Missið ekki af hjartahlaupinu á sunnudaginn.

Hið árlega Hjartahlaup verður Kópavogsvellinum á sunnudaginn, 29. september, klukkan 10:00.

Í boði verða tvær vegalengdir, 5 og 10 kílómetrar, með tímatöku. Vegleg verðlaun verða í boði fyrir efstu sætin, auk útdráttarverðlauna. Skráning er á www.hlaup.is eða á staðnum við stúkuna á Kópavogsvelli frá klukkan 09:00. Þátttaka er ókeypis.

Hlauparar í hjartahlaupinu í fyrra. Mynd: hjartavernd.is
Hlauparar í hjartahlaupinu í fyrra. Mynd: hjartavernd.is

Nánari upplýsingar:
http://hlaup.is/dagbok.asp?cat_id=5&module_id=220&element_id=24654

https://www.facebook.com/pages/Hjartavernd-Hjartadagshlaupi%C3%B0/96661449759

Umræðan

Fleiri fréttir

Gnitaheiði er gata ársins

Bæjarstjórn Kópavogs velur götu ársins og er Gnitaheiði 30. gatan í Kópavogi til þess hljóta nafnbótina. Íbúar í götunni komu saman af tilefninu og Orri Hlöðversson, formaður bæjarráðs í Kópavogi

Flautukórinn í frægðarför

„Við komum heim með fullt af gulli, silfri og bronsi rétt eins og á Ólympíuleikunum,” segir kampakát Pemela De Sensi, flautukennara Tónlistarskólans í Kópavogi. Flautukór kórsins lagði nýverið Sikiley á

Líf og fjör á Hamraborgarhátíð

Agnes Ársælsdóttir er myndlistarmaður og sýningarstjóri Hamraborgarhátíðarinnar í ár. Agnes útskrifaðist með BA gráðu frá Listaháskóla Íslands árið 2015 en stundar nú nám í sýningastjórnun við Háskóla Íslands. Agnes sýndi

Gunnar Helgason.

Bókasafn Kópavogs í haust

Haustið ber með sér rútínu, kertaljós og appelsínurauða tóna, en á Bókasafni Kópavogs er dagskráin að fara í gang með vinsælum viðburðum fyrri ára í bland við nýja og spennandi

Gamlar fréttir úr sarpinum

ff_fretta_fjolskyldan
2013-09-15-1790
Herbert 1_0003
Sigga_Vef
Stefán Karl Stefánsson
1
Lestrarganga í Kópavogi
Kópavogur
Hvatningarverdlaun