Í Lindakirkju fara nú fram rannsóknir á því hvernig hlátur og skopskyn getur auðgað tilveru okkar og fyllt okkur lífsgleði. Tímarnir, sem fara fram á þriðjudögum frá klukkan 13-14, byggja á stuttri fræðslu, guðsorði, látbragði, leik, hlátri, slökun og hugleiðslu, að því er fram kemur á facebook síðunni hlátur, vellíðan og heilsa.
Tímarnir byggja á stuttri fræðslu, guðsorði, látbragði, leik, hlátri, slökun og hugleiðslu þar sem allir eru velkonmir. Leiðbeinendur eru þær Þórdís Sigurðardóttir, markþjálfi og hláturþjálfi og sr. Dís Gylfadóttir