Allur réttur áskilinn. Kópavogsblaðið slf. 2024.
Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs 2024 og var valið kynnt við hátíðlega viðhöfn í Tónhæð, húsnæði Skólahljómsveitar Kópavogs. Elísabet Berglind Sveinsdóttir, forseti bæjarstjórnar Kópavogs og formaður lista- og menningarráðs, afhenti
Flýta á innleiðingu forvarnarverkefnis í KópavogiTala opinskátt um ofbeldi í öllum grunnskólum, frístund og félagsmiðstöðvum barna Menntaráð Kópavogs fjallaði um viðbrögð og forvarnir vegna ofbeldis og vopnaburðar barna og ungmenna
Á aðalfundi Pírata í Kópavogi um liðna helgi var ný stjórn félagsins kjörin. Fundurinn var haldinn samhliða aðalfundum Pírata í Reykjavík, Ungra Pírata og Pírata í Suðvesturkjördæmi líkt og í
Framkvæmdir við jarðvinnu og lagnir í Vatnsendahvarfi eru hafnar. Til að halda upp á áfangann tók bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir fyrstu skóflustungu að götunni Hæðarhvarfi. Árni Geir Eyþórsson, framkvæmdastjóri Jarðvals
Athygli vekur að á lista Bjartrar framtíðar fyrir sveitastjórnarkosningarnar í vor, sem nú hefur verið kynntur, kemur nafn Hjálmars Hjálmarssonar, oddvita Næst-besta flokksins, hvergi fram. Hann hefur sterklega verið orðaður við framboð Bjartrar framtíðar. „Það var bara ekki stemning fyrir þessu. Mér sýnist listinn hjá Bjartri framtíð vera ekkert öðruvísi en hjá hefðbundnum flokkum. Ég […]
Fjölmörg verkefni bíða nýrrar ríkisstjórnar sem tekur við landsstjórninni eftir kosningarnar í haust. Það er tilhlökkunarefni að taka við því góða búi sem ríkisstjórnin skilar til okkar landsmanna og mun sterk staða ríkissjóðs sem lotið hefur stjórn Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins, skipta þar mestu máli. Á yfirstandandi kjörtímabili hefur náðst einstæður árangur í […]
Birgir Leifur Hafþórsson, kylfingur úr GKG, og Norma Dögg Róbertsdóttir, fimleikakona úr Gerplu, voru kjörin íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs fyrir árið 2014. Kjörinu var lýst á íþróttahátíð Kópavogs í Reiðhöll Spretts. Fengu þau að launum farandbikar og eignarbikar jafnframt því sem Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri Kópavogs afhenti þeim hvoru um sig 150 þúsund króna ávísun […]
Tennis á vaxandi vinsældum að fagna hér á landi, ekki síst vegna öflugs starfs sem fer fram innan veggja Tennishallarinnar í Kópavogi sem er staðsett í Kópavogsdalnum, við hliðina á Sporthúsinu. Um 7-800 manns spila tennis í Tennishöllinni í hverri viku og komast færri að en vilja. Upphaf tennisíþróttarinnar í Kópavogi má rekja til tennisdeildar sem […]
Á vegum vinnuskóla Kópavogs er starfsrækt Götuleikhús yfir sumarið sem á sér langa sögu. Í Götuleikhúsinu í ár eru fjórtán 16 og 17 ára ungmenni. Undanfarin þrjú ár hefur það verið markmið Götuleikhússins að semja eigið leikrit með spuna og flytja á öllum leikskólum Kópavogs. Fyrstu vikuna eru ungmennin í undirbúningi fyrir 17. Júní hátíðarhöldin […]
Busaofbeldið, með tilheyrandi óþverra- og hrottaskap, heyrir sögunni til í Menntaskólanum í Kópavogi. Í staðinn eru nýnemar boðnir hjartanlega velkomnir í skólann þar sem húmorinn og gleðin eru allsráðandi. Um 220 nýnemar setjast á skólabekk MK í ár. Þeir fengu áletraðan bol að gjöf sem á stóð: „Hjartað slær í MK.“ Nýnemar voru síðan málaðir […]
Óp-hópurinn frumsýndi nýlega barnaóperuna Hans og Grétu eftir Humperdinck í Salnum. Með uppsetningunni vill hópurinn kynna heim óperunnar fyrir börnum á skemmtilegan og ævintýralegan hátt. Allir þekkja söguna um Hans og Grétu en tónlist Humperdincks og texti systur hans, Adelheid Wette, setja hana í ógleymanlega skondinn búning en um leið vekur hún fólk sterkt til […]
Vinstri græn munu bjóða fram í samstarfi við félagshyggjufólk í Kópavogi í bæjarstjórnarkosningunum 31.maí. Með því að efna til slíks samstarfs vilja VG leggja sitt af mörkum til að vera vettvangur þeirra sem vilja ekki endilega binda sig á flokkslista en telja að sjónarmið félagshyggju, velferðar, umhverfisverndar og kvenfrelsis falli að sínum skoðunum. Sex efstu […]
Sæll Meistari! Svona var nú kveðjan sem mætti mér á björtum júlídegi. Ég var ekki viss hvort væri verið að gera gys að mér, eða hvort að ég væri kominn í hóp Meistaranna. Hvað um það, eftir nokkra umhugsum brosti ég út í bæði og svaraði í sömu mynt. Sæll Meistari! Nú heilsa ég ekki […]
Allur réttur áskilinn. Kópavogsblaðið slf. 2024.