Ein best rekna heilsugæslustöð landsins er í Kópavogi.

Einkarekna heilsugæslan í Salahverfi í Kópavogi er ein best rekna heilsugæslustöð landsins, að mati nefndar á vegum Heilbrigðisráðuneytisins sem nýverið framkvæmdi úttekt á rekstri heilsugæslustöðva í landinu.

Einkarekna heilsugæslan í Salahverfi er ein best rekna heilsugæslustöð landsins, að mati skýrsluhöfundum nefndar á vegum Heilbrigðisráðuneytisins.
Einkarekna heilsugæslan í Salahverfi er ein best rekna heilsugæslustöð landsins, að mati skýrsluhöfundum nefndar á vegum Heilbrigðisráðuneytisins.

 

Skýrsluhöfundum fannst reksturinn á heilsugæslustöðinni í Salahverfi vera frammúrskarandi á meðan aðrar heilsugæslustöðvar í landinu keyrðu oftar en ekki fram úr fjárlögum.  Í úttektinni á starfseminni kemur meðal annars fram að „stöðin er mjög afkastamikil… aðgengi er hvað best á heilsugæslunni í Salahverfi af öllum heilsugæslustöðvum á höfuðborgarsvæðinu..“ og að „…allt er varðar starfsemi, starfsmenn og þjónustu við notendur er til fyrirmyndar.“

8N_ul6oODgbhF_lQhTCXo-Gd8O9-juMRs51VaG4u6Z4,haozMnVXA9o6xxt6sCoaH_uYZhW6yau6nN4AVdkMQEI heisugæslan, Salahverfi.

Við fórum og hittum Böðvar Ö Sigurjónsson lækni á heilsugæslunni í Salahverfi og forvitnuðumst um galdurinn á bak við að reka þessa stöð með jafn árangursríkum hætti og raun ber vitni.

Viðtalið má sjá í heild sinni hér að neðan.

 

 

 

Umræðan

Fleiri fréttir

Aðventuhátíð Kópavogs

Aðventuhátíð í Kópavogi verður haldin með pompi og pragt, laugardaginn 30. nóvember. Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri tendrar ljósin á jólatré Kópavogsbæjar við menningarhúsin við hátíðlega athöfn kl. 17. Jólasveinar bregða á

Fjárhagsáætlun samþykkt

Fjárhagsáætlun fyrir árið 2025 var samþykkt í bæjarstjórn Kópavogs að lokinni seinni umræðu í vikunni Einnig var samþykkt þriggja ára áætlun fyrir tímabilið 2026-2028. Í tilkynningu frá Kópavogsbæ segir að

Sóley heimsmeistari

Sóley Margrét Jónsdóttir varð í síðustu viku heims­meist­ari í kraft­lyft­ing­um með búnaði í +84 kg flokki og tryggði sér um leið réttinn til að keppa á Heimsleikunum (World Games) sem

Hættum keðjuverkandi skerðingum

Ég verð bara að segja eins og er að ég var kominn með bullandi ofnæmi fyrir ríkisstjórninni og sennilega var ríkisstjórnin einnig kominn með alvarlegt bráðaofnæmi fyrir sjálfri sér. Já,