Ha ha ha í Lindakirkju

Í Lindakirkju fara nú fram rannsóknir á því hvernig hlátur og skopskyn getur auðgað tilveru okkar og fyllt okkur lífsgleði. Tímarnir, sem fara fram á þriðjudögum frá klukkan 13-14, byggja á stuttri fræðslu, guðsorði, látbragði, leik, hlátri, slökun og hugleiðslu, að því er fram kemur á facebook síðunni hlátur, vellíðan og heilsa.

Tímarnir byggja á stuttri fræðslu, guðsorði, látbragði, leik, hlátri, slökun og hugleiðslu þar sem allir eru velkonmir. Leiðbeinendur eru þær Þórdís Sigurðardóttir, markþjálfi og hláturþjálfi og sr. Dís Gylfadóttir

Umræðan

Fleiri fréttir

Höskuldur og Thelma íþróttakarl og íþróttakona ársins

Höskuldur Gunnlaugsson knattspyrnumaður úr Breiðabliki og Thelma Aðalsteinsdóttir fimleikakona úr Gerplu voru kjörin íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs fyrir árið 2024.  Kjörinu var lýst á íþróttahátíð Kópavogs í Salnum miðvikudaginn 8.

Leifur Eiríksson Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar, Unnar Atli Guðmundsson plokkari, Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri og Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri umhverfissviðs.

Plokkari ársins

Unnar Atli Guðmundsson er plokkari ársins í Kópavogi. Bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir heiðraði Unnar í Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar en þangað sækir Unnar ruslapoka fyrir plokkið, sem unnið er í sjálfboðavinnu. Unnar

Aðventuhátíð Kópavogs

Aðventuhátíð í Kópavogi verður haldin með pompi og pragt, laugardaginn 30. nóvember. Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri tendrar ljósin á jólatré Kópavogsbæjar við menningarhúsin við hátíðlega athöfn kl. 17. Jólasveinar bregða á

Fjárhagsáætlun samþykkt

Fjárhagsáætlun fyrir árið 2025 var samþykkt í bæjarstjórn Kópavogs að lokinni seinni umræðu í vikunni Einnig var samþykkt þriggja ára áætlun fyrir tímabilið 2026-2028. Í tilkynningu frá Kópavogsbæ segir að