Heildarlisti Vinstri grænna og félagshyggjufólks

vgHeildarlisti Vinstri grænna og félagshyggjufólks í Kópavogi fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor hefur verið birtur. Þessir skipa listann:

 

Ólafur Þór Gunnarsson, öldrunarlæknir og bæjarfulltrúi
Magrét Júlia Rafnsdóttir, umhverfisfræðingur og varabæjarfulltrúi
Sigríður Gísladóttir, dýralæknir
Arnþór Sigurðsson, forritari og varabæjarfulltrúi
Signý Þórðardóttir, þroskaþjálfi
Gisli Baldvinsson, náms-og starfsráðgjafi og nemi
Hreggviður Norðdahl, jarðfræðingur
Hulda Margrét Erlingsdóttir, nemi
Helgi Hrafn Ólafsson, íþróttafræðingur
Svala Jónsdóttir, fjölmiðlafræðingur
Þuríður Backmann, fv. alþingismaður
Amid Derayat, fiskifræðingur
Hrafnhildur Helgadóttir, hjúkrunarfræðinemi
Egill Ásgrímsson, pípulagningameistari
Margrét Sigríður Sigbjörnsdóttir, framhaldsskólakennari
Andrés Magnússon, læknir
Agnes Jóhannsdóttir, sérkennari
Guðbjörg Sveinsdóttir, geðhjúkrunarfræðingur
Magnús Jakobsson, málmsteypumaður
Helga Margrét Reinhardsdóttir, skrifstofumaður
Sveinn Jóhannsson, fv. skólastjóri
Þóra Elfa Björnsson, setjari

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Grindvíkingar í Kópavogsbúið

Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri Kópavogs, afhenti Fannari Jónassyni, bæjarstjóra Grindavíkur lykla að íbúðum í gamla Kópavogsbúinu við hátíðlega viðhöfn miðvikudaginn 10. júlí en íbúðirnar verða til afnota fyrir eldra fólk úr

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, formaður VG og félags- og vinnumarkaðsráðherra.

Ert þú í tengslum?

Aðsent Ert þú í tengslum? Guðmundur Ingi Guðbrandsson, formaður VG og félags- og vinnumarkaðsráðherra. Félagsleg einangrun er vaxandi vandamál í nútímasamfélagi og rannsóknir sýna að til mikils er að vinna

Pikka upp dósir í Kópavogi

Nú geta íbúar Kópavogs sem vilja styrkja iðkendur íþróttafélaga með dósapening skráð sig á Pikka.is og látið iðkendur koma eftir pöntun að sækja hjá sér dósirnar. Hér áður fyrr var það algengt

Niðurlagning Héraðsskjalasafns Kópavogs

Skaðræðisgjörningur bæjarstjórnar Kópavogs Bæjarstjórn Kópavogs ákvað á fundi sínum 25. apríl 2023 með sex atkvæðum meirihlutans gegn fimm atkvæðum minnihlutans að leggja niður Héraðsskjalasafn Kópavogs. Þar fetaði bæjarstjórnin í slóð