• 2006
  • 2007
  • 2008
  • 2009
  • 2010
  • 2011
  • 2012
  • 2013
  • 2014
  • 2015
  • 2016
  • 2017
  • 2018
  • 2019
  • 2020
  • 2021
  • Dreifingastaðir
  • Home
  • Latest News
  • Ljósmyndir
  • Smáauglýsingar
  • Tölublöð
  • Um Kópavogsblaðið
Kópavogsblaðið
  • Heim
  • Fréttir
    • Mannlíf
    • Íþróttir
    • Menning
    • Fyrirtæki
  • Aðsent
  • Um Kópavogsblaðið
  • Tölublöð
  • Dreifingastaðir
  • Facebook

  • Instagram

  • YouTube

  • RSS

Fréttir

Hægt að njóta listar úr bílglugga

Hægt að njóta listar úr bílglugga
Auðun Georg Ólafsson
12/02/2022

Hentar vel í sóttkví

Kristín Gunnlaugsdóttir hefur opnað sýninginu eða innsetningu í Y- galleríi í Hamraborg. Innsetningin er gerð með það í huga að fólk geti notið hennar úr bílglugganum, án þess að fara út og inn í galleríið til að skoða betur, þótt það sé að sjálfsögðu hægt á opnunartíma gallerísins.

Kristín Gunnlaugsdóttir fyrir framan gömlu bensínstöðina í Hamraborg sem er núna Y-gallerí.

„Sýningin hentar vel fyrir  fólk í sóttkví eða með covid, þá sem geta ekki sofið og fara í næturbíltúr í náttbuxunum, fólk með óróleg börn í baksætinu eða bara til að gera bíltúrinn eða ístúrinn skemmtilegri,“ segir Kristín.

Kristín er fædd 1963 á Akureyri, lærði við Myndlistaskólann á Akureyri fá unga aldri og útskrifaðist frá MHÍ 1987. Þá fór hún til Ítalíu og dvaldi bæði í Róm og Flórens þar sem hún útskrifðist úr Ríkisakademíunni 1995. Hún býr á Seltjarnarnesi og hefur starfað að myndlist eingöngu sl. 30 ár.

Verkin eru máluð  á striga og  tréspítur, með olíu og litadufti. „Sumir litanna lifna við undir blacklight ljósunum sem tengjast nafni sýningarinnar, SvartaLjós og lýsa eða glóa í myrkrinu. Margir muna eftir þessum ljósum frá diskótekum áttunda og níunda ártaugarins. Því er ákjósanlegt að taka sér bíltúr í skammdegismyrkrinu og keyra inn hjá olísbensínstöðinni í Hamraborg, þar sem nú er y-gallerí og njóta litagleðinnar,“ segir Kristín.

Sýningin er opin til 19.febrúar.

Önnur smærri sýning sem speglar sýninguna í y-gallerí, er í gluggagalleríi á Hverfisgötu 37. Þar má finna samskonar verk unnin með olíu og litadufti á striga og tré, lýst upp með blacklight ljósum. Öll verkin báðum sýningum eru ný  nema eitt, hið eina sem er fíguratíf og frá árinu 1996.

Frekari upplýsingar og myndir af sýningunni má finna á vefsíðu Kristínar eða www.kristing.is

Efnisorðefstmyndlisty-gallerí
Fréttir
12/02/2022
Auðun Georg Ólafsson @audungeorg

Auðun Georg Ólafsson er ritstjóri Kópavogsblaðsins

Efnisorðefstmyndlisty-gallerí

Meira

  • Lesa meira
    Málefnasáttmáli nýs meirihluta í bæjarstjórn

    Áttaviti til árangurs er heitið á málefnasáttmála Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks í bæjarstjórn Kópavogs fyrir næsta kjörtímabil. Leiðarstefið...

    ritstjorn 27/05/2022
  • Lesa meira
    Nýr meirihluti í bæjarstjórn

    Ásdís Kristjánsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins, verður bæjarstjóri í meirihluta Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. Orri Hlöðversson, oddviti Framsóknarflokks, verður formaður...

    ritstjorn 27/05/2022
  • Lesa meira
    Ármann hættir eftir 10 ár sem bæjarstjóri

    Ármann Kr. Ólafsson hélt sína síðustu ræðu í bæjarstjórn Kópavogs á 1258.fundi bæjarstjórnar, sem haldinn var þriðjudaginn...

    ritstjorn 27/05/2022
  • Lesa meira
    Formlegar viðræður hafnar í Kópavogi

    Fulltrúar Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks í Kópavogi hafa rætt saman síðustu daga og farið yfir áherslur flokkanna. Þetta...

    ritstjorn 19/05/2022
  • Lesa meira
    Leikfélag Kópavogs: Þátttökumenning í 65 ár

    Leikfélag Kópavogs var stofnað árið 1957 og er því elsta menningarfélag í Kópavogi. Árið 2007 flutti leikfélagið...

    ritstjorn 12/05/2022
  • Lesa meira
    Vinir Kópavogs vara við harmleik

    Auglýsing sem Vinir Kópavogs hafa birt á samfélagsmiðlum hefur vakið athygli. Þar er varað við harmleik í...

    ritstjorn 03/05/2022
  • Lesa meira
    Geir Ólafs lofar stemningu í Kópavogi

    Stórsöngvarinn Geir Ólafsson ætlar sér stóra hluti í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Hann skipar 2. sæti á lista...

    ritstjorn 02/05/2022
  • Lesa meira
    Sjálfbærniskýrsla Kópavogs 2021

    Sjálfbærniskýrsla Kópavogs fyrir árið 2021 var samþykkt í bæjarstjórn Kópavogs um miðjan mánuðinn. Í skýrslunni er fjallað...

    ritstjorn 27/04/2022
Scroll for more
Tap
  • Vinsælast í vikunni

  • Nýjast

  • Sigvaldi Egill sækist eftir 2.-.3- sæti í prókjöri Sjálfstæðisflokksins
    Aðsent10/03/2022
  • Gerum gott samfélag enn betra
    Aðsent10/03/2022
  • Kæri bæjarbúi
    Aðsent10/03/2022
  • Útibú Landsbankans í Hamraborg 30 ára
    Fréttir10/03/2022
  • CrossFit XY flytur starfsemi sína í Kópavog
    Fyrirtæki23/06/2022
  • Málefnasáttmáli nýs meirihluta í bæjarstjórn
    Fréttir27/05/2022
  • Nýr meirihluti í bæjarstjórn
    Fréttir27/05/2022
  • Ármann hættir eftir 10 ár sem bæjarstjóri
    Fréttir27/05/2022
Kópavogsblaðið
Kópavogsblaðið vill stuðla að aukinni samheldni og samstöðu Kópavogsbúa. Við höfum sérstakan áhuga á skemmtilegu mannlífi og atvinnulífi í Kópavogi og því sem gerir Kópavog að sérstökum og jákvæðum bæ að búa í, starfa og heimsækja. Ritstjóri: Auðun Georg Ólafsson Umbrot: Guðmundur Árnason Kópavogsblaðið slf, kt: 6205131800 Sími: 8993024 kopavogsbladid () kopavogsbladid.is

Nýjasta nýtt

  • CrossFit XY flytur starfsemi sína í Kópavog
    Fyrirtæki23/06/2022
  • Málefnasáttmáli nýs meirihluta í bæjarstjórn
    Fréttir27/05/2022
  • Nýr meirihluti í bæjarstjórn
    Fréttir27/05/2022
  • Ármann hættir eftir 10 ár sem bæjarstjóri
    Fréttir27/05/2022

Facebook

© 2022 Kópavogsblaðið slf.