Gömlu heilsugæslunni og bókasafninu í Fannborg breytt í íbúðir

Bæjarbúar, sem eru komnir til vits og ára, minnast flestir gamla bókasafnsins og heilsugæslunnar í Fannborg með hlýju. Heilsugæslan var starfrækt í Fannborg frá árinu 1980 til ársins 2004 þegar hún flutti í núverandi húsnæði að Hamraborg 8. Bókasafn Kópavogs flutti úr gamla Félagsheimilinu í Fannborgina árið 1981. Þar hafði bókasafnið aðstöðu þangað til ársins 2002 þegar það var flutt í núverandi húsnæði í Hamraborg. Eftir stóð húsnæðið í Fannborg, oft autt og yfirgefið. En nú er búið að breyta því í flottar íbúðir sem eru til sölu hjá Domus Nova fasteignasölu. Þær eru allar fullbúnar, með veglegum innréttingum, tilbúnar til afhendingar.

172_copy

187_copy

IMG_6372_copy

nota

nota2

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Kópavogsblaðið komið út

Stolt Kópavogs eru á forsíðu Kópavogsblaðsins að þessu sinni. Karlalið Breiðabliks er komið í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir að hafa slegið út Struga frá Norður-Makedóníu. Blikar leika sex leiki í

Mygla hjá velferðarsviði

Velferðarsvið Kópavogsbæjar er ekki lengur með starfsemi í Fannborg 6. Slæm loftgæði eru í húsinu sem haft hefur áhrif á starfsfólk hússins og sýna nýjustu mælingar há gildi myglugróar. Því

Stuð á Hamraborg Festival

Hamraborg Festival fór fram í lok ágúst í Hamraborg og í menningarhúsunum í Kópavogi, en Hamraborg Festival er þverfagleg hátíð með sérstakri áherslu á myndlist, staðbundin verk, gjörningalist og samfélagslega

Króníkan opnar í Gerðarsafni

Veitingastaðurinn Króníkan opnaði í sumar í Gerðarsafni. Samningur við nýjan rekstraraðila var undirritaður 11.maí, á afmælisdegi Kópavogsbæjar. Bragi Skaftason og Sigrún Skaftadóttir, systkini úr Vesturbæ Kópavogs, hafa tekið reksturinn að sér