Hefur pönkast í Sjálfstæðisflokknum frá því hann var 16 ára.

Sigurður Sigurbjönsson, Siggi pönk, man vel eftir undirgöngunum i Kópavogi sem nú er verið að ræða um að varðveita.
Sigurður Sigurbjönsson, Siggi pönk, man vel eftir undirgöngunum i Kópavogi sem nú er verið að ræða um að varðveita.
Sigurður Sigurbjönsson, Siggi pönk, man vel eftir undirgöngunum i Kópavogi sem nú er verið að ræða um að varðveita.

Sigurður Sigurbjörnsson, sem var kallaður „Siggi pönk“ á sínum yngri árum, hékk oft með vinum sínum á gömlu skiptistöðinni og í undirgöngunum þegar pönkið og nýbylgjan tröllreið öllu á áttunda og níunda áratug síðustu aldar. 16 ára lagði hann pönkgallanum, klæddi sig í fermingarfötin og gekk í Sjálfstæðisflokkinn. Þar hefur hann verið „að pönkast“ að eigin sögn allar götur síðan og er nú stjórnarmaður í Sjálfstæðisfélaginu í Kópavogi.

Undirgöngin eins og þau eru í dag.
Undirgöngin eins og þau eru í dag.

Skiptistöðin er horfin en göngin undir Digranesveg eru ennþá á sínum stað, þó búið sé að loka fyrir stærsta hluta þeirra. Nú er um það rætt að gera eitthvað við gömlu göngin. Varðveita betur gömlu pönksöguna, sem Kópavogur er frægur fyrir, og breyta göngunum í aðstöðu fyrir skapandi krakka eða æfingahúsnæði fyrir hljómsveitir.

Við báðum Sigurð að rifja upp kynni sín af undirgöngunum.

Umræðan

Fleiri fréttir

Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs

Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs 2024 og var valið kynnt við hátíðlega viðhöfn í Tónhæð, húsnæði Skólahljómsveitar Kópavogs.  Elísabet Berglind Sveinsdóttir, forseti bæjarstjórnar Kópavogs og formaður lista- og menningarráðs, afhenti

Brugðist við vopnaburði barna og ungmenna

Flýta á innleiðingu forvarnarverkefnis í KópavogiTala opinskátt um ofbeldi í öllum grunnskólum, frístund og félagsmiðstöðvum barna Menntaráð Kópavogs fjallaði um viðbrögð og forvarnir vegna ofbeldis og vopnaburðar barna og ungmenna

Heitar umræður um merki Pírata

Á aðalfundi Pírata í Kópavogi um liðna helgi var ný stjórn félagsins kjörin. Fundurinn var haldinn samhliða aðalfundum Pírata í Reykjavík, Ungra Pírata og Pírata í Suðvesturkjördæmi líkt og í

Gatnaframkvæmdir hafnar í Vatnsendahvarfi

Framkvæmdir við jarðvinnu og lagnir í Vatnsendahvarfi eru hafnar. Til að halda upp á áfangann tók bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir fyrstu skóflustungu að götunni Hæðarhvarfi. Árni Geir Eyþórsson, framkvæmdastjóri Jarðvals

Gamlar fréttir úr sarpinum

Pop-up ljóðalestur-2015012447
sigurjon
Kópavogsbær
Gólflögn_JT
SILK Hóp Jan 2015
Margret
stefnir_0004
Samfylkingin
DSC_0237