Gói lék á als oddi

Mikið fjör var á Bókasafni Kópavogs í liðinni viku þegar Guðjón Karlsson, eða Gói eins og hann er kallaður tók á móti 4. bekkingum úr grunnskólum Kópavogs í Bókasafni Kópavogs. Áttu nemendur mjög skemmtilegt og fræðandi spjall við Góa, sem lék á als oddi.

Skólaheimsókn 4. bekkinga á haustin er hluti af lista- og menningarfræðslu safnsins.

Nemendur áttu fræðandi spjall við Góa.
Gói tók lagið fyrir krakkana.
Krakkarnir kunnu vel að meta Góa.

Umræðan

Fleiri fréttir

Aðventuhátíð Kópavogs

Aðventuhátíð í Kópavogi verður haldin með pompi og pragt, laugardaginn 30. nóvember. Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri tendrar ljósin á jólatré Kópavogsbæjar við menningarhúsin við hátíðlega athöfn kl. 17. Jólasveinar bregða á

Fjárhagsáætlun samþykkt

Fjárhagsáætlun fyrir árið 2025 var samþykkt í bæjarstjórn Kópavogs að lokinni seinni umræðu í vikunni Einnig var samþykkt þriggja ára áætlun fyrir tímabilið 2026-2028. Í tilkynningu frá Kópavogsbæ segir að

Sóley heimsmeistari

Sóley Margrét Jónsdóttir varð í síðustu viku heims­meist­ari í kraft­lyft­ing­um með búnaði í +84 kg flokki og tryggði sér um leið réttinn til að keppa á Heimsleikunum (World Games) sem

Hættum keðjuverkandi skerðingum

Ég verð bara að segja eins og er að ég var kominn með bullandi ofnæmi fyrir ríkisstjórninni og sennilega var ríkisstjórnin einnig kominn með alvarlegt bráðaofnæmi fyrir sjálfri sér. Já,