Hefur reynt í 30 ár að fá húsnúmerum í Smiðjuhverfinu breytt

 

Jóhannes Ragnarsson, framkvæmdastjóri Bíla Áttan á Smiðjuvegi 30 er búinn að fá sig fullsaddann af litamerktum götum í hverfinu og vill einfaldlega láta merkja húsin upp á nýtt.
Jóhannes Ragnarsson, framkvæmdastjóri Bíla Áttunar á Smiðjuvegi 30 er búinn að fá sig fullsaddann af litamerktum götum í hverfinu og vill einfaldlega láta merkja húsin upp á nýtt.

Jóhannes Ragnarsson, framkvæmdastjóri Bíla Áttunar á Smiðjuvegi 30 – sem er „gul gata“ – segist hafa glímt við bæjaryfirvöld í 30 ár til að fá húsanúmerum í hverfinu breytt þannig að auðveldara yrði fyrir viðskiptavini að finna fyrirtæki í hverfinu. Einfalt sé að breyta þessu, að sögn Jóhannesar, með því einu að setja auðkennisnúmer á öll hús.

„Ég er að segja fólki til vegar alla daga og nota kennileiti,“ segir Jóhannes sem kynnir hér einfalda lausn á þessu áratuga löngu máli í Smiðjuhverfinu í Kópavogi:

Umræðan

Fleiri fréttir

Gnitaheiði er gata ársins

Bæjarstjórn Kópavogs velur götu ársins og er Gnitaheiði 30. gatan í Kópavogi til þess hljóta nafnbótina. Íbúar í götunni komu saman af tilefninu og Orri Hlöðversson, formaður bæjarráðs í Kópavogi

Flautukórinn í frægðarför

„Við komum heim með fullt af gulli, silfri og bronsi rétt eins og á Ólympíuleikunum,” segir kampakát Pemela De Sensi, flautukennara Tónlistarskólans í Kópavogi. Flautukór kórsins lagði nýverið Sikiley á

Líf og fjör á Hamraborgarhátíð

Agnes Ársælsdóttir er myndlistarmaður og sýningarstjóri Hamraborgarhátíðarinnar í ár. Agnes útskrifaðist með BA gráðu frá Listaháskóla Íslands árið 2015 en stundar nú nám í sýningastjórnun við Háskóla Íslands. Agnes sýndi

Gunnar Helgason.

Bókasafn Kópavogs í haust

Haustið ber með sér rútínu, kertaljós og appelsínurauða tóna, en á Bókasafni Kópavogs er dagskráin að fara í gang með vinsælum viðburðum fyrri ára í bland við nýja og spennandi

Gamlar fréttir úr sarpinum

Smiðjuhverfi_kort
Marbakki2
fannborg
Forvarnarstyrkur2019
boccia
Sumrungar
Stefán Karl Stefánsson
Tónleikar1