Gréta Mjöll fór fyrir sínu liði

Breiðablik

Það voru tveir leikir á dagskrá í pepsi deild kvenna í kvöld þar sem Breiðablik rótburstaði Þrótt Reykjavík.

Gréta Mjöll Samúelsdóttir var hetja Breiðabliks í stór sigri liðsins á Þrótt Reykjavík, 5-0,  á Kópavogsvelli í kvöld.

Fyrsta markið skoraði Gréta Mjöll eftir 25 mínútna leik og svo 20 mínútum seinna bætti hún við sínu öðru marki, og var staðan 2-0 í hálfleik.

Gréta Mjöll kláraði svo þrennuna sína á 68. Á 77. mínútu skoraði Hildur Sif Hauksdóttir fjórða mark liðsins, og gerði svo Gréta gjörsamlega út um leikinn á 88. mínútu með sínu fjórða marki, og 5-0 sigur í höfn.

sport.is

Umræðan

Fleiri fréttir

Leifur Eiríksson Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar, Unnar Atli Guðmundsson plokkari, Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri og Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri umhverfissviðs.

Plokkari ársins

Unnar Atli Guðmundsson er plokkari ársins í Kópavogi. Bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir heiðraði Unnar í Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar en þangað sækir Unnar ruslapoka fyrir plokkið, sem unnið er í sjálfboðavinnu. Unnar

Aðventuhátíð Kópavogs

Aðventuhátíð í Kópavogi verður haldin með pompi og pragt, laugardaginn 30. nóvember. Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri tendrar ljósin á jólatré Kópavogsbæjar við menningarhúsin við hátíðlega athöfn kl. 17. Jólasveinar bregða á

Fjárhagsáætlun samþykkt

Fjárhagsáætlun fyrir árið 2025 var samþykkt í bæjarstjórn Kópavogs að lokinni seinni umræðu í vikunni Einnig var samþykkt þriggja ára áætlun fyrir tímabilið 2026-2028. Í tilkynningu frá Kópavogsbæ segir að

Sóley heimsmeistari

Sóley Margrét Jónsdóttir varð í síðustu viku heims­meist­ari í kraft­lyft­ing­um með búnaði í +84 kg flokki og tryggði sér um leið réttinn til að keppa á Heimsleikunum (World Games) sem