Handboltavertíðin að byrja.

vidir

Það er farið að dimma og það þýðir aðeins eitt. Fólk er farið að henda bolta sin á milli og reyna gegnumbrot. Handboltavertíðin hófst formlega nú um helgina þegar UMSK mótið fór fram í Digranesi. HK-ingar höfðu veg og vanda af mótinu að þessu sinni.

Við hittum Víði Reynisson, formann handknattleiksdeildar HK, til að fræðast um handboltavertíðina sem er framundan. HK er enn og aftur að byggja upp nýtt lið frá því að þeir lönduðu Íslandsmeitaratitli vorið 2012. Þeir hafa misst marga góða leikmenn í atvinnumensku þannig að yngri leikmenn þurfa að fylla í mörg skörð og taka stærri ábyrgð inni á vellinum.

Við spurðum Víði einnig út í fjárhagsstöðu deildarinnar og þær ógöngur sem handknattleiksdeildin var komin í eftir hrun. Viðtalið má sjá hér að neðan:

 

Umræðan

Fleiri fréttir

Ársreikningur staðfestur

Bæjarstjórn Kópavogs staðfesti ársreikning ársins 2024 á fundi sínum 13.maí að lokinni síðari umræðu um ársreikninginn. Ársreikningurinn var lagður fram í bæjarráði Kópavogs fimmtudaginn 10.apríl og vísað til fyrri umræðu í