Heildarlisti Vinstri grænna og félagshyggjufólks í Kópavogi fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor hefur verið birtur. Þessir skipa listann:
Ólafur Þór Gunnarsson, öldrunarlæknir og bæjarfulltrúi
Magrét Júlia Rafnsdóttir, umhverfisfræðingur og varabæjarfulltrúi
Sigríður Gísladóttir, dýralæknir
Arnþór Sigurðsson, forritari og varabæjarfulltrúi
Signý Þórðardóttir, þroskaþjálfi
Gisli Baldvinsson, náms-og starfsráðgjafi og nemi
Hreggviður Norðdahl, jarðfræðingur
Hulda Margrét Erlingsdóttir, nemi
Helgi Hrafn Ólafsson, íþróttafræðingur
Svala Jónsdóttir, fjölmiðlafræðingur
Þuríður Backmann, fv. alþingismaður
Amid Derayat, fiskifræðingur
Hrafnhildur Helgadóttir, hjúkrunarfræðinemi
Egill Ásgrímsson, pípulagningameistari
Margrét Sigríður Sigbjörnsdóttir, framhaldsskólakennari
Andrés Magnússon, læknir
Agnes Jóhannsdóttir, sérkennari
Guðbjörg Sveinsdóttir, geðhjúkrunarfræðingur
Magnús Jakobsson, málmsteypumaður
Helga Margrét Reinhardsdóttir, skrifstofumaður
Sveinn Jóhannsson, fv. skólastjóri
Þóra Elfa Björnsson, setjari