Hljóðbókasafn Íslands fær verðlaun fyrir framúrskarandi nýsköpun.

hljodbok

Hljóðbókasafn Íslands hlaut nýlega viðurkenningu frá Evrópustofnuninni í opinberri stjórnsýslu (EIPA) í Maastricht fyrir framúrskarandi nýsköpun á krepputímum. Fram kemur á heimasíðu safnsins að alls voru 230 verkefni úr allri Evrópu tilnefnd í ár en 32 viðurkenningar veittar.

Hljóðbókasafnið hefur, eins og flestar ríkisstofnanir á Íslandi, þurft að hagræða mikið í rekstri sínum á undanförnum árum og þetta er því kærkomin viðurkenning á því að hægt er að ráðast í metnaðarfull verkefni og gera þau vel þó kreppi að.

www.hljodbokasafn.is


 

Umræðan

Fleiri fréttir

Ársreikningur staðfestur

Bæjarstjórn Kópavogs staðfesti ársreikning ársins 2024 á fundi sínum 13.maí að lokinni síðari umræðu um ársreikninginn. Ársreikningurinn var lagður fram í bæjarráði Kópavogs fimmtudaginn 10.apríl og vísað til fyrri umræðu í