Heimildarmynd um ÍK væntanleg

Stefán Pálsson og Auðun Georg Ólafsson sem vinnur nú að gerð heimildarmyndar um ÍK.
Stefán Pálsson og Auðun Georg Ólafsson sem vinnur nú að gerð heimildarmyndar um ÍK.

Margir muna eftir Íþróttafélagi Kópavogs, ÍK, sem klæddist grænum og hvítum þverröndóttum treyjum eins og Celtic. Félagið var stofnað árið 1976, þegar Kópavogur var að vaxa, en rann síðan inn í HK árið 1991. Nú er í bígerð heimildarmynd um þetta fornfræga félag.  Sjá nánar: http://www.ruv.is/ithrottir/fotboltalid-ponkarana

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Stórskemmtileg leiksýning fyrir yngstu kynslóðina

Leikfélag Kópavogs sýnir um þessar mundir barnaleikritið Ferðin til Limbó eftir Ingibjörgu Jónsdóttur (1953-1986) sem sett var upp í Þjóðleikhúsinu í janúar 1966. Leikritið byggir á barnabókinni Músabörn í geimflugi eftir sama

Er svefn besta verkjalyfið?

Svefn er ein af grunnstoðum góðrar heilsu ásamt góðri næringu, hreyfingu og vellíðan. Þegar við sofum notar líkaminn tímann til að endurnýja sig og undirbúa okkur fyrir næsta dag. Svefn