Guðrún Gunnarsdóttir, söngkona, á sinn uppáhalds stað í Kópavogi.

Guðrún Gunnarsdóttir, söngkona, fagnar nú 30 ára starfsafmæli sínu með veglegum tónleikum í Salnum á næstunni. Hún er uppalinn í Kópavogi og á sjálfsögðu sinn uppáhalds stað í bænum sem er henni hjartfólginn.

 

Umræðan

Fleiri fréttir

Ryki slegið í augu bæjarbúa

Aðsent Bæjarstjórinn í Kópavogi sendi frá sér fréttatilkynningu um óstaðfest sex mánaða uppgjör sveitarfélagsins. Hughrifin af fréttatilkynningunni eru að hún ein hafi skilað hundruðum milljóna króna í plús vegna hagræðingar