GYM heilsa hættir rekstri í Salalaug og Sundlaug Kópavogs

gymheilsa.is-11-660x240Þann fyrsta júní næstkomandi mun GYM heilsa hætta rekstri í Salalaug og Sundlaug Kópavogs. Þetta kemur fram í tilkynningu sem birt er á heimasíðu fyrirtækisins.
„Niðurstaða í dómsmáli GYM heilsu gegn Kópavogsbæ er GYM heilsu í óhag. GYM heilsa neyðist því til að hætta rekstri og tæma húsnæðin fyrir 1.júní 2016. Röskun mun verða á starfssemi GYM heilsu í kjölfarið  (hóptímar munu hætta um miðjan maímánuð). Þeir korthafar sem hafa gild kort framyfir 1. júní 2016 athugið að það mun verða auglýst fljótlega hvað verður í boði til að  uppfylla þau kort. Eingöngu er hægt að kaupa styttri kort frá og með 3. maí (sjá verðskrá) sem gilda út maí 2016.Við þökkum öllum meðlimum GYM heilsu í Kópavogi fyrir frábærar móttökur allt frá opnun (1997 í Sundlaug Kópavogs og 2005 í Salalaug) og stuðninginn í gegnum árin. Það hefur verið forréttindi að fá að þjóna ykkur.“ Sjá nánar á heimasíðu GYM heilsu.

Umræðan

Fleiri fréttir

Íbúar völdu saunur og skautasvell

Infrarauðar saunur og yfirbyggðir stigar í rennibrautir beggja sundlauga Kópavogs, vélfryst skautasvell í Kópavogsdal, bleikir bekkir til minningar um Bryndísi Klöru Birgisdóttur, aðstaða til sjósunds á Kársnesi og endurnýjun og

Höskuldur og Thelma íþróttakarl og íþróttakona ársins

Höskuldur Gunnlaugsson knattspyrnumaður úr Breiðabliki og Thelma Aðalsteinsdóttir fimleikakona úr Gerplu voru kjörin íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs fyrir árið 2024.  Kjörinu var lýst á íþróttahátíð Kópavogs í Salnum miðvikudaginn 8.

Leifur Eiríksson Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar, Unnar Atli Guðmundsson plokkari, Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri og Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri umhverfissviðs.

Plokkari ársins

Unnar Atli Guðmundsson er plokkari ársins í Kópavogi. Bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir heiðraði Unnar í Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar en þangað sækir Unnar ruslapoka fyrir plokkið, sem unnið er í sjálfboðavinnu. Unnar

Aðventuhátíð Kópavogs

Aðventuhátíð í Kópavogi verður haldin með pompi og pragt, laugardaginn 30. nóvember. Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri tendrar ljósin á jólatré Kópavogsbæjar við menningarhúsin við hátíðlega athöfn kl. 17. Jólasveinar bregða á