Heitustu gaurarnir í Kópavogi? (Myndband)

Flestir viðmælenda Kópavogsfrétta eru sammála um að heitustu gaurarnir í Kópavogi séu töffararnir á Gjábakka sem leika sér að því að skera út listmuni í tré eins og ekkert sé. Þetta eru þeir Hermann Guðmundsson, Þorsteinn Guðbrandsson, Sigurður Kristjánsson, Sigurbjörn Ólafsson, Marvin Hallgrímsson og Ingimar G. Jónsson. Þorbjörg Valdimarsdóttir er eina konan í hópnum og gefur körlunum ekkert eftir í útskurðinum. Ásgeir Markús Jónsson, sem hefur leiðbeint hópnum frá því í haust, segir að mikil sköpunargleði og húmor einkenni hópinn. Sjá myndband hér að neðan:

Listrænir hæfileikar fá að njóta sín á námskeiði í útskurði í tré í Gjábakka.
Listrænir hæfileikar fá að njóta sín á námskeiði í útskurði í tré í Gjábakka.
1
Ásgeir Markús Jónsson, leiðbeinandi ásamt nemenda.
WP_20140107_15_23_25_Pro
Listamennirnir niðursokknir í útskurðinn.
WP_20140107_15_23_14_Pro
Það er stutt í húmorinn í þessum skemmtilega hóp á Gjábakka.
WP_20140107_15_23_36_Pro
Gefandi nákvæmnisvinna.
WP_20140107_15_22_50_Pro
Efnt verður til sýningar á munum nemendanna á Gjábakka í vor. Allir velkomnir.

 

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Kópavogsblaðið komið út

Stolt Kópavogs eru á forsíðu Kópavogsblaðsins að þessu sinni. Karlalið Breiðabliks er komið í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir að hafa slegið út Struga frá Norður-Makedóníu. Blikar leika sex leiki í

Mygla hjá velferðarsviði

Velferðarsvið Kópavogsbæjar er ekki lengur með starfsemi í Fannborg 6. Slæm loftgæði eru í húsinu sem haft hefur áhrif á starfsfólk hússins og sýna nýjustu mælingar há gildi myglugróar. Því

Stuð á Hamraborg Festival

Hamraborg Festival fór fram í lok ágúst í Hamraborg og í menningarhúsunum í Kópavogi, en Hamraborg Festival er þverfagleg hátíð með sérstakri áherslu á myndlist, staðbundin verk, gjörningalist og samfélagslega

Króníkan opnar í Gerðarsafni

Veitingastaðurinn Króníkan opnaði í sumar í Gerðarsafni. Samningur við nýjan rekstraraðila var undirritaður 11.maí, á afmælisdegi Kópavogsbæjar. Bragi Skaftason og Sigrún Skaftadóttir, systkini úr Vesturbæ Kópavogs, hafa tekið reksturinn að sér