Allur réttur áskilinn. Kópavogsblaðið slf. 2024.
„Við komum heim með fullt af gulli, silfri og bronsi rétt eins og á Ólympíuleikunum,” segir kampakát Pemela De Sensi, flautukennara Tónlistarskólans í Kópavogi. Flautukór kórsins lagði nýverið Sikiley á
Agnes Ársælsdóttir er myndlistarmaður og sýningarstjóri Hamraborgarhátíðarinnar í ár. Agnes útskrifaðist með BA gráðu frá Listaháskóla Íslands árið 2015 en stundar nú nám í sýningastjórnun við Háskóla Íslands. Agnes sýndi
Haustið ber með sér rútínu, kertaljós og appelsínurauða tóna, en á Bókasafni Kópavogs er dagskráin að fara í gang með vinsælum viðburðum fyrri ára í bland við nýja og spennandi
Á flokksráðsfundi okkar Vinstri grænna sem haldinn var í Reykjanesbæ um liðna helgi var ítrekað mikilvægi þess að mörkuð verði stefna um nýtingu vinds til orkuöflunar á Íslandi. Við viljum
Landsbankinn á sér langa sögu í Kópavogi en útibúið í Hamraborg fagnar 30 ára afmæli síðar á þessu ári. Útibúið flutti í núverandi húsnæði að Hamraborg 8 árið 2005 en staðsetningin tryggir viðskiptavinum mjög gott aðgengi að útibúinu. „Við erum ánægð með að eiga hér góða og trausta viðskiptavini, bæði einstaklinga og fyrirtæki, sem hafa […]
Frammistaða Kópavogsbæjar er vel yfir meðaltali Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD, hvað varðar stöðu innleiðingar margra Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun í sveitarfélaginu. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu sem gefin er út af OECD í tilefni af þátttöku Kópavogsbæjar í alþjóðlegu verkefni OECD um innleiðingu á Heimsmarkmiðunum og þróun mælikvarða sem tengjast innleiðingunni. Kópavogur […]
Pétur Hrafn Sigurðsson, bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar. Capacent gerði í lok síðasta árs þjónustukönnun meðal íbúa stærstu sveitarfélaga landsins og spurði hversu ánægðir eða óánægðir íbúar eru með hina ýmsu þjónustuþætti sem að þeim snúa. Það er ánægjulegt að 88% íbúa í Kópavogi eru ánægð með bæjarfélagið sem stað til að búa á og sama prósenta er […]
Þegar komið er inn í matsal hjúkrunarheimilisins Sunnuhlíðar blasa við falleg vatnslitamálverk sem þar eru nú til sýnis. Þau eru eftir listamanninn Stellu Guðmundsdóttur, 92 ára, sem dvelur á Sunnuhlíð, en hún byrjaði ekki að mála fyrr en hún varð 77 ára. Telja verður einstakt að listamaður hefji feril sinn svona seint á ævinni. Sjálfri finnst […]
Það gengur mikið á í stjórnmálunum á landsvísu en í Kópavogi er kjörtímabil meirihluta Bjartrar framtíðar og Sjálfstæðisflokks nú rétt tæplega hálfnað. Við settumst niður með oddvitum listanna, þeim Ármanni Kr. Ólafssyni, bæjarstjóra, og Theodóru S. Þorsteinsdóttur, formanni bæjarráðs, á kaffihúsinu í Gerðarsafni og tókum þau tali. Eftir meirihlutamyndun töluðuð þið meðal annars um breytt […]
Ný aðstaða verður tekin í notkun við menningarhúsin í Kópavogi um helgina með það að leiðarljósi að tengja betur saman starfsemi menningarhúsanna og skapa þægilegra útivistarsvæði fyrir börn og fullorðna. Bekkjum og leiktækjum verður komið fyrir á svæðinu. Þetta er fyrsta skrefið í átt að frekari breytingum og þróun svæðisins á næstunni, að því er […]
Brynja Hlíf Hjaltadóttir slasaðist mjög illa nýverið við æfingar í motocross í Noregi þar sem hún er við nám. Þrír hryggjarliðir brotnuðu auk annarra meiðsla og sem stendur hefur hún litla sem enga tilfinningu neðan við brjóst. Hún og fjölskylda hennar er þó vongóð og ákveðin í að yfirstíga þessi erfiðu meiðsli. Vitað er að […]
Reyni Carl Þorleifsson, eða „Reyni bakara,“ þarf varla að kynna en hann hefur rekið tvö bakarí í bænum; annað á Dalvegi og hitt í Hamraborg, í fjöldamörg ár. „Ég hóf þennan rekstur árið 1994 með fjölskyldu minni og opnaði við Dalveg því mér leist svo vel á skipulagið hér. Dalvegurinn var teiknaður upp sem lífæð […]
Vegna hugsanlegra flutninga stjórnsýslu Kópavogs leggja Vinstri græn og félagshyggjufólk í Kópavogi til eftirfarandi tillögu í bæjarráð Kópavogs 16. júlí 2015 : • Að opnað verði á um ræðu um staðsetningu stjórnsýslu Kópavogs með íbúum bæjarins, starfsmönnum bæjarins, kjörnum fulltrúum og jafnframt þeim félögum og einstaklingum sem láta sig málefni Kópavogs varða. Jafnframt um hugsanlega nýtingu […]
Allur réttur áskilinn. Kópavogsblaðið slf. 2024.