Yfir þrjátíu hlauparar ætla að hlaupa til styrktar Minningarsjóði Líknardeildarinnar í Kópavogi.

Nú fer hver að verða síðastur að reima á sig hlaupaskóna og koma sér í form fyrir Reykjavíkurmaraþonið sem fram mun fara þann 24. ágúst. Flestir sem hlaupa safna áheitum fyrir góðgerðarfélög.

Hluti hlaupara í næsta Reykjavíkurmaraþoni sem hlaupa til styrktar Minningarsjóði Líknardeildarinnar í Kópavogi.
Hluti hlaupara í næsta Reykjavíkurmaraþoni sem hlaupa til styrktar Minningarsjóði Líknardeildarinnar í Kópavogi.

Yfir þrjátíu hlauparar ætla að safna áheitum fyrir Minningarsjóð Líknardeildarinnar í Kópavogi. Veittir eru styrkir til að efla starf líknardeildarinnar, sjúklingum og fjölskyldum þeirra til góðs. Minningarsjóðurinn hefur einnig það að leiðarljósi að efla þekkingu heilbrigðisstarfsfólks og almennings á líknarmeðferð með því að styrkja verkefni sem tengjast því.

Hægt er að heita á hlauparana með því að smella á þessa slóð hér:
http://www.hlaupastyrkur.is/godgerdafelog/felag/64039444790

Hægt er að ganga frá skráningu í sjálft hlaupið hér:
http://skraning.marathon.is/pages/rmskraning/?iw_language=is_IS

 

 

Umræðan

Fleiri fréttir

Aðventuhátíð Kópavogs

Aðventuhátíð í Kópavogi verður haldin með pompi og pragt, laugardaginn 30. nóvember. Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri tendrar ljósin á jólatré Kópavogsbæjar við menningarhúsin við hátíðlega athöfn kl. 17. Jólasveinar bregða á

Fjárhagsáætlun samþykkt

Fjárhagsáætlun fyrir árið 2025 var samþykkt í bæjarstjórn Kópavogs að lokinni seinni umræðu í vikunni Einnig var samþykkt þriggja ára áætlun fyrir tímabilið 2026-2028. Í tilkynningu frá Kópavogsbæ segir að

Sóley heimsmeistari

Sóley Margrét Jónsdóttir varð í síðustu viku heims­meist­ari í kraft­lyft­ing­um með búnaði í +84 kg flokki og tryggði sér um leið réttinn til að keppa á Heimsleikunum (World Games) sem

Hættum keðjuverkandi skerðingum

Ég verð bara að segja eins og er að ég var kominn með bullandi ofnæmi fyrir ríkisstjórninni og sennilega var ríkisstjórnin einnig kominn með alvarlegt bráðaofnæmi fyrir sjálfri sér. Já,