Gunnar Ingi Birgisson gefur ekki kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins

Frestur til að skila inn framboði vegna prófkjörs Sjálfstæðismanna í Kópavogi rann út klukkan 18 í dag. Gunnar Ingi Birgisson, sem hefur verið í forystu fyrir Sjálfstæðismenn í bænum frá árinu 1990, gefur ekki kost á sér í prófkjörinu. Fréttastofa RÚV greinir frá þessu. Prófkjörið verður haldið 8. febrúar.

Gunnar Birgisson.
Gunnar Birgisson.

Þeir sem gefa kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Kópavogi eru:

  1. Aðalsteinn Jónsson
  2. Andri Steinn Hilmarsson
  3. Anný Berglind Thorstensen
  4. Ármann Kr. Ólafsson
  5. Ása Inga Þorsteinsdóttir
  6. Áslaug Telma Einarsdóttir
  7. Guðmundur Gísli Geirdal
  8. Gunnlaugur Snær Ólafsson
  9. Hjördís Ýr Johnson
  10. Jóhann Ísberg
  11. Jón Finnbogason
  12. Karen Elísabet Halldórsdóttir
  13. Kjartan Sigurgeirsson
  14. Lárus Axel Sigurjónsson
  15. Margrét Björnsdóttir
  16. Margrét Friðriksdóttir,
  17. Sigurður Sigurbjörnsson
  18. Þóra Margrét Þórarinsdóttir.

 

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Kópavogsblaðið komið út

Stolt Kópavogs eru á forsíðu Kópavogsblaðsins að þessu sinni. Karlalið Breiðabliks er komið í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir að hafa slegið út Struga frá Norður-Makedóníu. Blikar leika sex leiki í

Mygla hjá velferðarsviði

Velferðarsvið Kópavogsbæjar er ekki lengur með starfsemi í Fannborg 6. Slæm loftgæði eru í húsinu sem haft hefur áhrif á starfsfólk hússins og sýna nýjustu mælingar há gildi myglugróar. Því

Stuð á Hamraborg Festival

Hamraborg Festival fór fram í lok ágúst í Hamraborg og í menningarhúsunum í Kópavogi, en Hamraborg Festival er þverfagleg hátíð með sérstakri áherslu á myndlist, staðbundin verk, gjörningalist og samfélagslega

Króníkan opnar í Gerðarsafni

Veitingastaðurinn Króníkan opnaði í sumar í Gerðarsafni. Samningur við nýjan rekstraraðila var undirritaður 11.maí, á afmælisdegi Kópavogsbæjar. Bragi Skaftason og Sigrún Skaftadóttir, systkini úr Vesturbæ Kópavogs, hafa tekið reksturinn að sér