Gulli markmaður á sér uppáhalds stað í Kópavogi (myndband):

Gunnleifur Gunnleifsson á sér uppáhalds stað í Kópavogi. Mynd: blikar.is, Jani McStonger
Gunnleifur Gunnleifsson á sér uppáhalds stað í Kópavogi. Mynd: blikar.is, Jani McStonger

Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Breiðabliks og landsliðsins í knattspyrnu, á sér sinn uppáhalds stað í Kópavogi. Staðurinn þarf sosum ekkert að koma neinum á óvart sem þekkja hvar Gulli steig sín fyrstu skref á knattspyrnuvellinum.

 

Umræðan

Fleiri fréttir

Ársreikningur staðfestur

Bæjarstjórn Kópavogs staðfesti ársreikning ársins 2024 á fundi sínum 13.maí að lokinni síðari umræðu um ársreikninginn. Ársreikningurinn var lagður fram í bæjarráði Kópavogs fimmtudaginn 10.apríl og vísað til fyrri umræðu í