HK strákar í öðru sæti á sterku móti í Svíþjóð

Strákarnir í þriðja flokki HK1 rétt misstu af gullinu á hinu sterka móti Gothia Cup í Svíþjóð eftir nauman ósigur í úrslitaleik gegn Onsala BK frá Svíðþjóð í bráðabana í vítaspyrnukeppni. Staðan var 1-1 eftir venjulegan leiktíma. Þetta er stórkostlegt afrek hjá þessum strákum en silfur í A- úrslitum er líklega besti árangur sem íslenskt karlalið frá Íslandi hefur náð á þessu móti.

Hér má sjá strákana taka á móti silfurverðlaununum:

Árangur liðs 2 hjá HK var líka stórgóður og samanlagður árangur betri en HK hefur nokkru sinni náð áður.
Þjálfararnir, þeir Norbert og Ómar Ingi eiga líka heiður skilinn sem og fararstjórarnir, Auður og Sigga og svo allir strákarnir í liði 2 sem voru aðal stuðningsmennirnir á lokametrunum.

Þess má geta að fjórir strákar úr liði 1 eru í U-17 sem er að fara að keppa á Norðurlandamóti nú í lok júlí, að því er fram kemur á síðu HK.

Þriðji flokkur H
Þriðji flokkur H
Þriðji flokkur HK hefur náð einum besta árangri íslenskra liða á Gothia Cup mótinu í Svíþjóð.
Þriðji flokkur HK hefur náð einum besta árangri íslenskra liða á Gothia Cup mótinu í Svíþjóð.

 

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Kópavogsblaðið komið út

Stolt Kópavogs eru á forsíðu Kópavogsblaðsins að þessu sinni. Karlalið Breiðabliks er komið í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir að hafa slegið út Struga frá Norður-Makedóníu. Blikar leika sex leiki í

Mygla hjá velferðarsviði

Velferðarsvið Kópavogsbæjar er ekki lengur með starfsemi í Fannborg 6. Slæm loftgæði eru í húsinu sem haft hefur áhrif á starfsfólk hússins og sýna nýjustu mælingar há gildi myglugróar. Því

Stuð á Hamraborg Festival

Hamraborg Festival fór fram í lok ágúst í Hamraborg og í menningarhúsunum í Kópavogi, en Hamraborg Festival er þverfagleg hátíð með sérstakri áherslu á myndlist, staðbundin verk, gjörningalist og samfélagslega

Króníkan opnar í Gerðarsafni

Veitingastaðurinn Króníkan opnaði í sumar í Gerðarsafni. Samningur við nýjan rekstraraðila var undirritaður 11.maí, á afmælisdegi Kópavogsbæjar. Bragi Skaftason og Sigrún Skaftadóttir, systkini úr Vesturbæ Kópavogs, hafa tekið reksturinn að sér