Hefur reynt í 30 ár að fá húsnúmerum í Smiðjuhverfinu breytt

 

Jóhannes Ragnarsson, framkvæmdastjóri Bíla Áttan á Smiðjuvegi 30 er búinn að fá sig fullsaddann af litamerktum götum í hverfinu og vill einfaldlega láta merkja húsin upp á nýtt.
Jóhannes Ragnarsson, framkvæmdastjóri Bíla Áttunar á Smiðjuvegi 30 er búinn að fá sig fullsaddann af litamerktum götum í hverfinu og vill einfaldlega láta merkja húsin upp á nýtt.

Jóhannes Ragnarsson, framkvæmdastjóri Bíla Áttunar á Smiðjuvegi 30 – sem er „gul gata“ – segist hafa glímt við bæjaryfirvöld í 30 ár til að fá húsanúmerum í hverfinu breytt þannig að auðveldara yrði fyrir viðskiptavini að finna fyrirtæki í hverfinu. Einfalt sé að breyta þessu, að sögn Jóhannesar, með því einu að setja auðkennisnúmer á öll hús.

„Ég er að segja fólki til vegar alla daga og nota kennileiti,“ segir Jóhannes sem kynnir hér einfalda lausn á þessu áratuga löngu máli í Smiðjuhverfinu í Kópavogi:

Umræðan

Fleiri fréttir

Lyfjaskolp við Gvendarbrunna – skipulagsslys við Gunnarshólma

AðsentMeirihluti bæjarstjórnar Kópavogs hefur samþykkt að skoða alvarlega áform um að reisa heilsutengt ofurþorp fyrir 15.000 manns við Gunnarshólma, í miðju vatnsverndarsvæði höfuðborgarsvæðisins. Svæðið er þekkt flóðasvæði þar sem áin Suðurá flæðir

Íbúar völdu saunur og skautasvell

Infrarauðar saunur og yfirbyggðir stigar í rennibrautir beggja sundlauga Kópavogs, vélfryst skautasvell í Kópavogsdal, bleikir bekkir til minningar um Bryndísi Klöru Birgisdóttur, aðstaða til sjósunds á Kársnesi og endurnýjun og

Höskuldur og Thelma íþróttakarl og íþróttakona ársins

Höskuldur Gunnlaugsson knattspyrnumaður úr Breiðabliki og Thelma Aðalsteinsdóttir fimleikakona úr Gerplu voru kjörin íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs fyrir árið 2024.  Kjörinu var lýst á íþróttahátíð Kópavogs í Salnum miðvikudaginn 8.

Leifur Eiríksson Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar, Unnar Atli Guðmundsson plokkari, Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri og Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri umhverfissviðs.

Plokkari ársins

Unnar Atli Guðmundsson er plokkari ársins í Kópavogi. Bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir heiðraði Unnar í Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar en þangað sækir Unnar ruslapoka fyrir plokkið, sem unnið er í sjálfboðavinnu. Unnar