HK strákar í öðru sæti á sterku móti í Svíþjóð

Þriðji flokkur H

Strákarnir í þriðja flokki HK1 rétt misstu af gullinu á hinu sterka móti Gothia Cup í Svíþjóð eftir nauman ósigur í úrslitaleik gegn Onsala BK frá Svíðþjóð í bráðabana í vítaspyrnukeppni. Staðan var 1-1 eftir venjulegan leiktíma. Þetta er stórkostlegt afrek hjá þessum strákum en silfur í A- úrslitum er líklega besti árangur sem íslenskt karlalið frá Íslandi hefur náð á þessu móti.

Hér má sjá strákana taka á móti silfurverðlaununum:

Árangur liðs 2 hjá HK var líka stórgóður og samanlagður árangur betri en HK hefur nokkru sinni náð áður.
Þjálfararnir, þeir Norbert og Ómar Ingi eiga líka heiður skilinn sem og fararstjórarnir, Auður og Sigga og svo allir strákarnir í liði 2 sem voru aðal stuðningsmennirnir á lokametrunum.

Þess má geta að fjórir strákar úr liði 1 eru í U-17 sem er að fara að keppa á Norðurlandamóti nú í lok júlí, að því er fram kemur á síðu HK.

Þriðji flokkur H
Þriðji flokkur H
Þriðji flokkur HK hefur náð einum besta árangri íslenskra liða á Gothia Cup mótinu í Svíþjóð.
Þriðji flokkur HK hefur náð einum besta árangri íslenskra liða á Gothia Cup mótinu í Svíþjóð.

 

Umræðan

Fleiri fréttir

Lyfjaskolp við Gvendarbrunna – skipulagsslys við Gunnarshólma

AðsentMeirihluti bæjarstjórnar Kópavogs hefur samþykkt að skoða alvarlega áform um að reisa heilsutengt ofurþorp fyrir 15.000 manns við Gunnarshólma, í miðju vatnsverndarsvæði höfuðborgarsvæðisins. Svæðið er þekkt flóðasvæði þar sem áin Suðurá flæðir

Íbúar völdu saunur og skautasvell

Infrarauðar saunur og yfirbyggðir stigar í rennibrautir beggja sundlauga Kópavogs, vélfryst skautasvell í Kópavogsdal, bleikir bekkir til minningar um Bryndísi Klöru Birgisdóttur, aðstaða til sjósunds á Kársnesi og endurnýjun og

Höskuldur og Thelma íþróttakarl og íþróttakona ársins

Höskuldur Gunnlaugsson knattspyrnumaður úr Breiðabliki og Thelma Aðalsteinsdóttir fimleikakona úr Gerplu voru kjörin íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs fyrir árið 2024.  Kjörinu var lýst á íþróttahátíð Kópavogs í Salnum miðvikudaginn 8.

Leifur Eiríksson Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar, Unnar Atli Guðmundsson plokkari, Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri og Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri umhverfissviðs.

Plokkari ársins

Unnar Atli Guðmundsson er plokkari ársins í Kópavogi. Bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir heiðraði Unnar í Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar en þangað sækir Unnar ruslapoka fyrir plokkið, sem unnið er í sjálfboðavinnu. Unnar