Gunnar Ingi Birgisson gefur ekki kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins

Frestur til að skila inn framboði vegna prófkjörs Sjálfstæðismanna í Kópavogi rann út klukkan 18 í dag. Gunnar Ingi Birgisson, sem hefur verið í forystu fyrir Sjálfstæðismenn í bænum frá árinu 1990, gefur ekki kost á sér í prófkjörinu. Fréttastofa RÚV greinir frá þessu. Prófkjörið verður haldið 8. febrúar.

Gunnar Birgisson.
Gunnar Birgisson.

Þeir sem gefa kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Kópavogi eru:

  1. Aðalsteinn Jónsson
  2. Andri Steinn Hilmarsson
  3. Anný Berglind Thorstensen
  4. Ármann Kr. Ólafsson
  5. Ása Inga Þorsteinsdóttir
  6. Áslaug Telma Einarsdóttir
  7. Guðmundur Gísli Geirdal
  8. Gunnlaugur Snær Ólafsson
  9. Hjördís Ýr Johnson
  10. Jóhann Ísberg
  11. Jón Finnbogason
  12. Karen Elísabet Halldórsdóttir
  13. Kjartan Sigurgeirsson
  14. Lárus Axel Sigurjónsson
  15. Margrét Björnsdóttir
  16. Margrét Friðriksdóttir,
  17. Sigurður Sigurbjörnsson
  18. Þóra Margrét Þórarinsdóttir.

 

Umræðan

Fleiri fréttir

Ryki slegið í augu bæjarbúa

Aðsent Bæjarstjórinn í Kópavogi sendi frá sér fréttatilkynningu um óstaðfest sex mánaða uppgjör sveitarfélagsins. Hughrifin af fréttatilkynningunni eru að hún ein hafi skilað hundruðum milljóna króna í plús vegna hagræðingar