Ein best rekna heilsugæslustöð landsins er í Kópavogi.

Einkarekna heilsugæslan í Salahverfi í Kópavogi er ein best rekna heilsugæslustöð landsins, að mati nefndar á vegum Heilbrigðisráðuneytisins sem nýverið framkvæmdi úttekt á rekstri heilsugæslustöðva í landinu.

Einkarekna heilsugæslan í Salahverfi er ein best rekna heilsugæslustöð landsins, að mati skýrsluhöfundum nefndar á vegum Heilbrigðisráðuneytisins.
Einkarekna heilsugæslan í Salahverfi er ein best rekna heilsugæslustöð landsins, að mati skýrsluhöfundum nefndar á vegum Heilbrigðisráðuneytisins.

 

Skýrsluhöfundum fannst reksturinn á heilsugæslustöðinni í Salahverfi vera frammúrskarandi á meðan aðrar heilsugæslustöðvar í landinu keyrðu oftar en ekki fram úr fjárlögum.  Í úttektinni á starfseminni kemur meðal annars fram að „stöðin er mjög afkastamikil… aðgengi er hvað best á heilsugæslunni í Salahverfi af öllum heilsugæslustöðvum á höfuðborgarsvæðinu..“ og að „…allt er varðar starfsemi, starfsmenn og þjónustu við notendur er til fyrirmyndar.“

8N_ul6oODgbhF_lQhTCXo-Gd8O9-juMRs51VaG4u6Z4,haozMnVXA9o6xxt6sCoaH_uYZhW6yau6nN4AVdkMQEI heisugæslan, Salahverfi.

Við fórum og hittum Böðvar Ö Sigurjónsson lækni á heilsugæslunni í Salahverfi og forvitnuðumst um galdurinn á bak við að reka þessa stöð með jafn árangursríkum hætti og raun ber vitni.

Viðtalið má sjá í heild sinni hér að neðan.

 

 

 

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Stórskemmtileg leiksýning fyrir yngstu kynslóðina

Leikfélag Kópavogs sýnir um þessar mundir barnaleikritið Ferðin til Limbó eftir Ingibjörgu Jónsdóttur (1953-1986) sem sett var upp í Þjóðleikhúsinu í janúar 1966. Leikritið byggir á barnabókinni Músabörn í geimflugi eftir sama

Er svefn besta verkjalyfið?

Svefn er ein af grunnstoðum góðrar heilsu ásamt góðri næringu, hreyfingu og vellíðan. Þegar við sofum notar líkaminn tímann til að endurnýja sig og undirbúa okkur fyrir næsta dag. Svefn