Hefur pönkast í Sjálfstæðisflokknum frá því hann var 16 ára.

Sigurður Sigurbjönsson, Siggi pönk, man vel eftir undirgöngunum i Kópavogi sem nú er verið að ræða um að varðveita.
Sigurður Sigurbjönsson, Siggi pönk, man vel eftir undirgöngunum i Kópavogi sem nú er verið að ræða um að varðveita.
Sigurður Sigurbjönsson, Siggi pönk, man vel eftir undirgöngunum i Kópavogi sem nú er verið að ræða um að varðveita.

Sigurður Sigurbjörnsson, sem var kallaður „Siggi pönk“ á sínum yngri árum, hékk oft með vinum sínum á gömlu skiptistöðinni og í undirgöngunum þegar pönkið og nýbylgjan tröllreið öllu á áttunda og níunda áratug síðustu aldar. 16 ára lagði hann pönkgallanum, klæddi sig í fermingarfötin og gekk í Sjálfstæðisflokkinn. Þar hefur hann verið „að pönkast“ að eigin sögn allar götur síðan og er nú stjórnarmaður í Sjálfstæðisfélaginu í Kópavogi.

Undirgöngin eins og þau eru í dag.
Undirgöngin eins og þau eru í dag.

Skiptistöðin er horfin en göngin undir Digranesveg eru ennþá á sínum stað, þó búið sé að loka fyrir stærsta hluta þeirra. Nú er um það rætt að gera eitthvað við gömlu göngin. Varðveita betur gömlu pönksöguna, sem Kópavogur er frægur fyrir, og breyta göngunum í aðstöðu fyrir skapandi krakka eða æfingahúsnæði fyrir hljómsveitir.

Við báðum Sigurð að rifja upp kynni sín af undirgöngunum.

Umræðan

Fleiri fréttir

Höskuldur og Thelma íþróttakarl og íþróttakona ársins

Höskuldur Gunnlaugsson knattspyrnumaður úr Breiðabliki og Thelma Aðalsteinsdóttir fimleikakona úr Gerplu voru kjörin íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs fyrir árið 2024.  Kjörinu var lýst á íþróttahátíð Kópavogs í Salnum miðvikudaginn 8.

Leifur Eiríksson Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar, Unnar Atli Guðmundsson plokkari, Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri og Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri umhverfissviðs.

Plokkari ársins

Unnar Atli Guðmundsson er plokkari ársins í Kópavogi. Bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir heiðraði Unnar í Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar en þangað sækir Unnar ruslapoka fyrir plokkið, sem unnið er í sjálfboðavinnu. Unnar

Aðventuhátíð Kópavogs

Aðventuhátíð í Kópavogi verður haldin með pompi og pragt, laugardaginn 30. nóvember. Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri tendrar ljósin á jólatré Kópavogsbæjar við menningarhúsin við hátíðlega athöfn kl. 17. Jólasveinar bregða á

Fjárhagsáætlun samþykkt

Fjárhagsáætlun fyrir árið 2025 var samþykkt í bæjarstjórn Kópavogs að lokinni seinni umræðu í vikunni Einnig var samþykkt þriggja ára áætlun fyrir tímabilið 2026-2028. Í tilkynningu frá Kópavogsbæ segir að