Héraðsdómur staðfestir að Þorsteinn Hjaltested eigi beinan eignarrétt að Vatnsenda

Frumvarp skiptastjóra um að ráðstafa beri beinum eignarrétti að jörðinni Vatnsenda til Þorsteins Hjaltested, var staðfest í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Dómurinn féllst ekki á kröfur erfingja Sigurðar K. Hjaltested um að áðurnefnt frumvarp skiptastjóra í dánarbúinu yrði fellt úr gildi og að staðfest yrði að erfðaskrá Magnúsar Einarssonar Hjaltested frá árinu 1938 hefði ekki gildi við skipti á dánarbúi Sigurðar. Fyrr á þessu ári höfðu erfingjar Sigurðar stefnt Kópavogsbæ og krafið hann um 75 milljarða vegna eignarnáms í landi í Vatnsenda árin 1992, 1998, 2000 og 2007. Kópavogsbær telur sig aldrei hafa brotið neina samninga og að viðskipti bæjarins hafi ávalt verið við þinglýstan eiganda Vatnsenda.

Nánar má lesa um dóminn á heimasíðu Héraðsdóms Reykjaness.

Umræðan

Fleiri fréttir

Aðventuhátíð Kópavogs

Aðventuhátíð í Kópavogi verður haldin með pompi og pragt, laugardaginn 30. nóvember. Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri tendrar ljósin á jólatré Kópavogsbæjar við menningarhúsin við hátíðlega athöfn kl. 17. Jólasveinar bregða á

Fjárhagsáætlun samþykkt

Fjárhagsáætlun fyrir árið 2025 var samþykkt í bæjarstjórn Kópavogs að lokinni seinni umræðu í vikunni Einnig var samþykkt þriggja ára áætlun fyrir tímabilið 2026-2028. Í tilkynningu frá Kópavogsbæ segir að

Sóley heimsmeistari

Sóley Margrét Jónsdóttir varð í síðustu viku heims­meist­ari í kraft­lyft­ing­um með búnaði í +84 kg flokki og tryggði sér um leið réttinn til að keppa á Heimsleikunum (World Games) sem

Hættum keðjuverkandi skerðingum

Ég verð bara að segja eins og er að ég var kominn með bullandi ofnæmi fyrir ríkisstjórninni og sennilega var ríkisstjórnin einnig kominn með alvarlegt bráðaofnæmi fyrir sjálfri sér. Já,