Hagsmunasamtök Smiðjuhverfis stofnuð í dag

Hagsmunasamtök Smiðjuhverfisins verða stofnuð í dag klukkan 17.30 í Galasalnum, Smiðjuvegi 1. Tilgangurinn með stofnun félagsins er meðal annars að gæta hagsmuna rekstraraðila og/eða húseigenda í Smiðjuhverfi og stuðla að aukinni kynningu og markaðssetningu á atvinnusvæðinu.

Mörgum finnst húsamerkingar ruglingslegar í Smiðjuhverfinu, eins og við höfum áður greint frá. Þá mætti stórefla hreinsunarstarf í hverfinu því ryðgaðir gámar, sem staðið hafa óhreyfðir í 20 ár, bílhræ og rusl er það sem blasir við í Smiðjuhverfinu.

smidjuvegur
Hagsmunasamtök Smiðjuhverfisins verða stofnuð í dag klukkan 17.30 í Galasalnum, Smiðjuvegi 1.

 

Tengdar fréttir:

Velkomin – eða ekki – í Kópavog og í Smiðjuhverfið? (myndband)


Ómar Ragnarsson: „Smiðjuhverfið í Kópavogi er eitt af ótal dæmum um það hvernig aðkomufólk er beinlínis afvegalegaleitt á leið sinni til ákveðins húss.“

 

Umræðan

Fleiri fréttir

Lyfjaskolp við Gvendarbrunna – skipulagsslys við Gunnarshólma

AðsentMeirihluti bæjarstjórnar Kópavogs hefur samþykkt að skoða alvarlega áform um að reisa heilsutengt ofurþorp fyrir 15.000 manns við Gunnarshólma, í miðju vatnsverndarsvæði höfuðborgarsvæðisins. Svæðið er þekkt flóðasvæði þar sem áin Suðurá flæðir

Íbúar völdu saunur og skautasvell

Infrarauðar saunur og yfirbyggðir stigar í rennibrautir beggja sundlauga Kópavogs, vélfryst skautasvell í Kópavogsdal, bleikir bekkir til minningar um Bryndísi Klöru Birgisdóttur, aðstaða til sjósunds á Kársnesi og endurnýjun og

Höskuldur og Thelma íþróttakarl og íþróttakona ársins

Höskuldur Gunnlaugsson knattspyrnumaður úr Breiðabliki og Thelma Aðalsteinsdóttir fimleikakona úr Gerplu voru kjörin íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs fyrir árið 2024.  Kjörinu var lýst á íþróttahátíð Kópavogs í Salnum miðvikudaginn 8.

Leifur Eiríksson Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar, Unnar Atli Guðmundsson plokkari, Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri og Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri umhverfissviðs.

Plokkari ársins

Unnar Atli Guðmundsson er plokkari ársins í Kópavogi. Bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir heiðraði Unnar í Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar en þangað sækir Unnar ruslapoka fyrir plokkið, sem unnið er í sjálfboðavinnu. Unnar