Heimildarmynd um ÍK væntanleg


Stefán Pálsson og Auðun Georg Ólafsson sem vinnur nú að gerð heimildarmyndar um ÍK.

Stefán Pálsson og Auðun Georg Ólafsson sem vinnur nú að gerð heimildarmyndar um ÍK.

Margir muna eftir Íþróttafélagi Kópavogs, ÍK, sem klæddist grænum og hvítum þverröndóttum treyjum eins og Celtic. Félagið var stofnað árið 1976, þegar Kópavogur var að vaxa, en rann síðan inn í HK árið 1991. Nú er í bígerð heimildarmynd um þetta fornfræga félag.  Sjá nánar: http://www.ruv.is/ithrottir/fotboltalid-ponkarana