Heimilislaus kona fékk fjórar milljónir í vinning

v2video
Video-markaðurinn sér um reksturinn á Happahúsinu í Kringlunni, en í júli og ágúst hafa fimm manns fengið eina milljón eða meira í vinning í happdrættunum hjá Video-markaðnum í Hamraborg.

Ung heimilislaus kona sem keypti tvöfaldan miða í mai á þessu ári í Happahúsinu í Kringlunni datt í lukkupottinn nú í september. Þrátt fyrir erfiðleika í fjárhagsmálum endurnýjaði hún happdrættismiðana, að því er fram kemur í tilkynningu frá rekstraraðila Happahússins.

Fyrir stuttu fékk konan hringingu frá Guðlaugi, umboðsmanni happdrættis DAS í Happahúsinu, þar sem henni var tilkynnt um að hún hefði unnið tvær milljón krónur á hvorn miða, eða fjórar milljónir samtals.

Í síðustu viku fékk lottókaupandi tvær milljónir í vinning á miða sem hann keypti í Happahúsinu.

Mikill happsæld hvílir á báðum þessum stöðum, segir í tilkynningu.

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Kópavogsblaðið komið út

Stolt Kópavogs eru á forsíðu Kópavogsblaðsins að þessu sinni. Karlalið Breiðabliks er komið í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir að hafa slegið út Struga frá Norður-Makedóníu. Blikar leika sex leiki í

Mygla hjá velferðarsviði

Velferðarsvið Kópavogsbæjar er ekki lengur með starfsemi í Fannborg 6. Slæm loftgæði eru í húsinu sem haft hefur áhrif á starfsfólk hússins og sýna nýjustu mælingar há gildi myglugróar. Því

Stuð á Hamraborg Festival

Hamraborg Festival fór fram í lok ágúst í Hamraborg og í menningarhúsunum í Kópavogi, en Hamraborg Festival er þverfagleg hátíð með sérstakri áherslu á myndlist, staðbundin verk, gjörningalist og samfélagslega

Króníkan opnar í Gerðarsafni

Veitingastaðurinn Króníkan opnaði í sumar í Gerðarsafni. Samningur við nýjan rekstraraðila var undirritaður 11.maí, á afmælisdegi Kópavogsbæjar. Bragi Skaftason og Sigrún Skaftadóttir, systkini úr Vesturbæ Kópavogs, hafa tekið reksturinn að sér