Hamraborgin hýr og fögur (myndband):

glediganganKosningar eru í nánd og flokkarnir nota mismunandi aðferðir til að koma skilaboðum sínum á framfæri við kjósendur. Sumir grilla fyrir sundlaugagesti, aðrir baka vöfflur og svo hafa nokkrir tekið ástfóstri við samfélagsmiðlana og senda frá sér skemmtileg myndbönd.

Kristín Sævarsdóttir, sem skipar fimmta sæti á lista Samfylkingarinnar, segir tími til kominn að Gleðiganga verði í Hamraborginni, í þessu skemmtilega myndbandi:

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Stórskemmtileg leiksýning fyrir yngstu kynslóðina

Leikfélag Kópavogs sýnir um þessar mundir barnaleikritið Ferðin til Limbó eftir Ingibjörgu Jónsdóttur (1953-1986) sem sett var upp í Þjóðleikhúsinu í janúar 1966. Leikritið byggir á barnabókinni Músabörn í geimflugi eftir sama

Er svefn besta verkjalyfið?

Svefn er ein af grunnstoðum góðrar heilsu ásamt góðri næringu, hreyfingu og vellíðan. Þegar við sofum notar líkaminn tímann til að endurnýja sig og undirbúa okkur fyrir næsta dag. Svefn