HK dagurinn


1501816_599821193417374_1456742139_nHK dagurinn er í Kórnum dag, laugardaginn 30. ágúst, frá kl. 13-15.

Deildir HK kynna vetrarstarfið framundan og gefst börnum og fullorðnum tækifæri á að kynnast fjölbreyttu íþróttastarfi félagsins.