Ein best rekna heilsugæslustöð landsins er í Kópavogi.

Einkarekna heilsugæslan í Salahverfi í Kópavogi er ein best rekna heilsugæslustöð landsins, að mati nefndar á vegum Heilbrigðisráðuneytisins sem nýverið framkvæmdi úttekt á rekstri heilsugæslustöðva í landinu.

Einkarekna heilsugæslan í Salahverfi er ein best rekna heilsugæslustöð landsins, að mati skýrsluhöfundum nefndar á vegum Heilbrigðisráðuneytisins.
Einkarekna heilsugæslan í Salahverfi er ein best rekna heilsugæslustöð landsins, að mati skýrsluhöfundum nefndar á vegum Heilbrigðisráðuneytisins.

 

Skýrsluhöfundum fannst reksturinn á heilsugæslustöðinni í Salahverfi vera frammúrskarandi á meðan aðrar heilsugæslustöðvar í landinu keyrðu oftar en ekki fram úr fjárlögum.  Í úttektinni á starfseminni kemur meðal annars fram að „stöðin er mjög afkastamikil… aðgengi er hvað best á heilsugæslunni í Salahverfi af öllum heilsugæslustöðvum á höfuðborgarsvæðinu..“ og að „…allt er varðar starfsemi, starfsmenn og þjónustu við notendur er til fyrirmyndar.“

8N_ul6oODgbhF_lQhTCXo-Gd8O9-juMRs51VaG4u6Z4,haozMnVXA9o6xxt6sCoaH_uYZhW6yau6nN4AVdkMQEI heisugæslan, Salahverfi.

Við fórum og hittum Böðvar Ö Sigurjónsson lækni á heilsugæslunni í Salahverfi og forvitnuðumst um galdurinn á bak við að reka þessa stöð með jafn árangursríkum hætti og raun ber vitni.

Viðtalið má sjá í heild sinni hér að neðan.

 

 

 

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Jólatónleikar Samkórs Kópavogs

Samkór Kópavogs syngur inn aðventuna á sínum árlegu jólatónleikum sunnudaginn 3. desember n.k. Tónleikarnir verða í Digraneskirkju og hefjast kl. 17:00. Einsöngvari með kórnum að þessu sinni er tenórsöngvarinn Gunnar

Deloitte flytur úr Turninum á Dalveg 30

Kynning Deloitte hefur flutt úr Turninum við Smáratorg, sem löngum hefur verið kenndur við fyrirtækið, í nýtt skrifstofuhúsnæði á Dalvegi 30.  Nýja húsnæðið er byggt samkvæmt umhverfisvottuðu byggingarstöðlunum BREEAM en

Marteinn Þór Pálmason, tannlæknir.

Tannsetrið tannlæknastofa fagnar eins árs afmæli

Kynning Bókaðu tíma í gegnum símaappið Noona eða á netinu Tannsetrið tannlæknastofa, sem staðsett er við Hlíðasmára 17 í Kópavogi, sinnir öllum almennum tannlækningum og tekur við sjúklingum á öllum aldri. Marteinn Þór