Allur réttur áskilinn. Kópavogsblaðið slf. 2024.
Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs 2024 og var valið kynnt við hátíðlega viðhöfn í Tónhæð, húsnæði Skólahljómsveitar Kópavogs. Elísabet Berglind Sveinsdóttir, forseti bæjarstjórnar Kópavogs og formaður lista- og menningarráðs, afhenti
Flýta á innleiðingu forvarnarverkefnis í KópavogiTala opinskátt um ofbeldi í öllum grunnskólum, frístund og félagsmiðstöðvum barna Menntaráð Kópavogs fjallaði um viðbrögð og forvarnir vegna ofbeldis og vopnaburðar barna og ungmenna
Á aðalfundi Pírata í Kópavogi um liðna helgi var ný stjórn félagsins kjörin. Fundurinn var haldinn samhliða aðalfundum Pírata í Reykjavík, Ungra Pírata og Pírata í Suðvesturkjördæmi líkt og í
Framkvæmdir við jarðvinnu og lagnir í Vatnsendahvarfi eru hafnar. Til að halda upp á áfangann tók bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir fyrstu skóflustungu að götunni Hæðarhvarfi. Árni Geir Eyþórsson, framkvæmdastjóri Jarðvals
Leifur Breiðfjörð sýnir ný málverk og vatnslitamyndir sem hann hefur unnið á allra síðustu árum í safnaðarheimili Kópavogskirkju, Borgum, um helgina. Einnig er á sýningunni sérstök myndröð, 17 vatnslita og pastelmynda, sem byggðar eru á efni Opinberunarbókarinnar, myndir sem á vissan hátt tengjast steindum glugga á vesturhlið Hallgrímskirkju sem Leifur gerði árið 1999, meðal annars […]
Þjóðhátíðardegi Íslendingar, 17. júní, verður að venju fagnað með fjölbreyttri dagskrá í Kópavogi. Má þar nefna skrúðgöngu, skemmtiatriði á Rútstúni, andlitsmálun, hoppukastala og handverksmarkað. Í Gjábakka verður boðið upp á hátíðarkaffi og ljúfa tóna og við Gerðarsafn verða Skapandi sumarstörf með ýmsar uppákomur. Dagurinn endar svo með útitónleikum til kl. 22:00. Dagskrá þjóðhátíðardagsins í Kópavogi […]
Hestamannafélagið Sprettur hefur sótt um að fá að halda Landsmót hestamanna árið 2018. Meðfylgjandi er myndskeið sem unnið var fyrir umsóknina og er birt er á heimasíðu Spretts. Það sýnir frábæra aðstöðu Spretts úr lofti og þá möguleika sem Sprettur hefur upp á að bjóða. Sjón er sögu ríkari:
Þegar við fögnum sögunni og sjálfstæði er hollt að horfa til framtíðar og hugsa um hvað við ætlum að gera núna sem fagnað verður í framtíðinni. Hvað getur verið betra en að vinna að betri framtíð með fólkinu sem mun njóta hennar. Ungmennaráð er gríðarlega öflugt tækifæri fyrir næstu kynslóð Íslendinga til þess að hafa […]
Álfhólsskóli fór með sigur af hólmi í Íslandsmóti barnaskólasveita í skák um helgina en 49 sveitir tóku þátt í mótinu. Fyrirfram mátti búast við nokkrum sveitum í toppbaráttunni. Það kom á daginn að eftir fyrri keppnisdag voru margar sveitir við toppinn en Íslandsmeistararnir í Álfhólfsskóla höfðu þó tveggja vinninga forskot á Hraunvallaskóla og Rimaskóla. Í sjöttu umferð […]
Laugardaginn 1. nóvember klukkan 11:00, árdegis, ætlar Sögufélag Kópavogs að standa fyrir opnum fundir í sal Menntaskólans í Kópavogi við Digranesveg. Yfirskriftin er: ,,Aðalfólkið í Austurbænum, klikkaði karlinn úti á horni og villingarnir í Vesturbænum“ og er þemað lífið og tilveran í Kópavogi á árunum 1960-1975. Nokkrir vel valdir Kópavogsbúar sem voru fæddir á árunum […]
Kristján Guðmundsson, fyrrverandi bæjarstjóri Kópavogs, flutti eftirfarandi hugvekju á aðventukvöldi i Digraneskirkju og gaf leyfi til að endurbirta hana í Kópavogsblaðinu: Kæru kirkjugestir, gleðiríka aðventu. Vagga börnum og blómum, borgin hjá vogunum tveimur, risin einn árdag úr eyði heill undrunarheimur. Fyrir 50 árum var þessi óður, þetta ákall til náttúrunnar og æskunnar, eiginlega sálmur sunginn fyrst […]
Heimsóknum í Menningarhús Kópavogs hefur fjölgað um 12% milli áranna 2015 og 2016. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri ársskýrslu um menningarstarf á vegum Kópavogsbæjar á síðasta ári. Alls lögðu 178.652 gestir leið sína í Menningarhús bæjarins frá janúar til nóvember 2016 ári en fjöldinn var 159.878 árið á undan. Heimsóknartölur fyrir […]
Það tekur aðeins tólf mínútur að aka frá miðbæ Reykjavíkur að Hótel Kríunesi að Vatnsenda í Kópavogi. Hótelið er í sannkallaðri náttúruparadís við Elliðavatn þar sem gestir geta slakað á við fuglaskoðun, gönguferðir, kajakróður á Elliðavatni, farið í fjallaklifur eða leigt sér hjól og hjólað um nágrennið. Hótelið er einnig vinsæll fundastaður hjá fyrirtækjum, stofnunum […]
Allur réttur áskilinn. Kópavogsblaðið slf. 2024.