Fínu veðri spáð fyrir Hamraborgarhátíð á morgun.

Veðurstofan spáir sól á morgun og 11 stiga hita en dálítið hvössu veðri. Það er nú ekkert sem íbúar og verslunareigendur í Hamraborg ættu að kippa sér upp við, enda öllum veðrum og vindum vön. Að sögn veðurfræðings á vaktinni hjá Veðurstofu Íslands sem við ræddum við í dag, verður stormurinn búinn að ganga niður um vestanvert landið í fyrramálið og strax farið að draga úr vindi um hádegið. Eins og staðan er í kortunum í dag er spáð 10-14 m/s á höfuðborgarsvæðinu um hádegið á morgun en til samanburðar hefur vindhraðinn í dag verið á bilinu 8-18 m/s.

Hamraborgarhátíðin

Það verður kannski örlítið hvasst en örugglega mjög mikið gaman á Hamraborgarhátíðinni sem hefst á morgun.

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Niðurlagning Héraðsskjalasafns Kópavogs

Skaðræðisgjörningur bæjarstjórnar Kópavogs Bæjarstjórn Kópavogs ákvað á fundi sínum 25. apríl 2023 með sex atkvæðum meirihlutans gegn fimm atkvæðum minnihlutans að leggja niður Héraðsskjalasafn Kópavogs. Þar fetaði bæjarstjórnin í slóð

Hrönn Valgeirsdóttir, leikskólakennari og M.A. í foreldrafræðslu og uppeldisráðgjöf.

Mikill áhugi á fræðslukvöldum fyrir foreldra

Foreldrum og forsjáraðilum leikskólabarna í Kópavogi stendur til boða að mæta á fræðslukvöld þar sem fjallað er um uppeldishætti, að setja mörk og ábyrgð og líðan foreldra. Fyrsti fundurinn var

Stórskemmtileg leiksýning fyrir yngstu kynslóðina

Leikfélag Kópavogs sýnir um þessar mundir barnaleikritið Ferðin til Limbó eftir Ingibjörgu Jónsdóttur (1953-1986) sem sett var upp í Þjóðleikhúsinu í janúar 1966. Leikritið byggir á barnabókinni Músabörn í geimflugi eftir sama

Er svefn besta verkjalyfið?

Svefn er ein af grunnstoðum góðrar heilsu ásamt góðri næringu, hreyfingu og vellíðan. Þegar við sofum notar líkaminn tímann til að endurnýja sig og undirbúa okkur fyrir næsta dag. Svefn