Gunnar Ingi Birgisson gefur ekki kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins

Frestur til að skila inn framboði vegna prófkjörs Sjálfstæðismanna í Kópavogi rann út klukkan 18 í dag. Gunnar Ingi Birgisson, sem hefur verið í forystu fyrir Sjálfstæðismenn í bænum frá árinu 1990, gefur ekki kost á sér í prófkjörinu. Fréttastofa RÚV greinir frá þessu. Prófkjörið verður haldið 8. febrúar.

Gunnar Birgisson.
Gunnar Birgisson.

Þeir sem gefa kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Kópavogi eru:

  1. Aðalsteinn Jónsson
  2. Andri Steinn Hilmarsson
  3. Anný Berglind Thorstensen
  4. Ármann Kr. Ólafsson
  5. Ása Inga Þorsteinsdóttir
  6. Áslaug Telma Einarsdóttir
  7. Guðmundur Gísli Geirdal
  8. Gunnlaugur Snær Ólafsson
  9. Hjördís Ýr Johnson
  10. Jóhann Ísberg
  11. Jón Finnbogason
  12. Karen Elísabet Halldórsdóttir
  13. Kjartan Sigurgeirsson
  14. Lárus Axel Sigurjónsson
  15. Margrét Björnsdóttir
  16. Margrét Friðriksdóttir,
  17. Sigurður Sigurbjörnsson
  18. Þóra Margrét Þórarinsdóttir.

 

Umræðan

Fleiri fréttir

Lyfjaskolp við Gvendarbrunna – skipulagsslys við Gunnarshólma

AðsentMeirihluti bæjarstjórnar Kópavogs hefur samþykkt að skoða alvarlega áform um að reisa heilsutengt ofurþorp fyrir 15.000 manns við Gunnarshólma, í miðju vatnsverndarsvæði höfuðborgarsvæðisins. Svæðið er þekkt flóðasvæði þar sem áin Suðurá flæðir

Íbúar völdu saunur og skautasvell

Infrarauðar saunur og yfirbyggðir stigar í rennibrautir beggja sundlauga Kópavogs, vélfryst skautasvell í Kópavogsdal, bleikir bekkir til minningar um Bryndísi Klöru Birgisdóttur, aðstaða til sjósunds á Kársnesi og endurnýjun og

Höskuldur og Thelma íþróttakarl og íþróttakona ársins

Höskuldur Gunnlaugsson knattspyrnumaður úr Breiðabliki og Thelma Aðalsteinsdóttir fimleikakona úr Gerplu voru kjörin íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs fyrir árið 2024.  Kjörinu var lýst á íþróttahátíð Kópavogs í Salnum miðvikudaginn 8.

Leifur Eiríksson Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar, Unnar Atli Guðmundsson plokkari, Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri og Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri umhverfissviðs.

Plokkari ársins

Unnar Atli Guðmundsson er plokkari ársins í Kópavogi. Bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir heiðraði Unnar í Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar en þangað sækir Unnar ruslapoka fyrir plokkið, sem unnið er í sjálfboðavinnu. Unnar