Hamraborgin hýr og fögur (myndband):

glediganganKosningar eru í nánd og flokkarnir nota mismunandi aðferðir til að koma skilaboðum sínum á framfæri við kjósendur. Sumir grilla fyrir sundlaugagesti, aðrir baka vöfflur og svo hafa nokkrir tekið ástfóstri við samfélagsmiðlana og senda frá sér skemmtileg myndbönd.

Kristín Sævarsdóttir, sem skipar fimmta sæti á lista Samfylkingarinnar, segir tími til kominn að Gleðiganga verði í Hamraborginni, í þessu skemmtilega myndbandi:

Umræðan

Fleiri fréttir

Ryki slegið í augu bæjarbúa

Aðsent Bæjarstjórinn í Kópavogi sendi frá sér fréttatilkynningu um óstaðfest sex mánaða uppgjör sveitarfélagsins. Hughrifin af fréttatilkynningunni eru að hún ein hafi skilað hundruðum milljóna króna í plús vegna hagræðingar