HK helgin

HK heldur veglega upp á 44 ára afmæli sitt um helgina. Vetrarhátíð félagsins verður annað kvöld klukkan 19:30 í Digranesi. Tilkynnt verður þar um val á íþróttamanni HK. Að venju er dagskráin glæsileg en nú fer hver að verða síðastur að panta sér borð.

Á sunnudaginn, klukkan 14, verður svo formleg afmælishátíð HK í Kórnum, sem verður héðan í frá framtíðar félagsaðstaða HK. Félagið vonast eftir góðu samstarfi við íbúa Kórahverfis og að Kórinn verði lifandi miðstöð íþrótta og mannlífs á svæðinu.

HK var stofnað þann 26 janúar árið 1970. Kórinn er ein stærsta og glæsilegasta íþróttaaðstaða landsins, með tveimur handboltavöllum; yfirbyggðu knatthúsi, einum gervigrasvelli og tveimur grasvöllum.

hkbods
Nánar á www.hk.is

 

Umræðan

Fleiri fréttir

Gnitaheiði er gata ársins

Bæjarstjórn Kópavogs velur götu ársins og er Gnitaheiði 30. gatan í Kópavogi til þess hljóta nafnbótina. Íbúar í götunni komu saman af tilefninu og Orri Hlöðversson, formaður bæjarráðs í Kópavogi

Flautukórinn í frægðarför

„Við komum heim með fullt af gulli, silfri og bronsi rétt eins og á Ólympíuleikunum,” segir kampakát Pemela De Sensi, flautukennara Tónlistarskólans í Kópavogi. Flautukór kórsins lagði nýverið Sikiley á

Líf og fjör á Hamraborgarhátíð

Agnes Ársælsdóttir er myndlistarmaður og sýningarstjóri Hamraborgarhátíðarinnar í ár. Agnes útskrifaðist með BA gráðu frá Listaháskóla Íslands árið 2015 en stundar nú nám í sýningastjórnun við Háskóla Íslands. Agnes sýndi

Gunnar Helgason.

Bókasafn Kópavogs í haust

Haustið ber með sér rútínu, kertaljós og appelsínurauða tóna, en á Bókasafni Kópavogs er dagskráin að fara í gang með vinsælum viðburðum fyrri ára í bland við nýja og spennandi

Gamlar fréttir úr sarpinum

Theodóra Sigurlaug Þorsteinsdóttir
v2video
skidi
Fannborg
Tennishöllin
Sigurbjorg-2
hundur
PicsArt_18_6_2014 22_51_33
Hressingarhælið