Margir muna eftir Íþróttafélagi Kópavogs, ÍK, sem klæddist grænum og hvítum þverröndóttum treyjum eins og Celtic. Félagið var stofnað árið 1976, þegar Kópavogur var að vaxa, en rann síðan inn í HK árið 1991. Nú er í bígerð heimildarmynd um þetta fornfræga félag. Sjá nánar: http://www.ruv.is/ithrottir/fotboltalid-ponkarana
Allur réttur áskilinn. Kópavogsblaðið slf. 2024.