Gréta Mjöll fór fyrir sínu liði

Breiðablik

Það voru tveir leikir á dagskrá í pepsi deild kvenna í kvöld þar sem Breiðablik rótburstaði Þrótt Reykjavík.

Gréta Mjöll Samúelsdóttir var hetja Breiðabliks í stór sigri liðsins á Þrótt Reykjavík, 5-0,  á Kópavogsvelli í kvöld.

Fyrsta markið skoraði Gréta Mjöll eftir 25 mínútna leik og svo 20 mínútum seinna bætti hún við sínu öðru marki, og var staðan 2-0 í hálfleik.

Gréta Mjöll kláraði svo þrennuna sína á 68. Á 77. mínútu skoraði Hildur Sif Hauksdóttir fjórða mark liðsins, og gerði svo Gréta gjörsamlega út um leikinn á 88. mínútu með sínu fjórða marki, og 5-0 sigur í höfn.

sport.is

Umræðan

Fleiri fréttir

Gnitaheiði er gata ársins

Bæjarstjórn Kópavogs velur götu ársins og er Gnitaheiði 30. gatan í Kópavogi til þess hljóta nafnbótina. Íbúar í götunni komu saman af tilefninu og Orri Hlöðversson, formaður bæjarráðs í Kópavogi

Flautukórinn í frægðarför

„Við komum heim með fullt af gulli, silfri og bronsi rétt eins og á Ólympíuleikunum,” segir kampakát Pemela De Sensi, flautukennara Tónlistarskólans í Kópavogi. Flautukór kórsins lagði nýverið Sikiley á

Líf og fjör á Hamraborgarhátíð

Agnes Ársælsdóttir er myndlistarmaður og sýningarstjóri Hamraborgarhátíðarinnar í ár. Agnes útskrifaðist með BA gráðu frá Listaháskóla Íslands árið 2015 en stundar nú nám í sýningastjórnun við Háskóla Íslands. Agnes sýndi

Gunnar Helgason.

Bókasafn Kópavogs í haust

Haustið ber með sér rútínu, kertaljós og appelsínurauða tóna, en á Bókasafni Kópavogs er dagskráin að fara í gang með vinsælum viðburðum fyrri ára í bland við nýja og spennandi

Gamlar fréttir úr sarpinum

dirb.1-copy
Sumarvinna2015_2
Mynd: Stefanía Björk Jónsdóttir.
myndir-okkar-kopavogur-019
Screen Shot 2015-03-15 at 10.47.03
Orri
sundlaugardot
Skólahreysti
Guðmundur Ingi Kristinsson skipar 1. sæti fyrir Flokk fólksins í Suðvesturkjördæmi.