Heitustu gaurarnir í Kópavogi? (Myndband)

Flestir viðmælenda Kópavogsfrétta eru sammála um að heitustu gaurarnir í Kópavogi séu töffararnir á Gjábakka sem leika sér að því að skera út listmuni í tré eins og ekkert sé. Þetta eru þeir Hermann Guðmundsson, Þorsteinn Guðbrandsson, Sigurður Kristjánsson, Sigurbjörn Ólafsson, Marvin Hallgrímsson og Ingimar G. Jónsson. Þorbjörg Valdimarsdóttir er eina konan í hópnum og gefur körlunum ekkert eftir í útskurðinum. Ásgeir Markús Jónsson, sem hefur leiðbeint hópnum frá því í haust, segir að mikil sköpunargleði og húmor einkenni hópinn. Sjá myndband hér að neðan:

Listrænir hæfileikar fá að njóta sín á námskeiði í útskurði í tré í Gjábakka.
Listrænir hæfileikar fá að njóta sín á námskeiði í útskurði í tré í Gjábakka.
1
Ásgeir Markús Jónsson, leiðbeinandi ásamt nemenda.
WP_20140107_15_23_25_Pro
Listamennirnir niðursokknir í útskurðinn.
WP_20140107_15_23_14_Pro
Það er stutt í húmorinn í þessum skemmtilega hóp á Gjábakka.
WP_20140107_15_23_36_Pro
Gefandi nákvæmnisvinna.
WP_20140107_15_22_50_Pro
Efnt verður til sýningar á munum nemendanna á Gjábakka í vor. Allir velkomnir.

 

Umræðan

Fleiri fréttir

Íbúar völdu saunur og skautasvell

Infrarauðar saunur og yfirbyggðir stigar í rennibrautir beggja sundlauga Kópavogs, vélfryst skautasvell í Kópavogsdal, bleikir bekkir til minningar um Bryndísi Klöru Birgisdóttur, aðstaða til sjósunds á Kársnesi og endurnýjun og

Höskuldur og Thelma íþróttakarl og íþróttakona ársins

Höskuldur Gunnlaugsson knattspyrnumaður úr Breiðabliki og Thelma Aðalsteinsdóttir fimleikakona úr Gerplu voru kjörin íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs fyrir árið 2024.  Kjörinu var lýst á íþróttahátíð Kópavogs í Salnum miðvikudaginn 8.

Leifur Eiríksson Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar, Unnar Atli Guðmundsson plokkari, Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri og Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri umhverfissviðs.

Plokkari ársins

Unnar Atli Guðmundsson er plokkari ársins í Kópavogi. Bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir heiðraði Unnar í Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar en þangað sækir Unnar ruslapoka fyrir plokkið, sem unnið er í sjálfboðavinnu. Unnar

Aðventuhátíð Kópavogs

Aðventuhátíð í Kópavogi verður haldin með pompi og pragt, laugardaginn 30. nóvember. Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri tendrar ljósin á jólatré Kópavogsbæjar við menningarhúsin við hátíðlega athöfn kl. 17. Jólasveinar bregða á