Karl Smith sendi okkur þessar skemmtilegu myndir sem hann tók sumarið 1959 frá Tunguvegi 30 í Reykjavík. Þar sem útihúsin eru á myndinni til vinstri er nú Bústaðakirkja. Í forgrunni er Hilmar Smith, Kópavogsbúi lengst af, að vökva garðinn.
Lumar þú á mynd úr sögu Kópavogs? Sendu okkur endilega póst á kfrettir@kfrettir.is