• 2006
  • 2007
  • 2008
  • 2009
  • 2010
  • 2011
  • 2012
  • 2013
  • 2014
  • 2015
  • 2016
  • 2017
  • 2018
  • 2019
  • 2020
  • 2021
  • 2022
  • 2023
  • Dreifingastaðir
  • Home
  • Latest News
  • Ljósmyndir
  • Smáauglýsingar
  • Tölublöð
  • Um Kópavogsblaðið
Kópavogsblaðið
  • Heim
  • Fréttir
    • Mannlíf
    • Íþróttir
    • Menning
    • Fyrirtæki
  • Aðsent
  • Um Kópavogsblaðið
  • Tölublöð
    • 2023
    • 2022
    • 2021
    • 2020
    • 2019
    • 2018
    • 2017
    • 2016
    • 2012
    • 2011
    • 2010
    • 2009
    • 2008
    • 2007
  • Dreifingastaðir
  • Facebook

  • Instagram

  • YouTube

  • RSS

Fréttir

Heilsuefling fyrir 60 ára og eldri

Heilsuefling fyrir 60 ára og eldri
ritstjorn
25/01/2023

Verkefnið Virkni og vellíðan miðar að heilsueflingu fyrir 60 ára og eldri í Kópavogi. Um er að ræða samstarfsverkefni Kópavogsbæjar, Háskólans í Reykjavík, Ungmennasambands Kjalarnesþings og íþróttafélaganna þriggja í bænum, Breiðabliks, Gerplu og HK.

Verkefnastjórar Virkni og Vellíðan, Eva Katri?n Friðgeirsdo?ttir og Fri?ða Karen Gunnarsdo?ttir.
Mynd: Anton Brink

Fríða Karen Gunnarsdóttir og Eva Katrín Friðgeirsdóttir verkefnastjórar Virkni og Vellíðan stóðu fyrir mælingum á þátttakendum í desember í samstarfi við Háskólann í Reykjavík. Markmið mælinganna var að kanna áhrif þjálfunar á hreysti og velsæld eldra fólks. Mælt var meðal annars styrkur í efri og neðri líkama, gripstyrkur, liðleiki, jafnvægi og þol en auk þess voru spurningar lagðar fyrir þátttakendur. Niðurstöðurnar verða notaðar til að þróa verkefnið Virkni og vellíðan og stuðla áfram að farsælli öldrun. Fyrirhugað er að skrifa vísindagrein upp úr niðurstöðum rannsóknarinnar. Alls hafa nú um 140 þátttakendur í Virkni og vellíðan látið mæla sig en nú eru um 200 einstaklingar skráðir í verkefnið. Um 60 einstaklingar hafa sótt þjónustuna í félagsmiðstöðunum Gjábakka, Gullsmára og Boðaþingi. 

Verkefnið Virkni og Vellíðan miðar að heilsueflingu fyrir 60 ára og eldri í Kópavogi og er samstarfsverkefni Kópavogsbæjar, íþróttafélaganna þriggja Breiðabliks, Gerplu og HK, Háskólans í Reykjavík og UMSK. Þjónustan sem boðið er upp á fer fram í íþróttahúsum bæjarins, Breiðablik, Gerplu og HK. Núna eru um 200 einstaklingar skráðir í verkefnið.
Mynd: Anton Brink.
Mynd: Anton Brink.
Mynd: Anton Brink.

Hægt er að hafa samband við Virkni og vellíðan í gegnum netfangið virkniogvellidan@gmail.com eða í gegnum fésbókarsíðu verkefnisins.

Efnisorðefstvirkni og vellíðan
Fréttir
25/01/2023
ritstjorn

Efnisorðefstvirkni og vellíðan

Meira

  • Lesa meira
    Lionsklúbburinn Eir heldur fund um kvennheilsu og breytingaskeið  

    Gestur fundarins verður Hanna Lilja Oddgeirsdóttir læknir, en hún er meðlimur í Newson Health Menopause Society og...

    ritstjorn 30/01/2023
  • Lesa meira
    Kópavogskirkja 60 ára

    Kópavogskirkja er eitt af helstu kennileitum Kópavogs og margir sem þangað hafa leitað í gleði og sorg...

    ritstjorn 25/01/2023
  • Lesa meira
    Heimsóttu Lionsklúbb Kópavogs

    Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri Kópavogs og Orri Hlöðversson, formaður bæjarráðs þáðu nýverið boð Lionsklúbbs Kópavogs til að fræðast...

    ritstjorn 25/01/2023
  • Lesa meira
    Rebel Rebel hlýtur 5 milljóna kr. styrk frá Kópavogsbæ

    Lista- og menningarráð Kópavogsbæjar úthlutaði alls fimmtán milljónum til 26 umsækjenda vegna lista- og menningarverkefna sem koma...

    ritstjorn 10/01/2023
  • Lesa meira
    Múlalind 2 er jólahús Kópavogsbæjar

    Múlalind 2 var valið jólahús Kópavogsbæjar árið 2022 af Lista- og menningaráði Kópavogs. Þetta er í fyrsta...

    ritstjorn 16/12/2022
  • Lesa meira
    Gói lék á als oddi

    Mikið fjör var á Bókasafni Kópavogs í liðinni viku þegar Guðjón Karlsson, eða Gói eins og hann...

    ritstjorn 08/10/2022
  • Lesa meira
    Fjölskyldustundir á laugardögum

    Vísindasmiðja Háskóla Íslands býður forvitnum börnum að koma og kynnast undrum vísindanna í fróðlegri og skemmtilegri fjölskyldustund...

    ritstjorn 08/10/2022
  • Lesa meira
    „Þéttingaverkefni erfið á meðan á framkvæmdum stendur“

    Ásdís Kristjánsdóttir settist í stól bæjarstjóra eftir kosningarnar í vor og hefur haft í mörg horn að...

    ritstjorn 08/10/2022
Scroll for more
Tap
  • Vinsælast í vikunni

  • Nýjast

  • Hið fjöruga og fjölbreytta 2022
    Aðsent19/12/2022
  • Múlalind 2 er jólahús Kópavogsbæjar
    Fréttir16/12/2022
  • Rebel Rebel hlýtur 5 milljóna kr. styrk frá Kópavogsbæ
    Fréttir10/01/2023
  • Heilsuefling fyrir 60 ára og eldri
    Fréttir25/01/2023
  • Þar sem menningin blómstrar
    Aðsent23/02/2023
  • Íþróttir eru mikilvægar
    Aðsent02/02/2023
  • Lionsklúbburinn Eir heldur fund um kvennheilsu og breytingaskeið  
    Á döfinni30/01/2023
  • Metnaðarlaust klúður og sjónhverfingar
    Aðsent29/01/2023
Kópavogsblaðið
Kópavogsblaðið vill stuðla að aukinni samheldni og samstöðu Kópavogsbúa. Við höfum sérstakan áhuga á skemmtilegu mannlífi og atvinnulífi í Kópavogi og því sem gerir Kópavog að sérstökum og jákvæðum bæ að búa í, starfa og heimsækja. Ritstjóri: Auðun Georg Ólafsson Umbrot: Guðmundur Árnason Kópavogsblaðið slf, kt: 6205131800 Sími: 8993024 kopavogsbladid () kopavogsbladid.is

Nýjasta nýtt

  • Þar sem menningin blómstrar
    Aðsent23/02/2023
  • Íþróttir eru mikilvægar
    Aðsent02/02/2023
  • Lionsklúbburinn Eir heldur fund um kvennheilsu og breytingaskeið  
    Á döfinni30/01/2023
  • Metnaðarlaust klúður og sjónhverfingar
    Aðsent29/01/2023

© 2022 Kópavogsblaðið slf.