Gömlu heilsugæslunni og bókasafninu í Fannborg breytt í íbúðir

Bæjarbúar, sem eru komnir til vits og ára, minnast flestir gamla bókasafnsins og heilsugæslunnar í Fannborg með hlýju. Heilsugæslan var starfrækt í Fannborg frá árinu 1980 til ársins 2004 þegar hún flutti í núverandi húsnæði að Hamraborg 8. Bókasafn Kópavogs flutti úr gamla Félagsheimilinu í Fannborgina árið 1981. Þar hafði bókasafnið aðstöðu þangað til ársins 2002 þegar það var flutt í núverandi húsnæði í Hamraborg. Eftir stóð húsnæðið í Fannborg, oft autt og yfirgefið. En nú er búið að breyta því í flottar íbúðir sem eru til sölu hjá Domus Nova fasteignasölu. Þær eru allar fullbúnar, með veglegum innréttingum, tilbúnar til afhendingar.

172_copy

187_copy

IMG_6372_copy

nota

nota2

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Grindvíkingar í Kópavogsbúið

Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri Kópavogs, afhenti Fannari Jónassyni, bæjarstjóra Grindavíkur lykla að íbúðum í gamla Kópavogsbúinu við hátíðlega viðhöfn miðvikudaginn 10. júlí en íbúðirnar verða til afnota fyrir eldra fólk úr

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, formaður VG og félags- og vinnumarkaðsráðherra.

Ert þú í tengslum?

Aðsent Ert þú í tengslum? Guðmundur Ingi Guðbrandsson, formaður VG og félags- og vinnumarkaðsráðherra. Félagsleg einangrun er vaxandi vandamál í nútímasamfélagi og rannsóknir sýna að til mikils er að vinna

Pikka upp dósir í Kópavogi

Nú geta íbúar Kópavogs sem vilja styrkja iðkendur íþróttafélaga með dósapening skráð sig á Pikka.is og látið iðkendur koma eftir pöntun að sækja hjá sér dósirnar. Hér áður fyrr var það algengt

Niðurlagning Héraðsskjalasafns Kópavogs

Skaðræðisgjörningur bæjarstjórnar Kópavogs Bæjarstjórn Kópavogs ákvað á fundi sínum 25. apríl 2023 með sex atkvæðum meirihlutans gegn fimm atkvæðum minnihlutans að leggja niður Héraðsskjalasafn Kópavogs. Þar fetaði bæjarstjórnin í slóð