Heimildarmynd um ÍK væntanleg

Stefán Pálsson og Auðun Georg Ólafsson sem vinnur nú að gerð heimildarmyndar um ÍK.
Stefán Pálsson og Auðun Georg Ólafsson sem vinnur nú að gerð heimildarmyndar um ÍK.

Margir muna eftir Íþróttafélagi Kópavogs, ÍK, sem klæddist grænum og hvítum þverröndóttum treyjum eins og Celtic. Félagið var stofnað árið 1976, þegar Kópavogur var að vaxa, en rann síðan inn í HK árið 1991. Nú er í bígerð heimildarmynd um þetta fornfræga félag.  Sjá nánar: http://www.ruv.is/ithrottir/fotboltalid-ponkarana

Umræðan

Fleiri fréttir

Aðventuhátíð Kópavogs

Aðventuhátíð í Kópavogi verður haldin með pompi og pragt, laugardaginn 30. nóvember. Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri tendrar ljósin á jólatré Kópavogsbæjar við menningarhúsin við hátíðlega athöfn kl. 17. Jólasveinar bregða á

Fjárhagsáætlun samþykkt

Fjárhagsáætlun fyrir árið 2025 var samþykkt í bæjarstjórn Kópavogs að lokinni seinni umræðu í vikunni Einnig var samþykkt þriggja ára áætlun fyrir tímabilið 2026-2028. Í tilkynningu frá Kópavogsbæ segir að

Sóley heimsmeistari

Sóley Margrét Jónsdóttir varð í síðustu viku heims­meist­ari í kraft­lyft­ing­um með búnaði í +84 kg flokki og tryggði sér um leið réttinn til að keppa á Heimsleikunum (World Games) sem

Hættum keðjuverkandi skerðingum

Ég verð bara að segja eins og er að ég var kominn með bullandi ofnæmi fyrir ríkisstjórninni og sennilega var ríkisstjórnin einnig kominn með alvarlegt bráðaofnæmi fyrir sjálfri sér. Já,