Gömlu heilsugæslunni og bókasafninu í Fannborg breytt í íbúðir

Bæjarbúar, sem eru komnir til vits og ára, minnast flestir gamla bókasafnsins og heilsugæslunnar í Fannborg með hlýju. Heilsugæslan var starfrækt í Fannborg frá árinu 1980 til ársins 2004 þegar hún flutti í núverandi húsnæði að Hamraborg 8. Bókasafn Kópavogs flutti úr gamla Félagsheimilinu í Fannborgina árið 1981. Þar hafði bókasafnið aðstöðu þangað til ársins 2002 þegar það var flutt í núverandi húsnæði í Hamraborg. Eftir stóð húsnæðið í Fannborg, oft autt og yfirgefið. En nú er búið að breyta því í flottar íbúðir sem eru til sölu hjá Domus Nova fasteignasölu. Þær eru allar fullbúnar, með veglegum innréttingum, tilbúnar til afhendingar.

172_copy

187_copy

IMG_6372_copy

nota

nota2

Umræðan

Fleiri fréttir

Ryki slegið í augu bæjarbúa

Aðsent Bæjarstjórinn í Kópavogi sendi frá sér fréttatilkynningu um óstaðfest sex mánaða uppgjör sveitarfélagsins. Hughrifin af fréttatilkynningunni eru að hún ein hafi skilað hundruðum milljóna króna í plús vegna hagræðingar