Hagsmunasamtök Smiðjuhverfis stofnuð í dag

Hagsmunasamtök Smiðjuhverfisins verða stofnuð í dag klukkan 17.30 í Galasalnum, Smiðjuvegi 1. Tilgangurinn með stofnun félagsins er meðal annars að gæta hagsmuna rekstraraðila og/eða húseigenda í Smiðjuhverfi og stuðla að aukinni kynningu og markaðssetningu á atvinnusvæðinu.

Mörgum finnst húsamerkingar ruglingslegar í Smiðjuhverfinu, eins og við höfum áður greint frá. Þá mætti stórefla hreinsunarstarf í hverfinu því ryðgaðir gámar, sem staðið hafa óhreyfðir í 20 ár, bílhræ og rusl er það sem blasir við í Smiðjuhverfinu.

smidjuvegur
Hagsmunasamtök Smiðjuhverfisins verða stofnuð í dag klukkan 17.30 í Galasalnum, Smiðjuvegi 1.

 

Tengdar fréttir:

Velkomin – eða ekki – í Kópavog og í Smiðjuhverfið? (myndband)


Ómar Ragnarsson: „Smiðjuhverfið í Kópavogi er eitt af ótal dæmum um það hvernig aðkomufólk er beinlínis afvegalegaleitt á leið sinni til ákveðins húss.“

 

Umræðan

Fleiri fréttir

Gnitaheiði er gata ársins

Bæjarstjórn Kópavogs velur götu ársins og er Gnitaheiði 30. gatan í Kópavogi til þess hljóta nafnbótina. Íbúar í götunni komu saman af tilefninu og Orri Hlöðversson, formaður bæjarráðs í Kópavogi

Flautukórinn í frægðarför

„Við komum heim með fullt af gulli, silfri og bronsi rétt eins og á Ólympíuleikunum,” segir kampakát Pemela De Sensi, flautukennara Tónlistarskólans í Kópavogi. Flautukór kórsins lagði nýverið Sikiley á

Líf og fjör á Hamraborgarhátíð

Agnes Ársælsdóttir er myndlistarmaður og sýningarstjóri Hamraborgarhátíðarinnar í ár. Agnes útskrifaðist með BA gráðu frá Listaháskóla Íslands árið 2015 en stundar nú nám í sýningastjórnun við Háskóla Íslands. Agnes sýndi

Gunnar Helgason.

Bókasafn Kópavogs í haust

Haustið ber með sér rútínu, kertaljós og appelsínurauða tóna, en á Bókasafni Kópavogs er dagskráin að fara í gang með vinsælum viðburðum fyrri ára í bland við nýja og spennandi

Gamlar fréttir úr sarpinum

EIK-2016-11-13-143829_Crop
GKG
IK logo2
Gísli Baldvinsson
jolastjarna2020_3
Hringjsjá
562584_386884604681377_290070951_n
Justin_Timberlake_Cannes_2013
barnathing_2024_1