Hagsmunasamtök Smiðjuhverfis stofnuð í dag

Hagsmunasamtök Smiðjuhverfisins verða stofnuð í dag klukkan 17.30 í Galasalnum, Smiðjuvegi 1. Tilgangurinn með stofnun félagsins er meðal annars að gæta hagsmuna rekstraraðila og/eða húseigenda í Smiðjuhverfi og stuðla að aukinni kynningu og markaðssetningu á atvinnusvæðinu.

Mörgum finnst húsamerkingar ruglingslegar í Smiðjuhverfinu, eins og við höfum áður greint frá. Þá mætti stórefla hreinsunarstarf í hverfinu því ryðgaðir gámar, sem staðið hafa óhreyfðir í 20 ár, bílhræ og rusl er það sem blasir við í Smiðjuhverfinu.

smidjuvegur
Hagsmunasamtök Smiðjuhverfisins verða stofnuð í dag klukkan 17.30 í Galasalnum, Smiðjuvegi 1.

 

Tengdar fréttir:

Velkomin – eða ekki – í Kópavog og í Smiðjuhverfið? (myndband)


Ómar Ragnarsson: „Smiðjuhverfið í Kópavogi er eitt af ótal dæmum um það hvernig aðkomufólk er beinlínis afvegalegaleitt á leið sinni til ákveðins húss.“

 

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Stórskemmtileg leiksýning fyrir yngstu kynslóðina

Leikfélag Kópavogs sýnir um þessar mundir barnaleikritið Ferðin til Limbó eftir Ingibjörgu Jónsdóttur (1953-1986) sem sett var upp í Þjóðleikhúsinu í janúar 1966. Leikritið byggir á barnabókinni Músabörn í geimflugi eftir sama

Er svefn besta verkjalyfið?

Svefn er ein af grunnstoðum góðrar heilsu ásamt góðri næringu, hreyfingu og vellíðan. Þegar við sofum notar líkaminn tímann til að endurnýja sig og undirbúa okkur fyrir næsta dag. Svefn