Nú fer hver að verða síðastur að koma sér í form fyrir Reykjavíkurmaraþon og safna áheitum. Hlauparar sem safna áheitum fyrir minningarsjóð Líknardeildarinnar í Kópavogi hafa nú safnað rúmum 1,2 milljónir króna. Selma Lind Árnadóttir, hleypur í minningu föður síns, og hefur safnað mestu – 375.000 krónum.
Hægt er að heita á hlaupara á þessari síðu:
Allur réttur áskilinn. Kópavogsblaðið slf. 2024.