Hið árlega Hjartahlaup verður Kópavogsvellinum á sunnudaginn, 29. september, klukkan 10:00.
Í boði verða tvær vegalengdir, 5 og 10 kílómetrar, með tímatöku. Vegleg verðlaun verða í boði fyrir efstu sætin, auk útdráttarverðlauna. Skráning er á www.hlaup.is eða á staðnum við stúkuna á Kópavogsvelli frá klukkan 09:00. Þátttaka er ókeypis.
Nánari upplýsingar:
http://hlaup.is/
https://www.facebook.com/pages/Hjartavernd-Hjartadagshlaupi%C3%B0/96661449759