lokinni síðari umræðu um ársreikninginn. Ársreikningurinn var lagður fram í bæjarráði Kópavogs fimmtudaginn 10.apríl og vísað til fyrri umræðu í