Hefur reynt í 30 ár að fá húsnúmerum í Smiðjuhverfinu breytt

 

Jóhannes Ragnarsson, framkvæmdastjóri Bíla Áttan á Smiðjuvegi 30 er búinn að fá sig fullsaddann af litamerktum götum í hverfinu og vill einfaldlega láta merkja húsin upp á nýtt.
Jóhannes Ragnarsson, framkvæmdastjóri Bíla Áttunar á Smiðjuvegi 30 er búinn að fá sig fullsaddann af litamerktum götum í hverfinu og vill einfaldlega láta merkja húsin upp á nýtt.

Jóhannes Ragnarsson, framkvæmdastjóri Bíla Áttunar á Smiðjuvegi 30 – sem er „gul gata“ – segist hafa glímt við bæjaryfirvöld í 30 ár til að fá húsanúmerum í hverfinu breytt þannig að auðveldara yrði fyrir viðskiptavini að finna fyrirtæki í hverfinu. Einfalt sé að breyta þessu, að sögn Jóhannesar, með því einu að setja auðkennisnúmer á öll hús.

„Ég er að segja fólki til vegar alla daga og nota kennileiti,“ segir Jóhannes sem kynnir hér einfalda lausn á þessu áratuga löngu máli í Smiðjuhverfinu í Kópavogi:

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Kópavogsblaðið komið út

Stolt Kópavogs eru á forsíðu Kópavogsblaðsins að þessu sinni. Karlalið Breiðabliks er komið í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir að hafa slegið út Struga frá Norður-Makedóníu. Blikar leika sex leiki í

Mygla hjá velferðarsviði

Velferðarsvið Kópavogsbæjar er ekki lengur með starfsemi í Fannborg 6. Slæm loftgæði eru í húsinu sem haft hefur áhrif á starfsfólk hússins og sýna nýjustu mælingar há gildi myglugróar. Því

Stuð á Hamraborg Festival

Hamraborg Festival fór fram í lok ágúst í Hamraborg og í menningarhúsunum í Kópavogi, en Hamraborg Festival er þverfagleg hátíð með sérstakri áherslu á myndlist, staðbundin verk, gjörningalist og samfélagslega

Króníkan opnar í Gerðarsafni

Veitingastaðurinn Króníkan opnaði í sumar í Gerðarsafni. Samningur við nýjan rekstraraðila var undirritaður 11.maí, á afmælisdegi Kópavogsbæjar. Bragi Skaftason og Sigrún Skaftadóttir, systkini úr Vesturbæ Kópavogs, hafa tekið reksturinn að sér