Missið ekki af hjartahlaupinu á sunnudaginn.

Hið árlega Hjartahlaup verður Kópavogsvellinum á sunnudaginn, 29. september, klukkan 10:00.

Í boði verða tvær vegalengdir, 5 og 10 kílómetrar, með tímatöku. Vegleg verðlaun verða í boði fyrir efstu sætin, auk útdráttarverðlauna. Skráning er á www.hlaup.is eða á staðnum við stúkuna á Kópavogsvelli frá klukkan 09:00. Þátttaka er ókeypis.

Hlauparar í hjartahlaupinu í fyrra. Mynd: hjartavernd.is
Hlauparar í hjartahlaupinu í fyrra. Mynd: hjartavernd.is

Nánari upplýsingar:
http://hlaup.is/dagbok.asp?cat_id=5&module_id=220&element_id=24654

https://www.facebook.com/pages/Hjartavernd-Hjartadagshlaupi%C3%B0/96661449759

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Jólatónleikar Samkórs Kópavogs

Samkór Kópavogs syngur inn aðventuna á sínum árlegu jólatónleikum sunnudaginn 3. desember n.k. Tónleikarnir verða í Digraneskirkju og hefjast kl. 17:00. Einsöngvari með kórnum að þessu sinni er tenórsöngvarinn Gunnar

Deloitte flytur úr Turninum á Dalveg 30

Kynning Deloitte hefur flutt úr Turninum við Smáratorg, sem löngum hefur verið kenndur við fyrirtækið, í nýtt skrifstofuhúsnæði á Dalvegi 30.  Nýja húsnæðið er byggt samkvæmt umhverfisvottuðu byggingarstöðlunum BREEAM en

Marteinn Þór Pálmason, tannlæknir.

Tannsetrið tannlæknastofa fagnar eins árs afmæli

Kynning Bókaðu tíma í gegnum símaappið Noona eða á netinu Tannsetrið tannlæknastofa, sem staðsett er við Hlíðasmára 17 í Kópavogi, sinnir öllum almennum tannlækningum og tekur við sjúklingum á öllum aldri. Marteinn Þór