Handboltavertíðin að byrja.

vidir

Það er farið að dimma og það þýðir aðeins eitt. Fólk er farið að henda bolta sin á milli og reyna gegnumbrot. Handboltavertíðin hófst formlega nú um helgina þegar UMSK mótið fór fram í Digranesi. HK-ingar höfðu veg og vanda af mótinu að þessu sinni.

Við hittum Víði Reynisson, formann handknattleiksdeildar HK, til að fræðast um handboltavertíðina sem er framundan. HK er enn og aftur að byggja upp nýtt lið frá því að þeir lönduðu Íslandsmeitaratitli vorið 2012. Þeir hafa misst marga góða leikmenn í atvinnumensku þannig að yngri leikmenn þurfa að fylla í mörg skörð og taka stærri ábyrgð inni á vellinum.

Við spurðum Víði einnig út í fjárhagsstöðu deildarinnar og þær ógöngur sem handknattleiksdeildin var komin í eftir hrun. Viðtalið má sjá hér að neðan:

 

Umræðan

Fleiri fréttir

Aðventuhátíð Kópavogs

Aðventuhátíð í Kópavogi verður haldin með pompi og pragt, laugardaginn 30. nóvember. Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri tendrar ljósin á jólatré Kópavogsbæjar við menningarhúsin við hátíðlega athöfn kl. 17. Jólasveinar bregða á

Fjárhagsáætlun samþykkt

Fjárhagsáætlun fyrir árið 2025 var samþykkt í bæjarstjórn Kópavogs að lokinni seinni umræðu í vikunni Einnig var samþykkt þriggja ára áætlun fyrir tímabilið 2026-2028. Í tilkynningu frá Kópavogsbæ segir að

Sóley heimsmeistari

Sóley Margrét Jónsdóttir varð í síðustu viku heims­meist­ari í kraft­lyft­ing­um með búnaði í +84 kg flokki og tryggði sér um leið réttinn til að keppa á Heimsleikunum (World Games) sem

Hættum keðjuverkandi skerðingum

Ég verð bara að segja eins og er að ég var kominn með bullandi ofnæmi fyrir ríkisstjórninni og sennilega var ríkisstjórnin einnig kominn með alvarlegt bráðaofnæmi fyrir sjálfri sér. Já,