Hefur reynt í 30 ár að fá húsnúmerum í Smiðjuhverfinu breytt

 

Jóhannes Ragnarsson, framkvæmdastjóri Bíla Áttan á Smiðjuvegi 30 er búinn að fá sig fullsaddann af litamerktum götum í hverfinu og vill einfaldlega láta merkja húsin upp á nýtt.
Jóhannes Ragnarsson, framkvæmdastjóri Bíla Áttunar á Smiðjuvegi 30 er búinn að fá sig fullsaddann af litamerktum götum í hverfinu og vill einfaldlega láta merkja húsin upp á nýtt.

Jóhannes Ragnarsson, framkvæmdastjóri Bíla Áttunar á Smiðjuvegi 30 – sem er „gul gata“ – segist hafa glímt við bæjaryfirvöld í 30 ár til að fá húsanúmerum í hverfinu breytt þannig að auðveldara yrði fyrir viðskiptavini að finna fyrirtæki í hverfinu. Einfalt sé að breyta þessu, að sögn Jóhannesar, með því einu að setja auðkennisnúmer á öll hús.

„Ég er að segja fólki til vegar alla daga og nota kennileiti,“ segir Jóhannes sem kynnir hér einfalda lausn á þessu áratuga löngu máli í Smiðjuhverfinu í Kópavogi:

Umræðan

Fleiri fréttir

Aðventuhátíð Kópavogs

Aðventuhátíð í Kópavogi verður haldin með pompi og pragt, laugardaginn 30. nóvember. Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri tendrar ljósin á jólatré Kópavogsbæjar við menningarhúsin við hátíðlega athöfn kl. 17. Jólasveinar bregða á

Fjárhagsáætlun samþykkt

Fjárhagsáætlun fyrir árið 2025 var samþykkt í bæjarstjórn Kópavogs að lokinni seinni umræðu í vikunni Einnig var samþykkt þriggja ára áætlun fyrir tímabilið 2026-2028. Í tilkynningu frá Kópavogsbæ segir að

Sóley heimsmeistari

Sóley Margrét Jónsdóttir varð í síðustu viku heims­meist­ari í kraft­lyft­ing­um með búnaði í +84 kg flokki og tryggði sér um leið réttinn til að keppa á Heimsleikunum (World Games) sem

Hættum keðjuverkandi skerðingum

Ég verð bara að segja eins og er að ég var kominn með bullandi ofnæmi fyrir ríkisstjórninni og sennilega var ríkisstjórnin einnig kominn með alvarlegt bráðaofnæmi fyrir sjálfri sér. Já,