Gunnar Ingi Birgisson gefur ekki kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins

Frestur til að skila inn framboði vegna prófkjörs Sjálfstæðismanna í Kópavogi rann út klukkan 18 í dag. Gunnar Ingi Birgisson, sem hefur verið í forystu fyrir Sjálfstæðismenn í bænum frá árinu 1990, gefur ekki kost á sér í prófkjörinu. Fréttastofa RÚV greinir frá þessu. Prófkjörið verður haldið 8. febrúar.

Gunnar Birgisson.
Gunnar Birgisson.

Þeir sem gefa kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Kópavogi eru:

 1. Aðalsteinn Jónsson
 2. Andri Steinn Hilmarsson
 3. Anný Berglind Thorstensen
 4. Ármann Kr. Ólafsson
 5. Ása Inga Þorsteinsdóttir
 6. Áslaug Telma Einarsdóttir
 7. Guðmundur Gísli Geirdal
 8. Gunnlaugur Snær Ólafsson
 9. Hjördís Ýr Johnson
 10. Jóhann Ísberg
 11. Jón Finnbogason
 12. Karen Elísabet Halldórsdóttir
 13. Kjartan Sigurgeirsson
 14. Lárus Axel Sigurjónsson
 15. Margrét Björnsdóttir
 16. Margrét Friðriksdóttir,
 17. Sigurður Sigurbjörnsson
 18. Þóra Margrét Þórarinsdóttir.

 

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Grindvíkingar í Kópavogsbúið

Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri Kópavogs, afhenti Fannari Jónassyni, bæjarstjóra Grindavíkur lykla að íbúðum í gamla Kópavogsbúinu við hátíðlega viðhöfn miðvikudaginn 10. júlí en íbúðirnar verða til afnota fyrir eldra fólk úr

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, formaður VG og félags- og vinnumarkaðsráðherra.

Ert þú í tengslum?

Aðsent Ert þú í tengslum? Guðmundur Ingi Guðbrandsson, formaður VG og félags- og vinnumarkaðsráðherra. Félagsleg einangrun er vaxandi vandamál í nútímasamfélagi og rannsóknir sýna að til mikils er að vinna

Pikka upp dósir í Kópavogi

Nú geta íbúar Kópavogs sem vilja styrkja iðkendur íþróttafélaga með dósapening skráð sig á Pikka.is og látið iðkendur koma eftir pöntun að sækja hjá sér dósirnar. Hér áður fyrr var það algengt

Niðurlagning Héraðsskjalasafns Kópavogs

Skaðræðisgjörningur bæjarstjórnar Kópavogs Bæjarstjórn Kópavogs ákvað á fundi sínum 25. apríl 2023 með sex atkvæðum meirihlutans gegn fimm atkvæðum minnihlutans að leggja niður Héraðsskjalasafn Kópavogs. Þar fetaði bæjarstjórnin í slóð