Handboltavertíðin að byrja.

vidir

Það er farið að dimma og það þýðir aðeins eitt. Fólk er farið að henda bolta sin á milli og reyna gegnumbrot. Handboltavertíðin hófst formlega nú um helgina þegar UMSK mótið fór fram í Digranesi. HK-ingar höfðu veg og vanda af mótinu að þessu sinni.

Við hittum Víði Reynisson, formann handknattleiksdeildar HK, til að fræðast um handboltavertíðina sem er framundan. HK er enn og aftur að byggja upp nýtt lið frá því að þeir lönduðu Íslandsmeitaratitli vorið 2012. Þeir hafa misst marga góða leikmenn í atvinnumensku þannig að yngri leikmenn þurfa að fylla í mörg skörð og taka stærri ábyrgð inni á vellinum.

Við spurðum Víði einnig út í fjárhagsstöðu deildarinnar og þær ógöngur sem handknattleiksdeildin var komin í eftir hrun. Viðtalið má sjá hér að neðan:

 

Umræðan

Fleiri fréttir

Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs

Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs 2024 og var valið kynnt við hátíðlega viðhöfn í Tónhæð, húsnæði Skólahljómsveitar Kópavogs.  Elísabet Berglind Sveinsdóttir, forseti bæjarstjórnar Kópavogs og formaður lista- og menningarráðs, afhenti

Brugðist við vopnaburði barna og ungmenna

Flýta á innleiðingu forvarnarverkefnis í KópavogiTala opinskátt um ofbeldi í öllum grunnskólum, frístund og félagsmiðstöðvum barna Menntaráð Kópavogs fjallaði um viðbrögð og forvarnir vegna ofbeldis og vopnaburðar barna og ungmenna

Heitar umræður um merki Pírata

Á aðalfundi Pírata í Kópavogi um liðna helgi var ný stjórn félagsins kjörin. Fundurinn var haldinn samhliða aðalfundum Pírata í Reykjavík, Ungra Pírata og Pírata í Suðvesturkjördæmi líkt og í

Gatnaframkvæmdir hafnar í Vatnsendahvarfi

Framkvæmdir við jarðvinnu og lagnir í Vatnsendahvarfi eru hafnar. Til að halda upp á áfangann tók bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir fyrstu skóflustungu að götunni Hæðarhvarfi. Árni Geir Eyþórsson, framkvæmdastjóri Jarðvals

Gamlar fréttir úr sarpinum

Rafbíll
Jón Finnbogason
Bæjarskrifstofur á Hálsatorgi
Margrét Friðriksdóttir
Hjálparsveit skáta í Kópavogi
20361_254978406630_7871862_n
box
WP_20140406_18_48_43_Pro
Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri, Theodóra S. Þorsteinsdóttir formaður bæjarráðs og María Maríusdóttir hugmyndasmiður verksins vígðu áningastaðinn í dag.